Fréttablaðið - 26.04.2005, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 26.04.2005, Blaðsíða 31
19ÞRIÐJUDAGUR 26. apríl 2005 MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.118 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 315 Velta: 7.252 milljónir +1,00% MESTA LÆKKUN Actavis 40,90 +0,99% ... Atorka 6,10 -0,81% ... Bakkavör 33,00 – ... Burðarás 14,35 +1,77% ... FL Group 14,35 -1,03% ... Flaga 5,46 – ... Íslandsbanki 13,70 +2,24% ... KB banki 549,00 +0,37% ... Kögun 62,60 – ... Lands- bankinn 16,40 +2,50% ... Marel 55,70 +0,18% ... Og fjarskipti 3,98 -0,50% ... Samherji 12,05 – ... Straumur 12,15 +2,53% ... Össur 84,00 Straumur 2,53% Landsbankinn 2,50% Íslandsbanki 2,24% FL Group -1,03% Atorka -0,81% Og fjarskipti -0,50% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Frjáls íbúðalán 4,15% verðtryggðir vextir Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Engin sk ilyrði um önn ur bankav iðskipti 100%veðsetningarhlutfall Nýr stjóri hjá SPH Samkomulag varð milli stjórnar Sparisjóðs Hafnarfjarðar (SPH) og Björns Inga Sveinssonar spari- sjóðsstjóra um að sá síðarnefndi léti af störfum. Tilkynning þessi kemur í kjölfar hallarbyltingar sem varð á aðalfundi sjóðsins í síð- ustu viku. Hópur stofnfjáreigenda, undir stjórn Páls Pálssonar, felldi gömlu stjórnina naumlega í stjórn- arkjöri og boðaði breytingar á rekstri sjóðsins. Björn Ingi tók til starfa í byrjun árs en áður hafði hann verið borg- arverkfræðingur í Reykjavík. Tók hann við af Þór Gunnarssyni sem hafði gengt starfinu um árabil. Magnús Ægir Magnússon tekur við starfinu en hann hefur starfað hjá SPH í sjö ár. - eþa SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR Eitt af fyrstu verkum nýrrar stjórnar SPH var að ráða Magnús Ægi Magnússon sem nýjan sparisjóðsstjóra. Björn Ingi Sveinsson lætur af störfum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.