Fréttablaðið - 26.04.2005, Page 42

Fréttablaðið - 26.04.2005, Page 42
■ KVIKMYNDIR ■ TÓNLIST HUGSAÐU STÓRT GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 5.30 S.V. MBL J.H.H. kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 4 og 6 m/ensku tali ÓÖH DV K&F X-FM SV MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.30 B.I. 14 ára Hættulegasta gamanmynd ársins ÓÖH DV Sýnd kl. 8 og 10.30 B.B. Sjáðu Popptíví M.J. Kvikmyndir.com H.L. MBL HEIMSFRUMSÝND 29. APRÍL SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd í lúxus kl. 5.45, 8 og 10.15 Nýjasta meistaraverk Woody Allen. Gagnrýnendur eru sammála um að þetta sé hans besta mynd í mörg ár. Mynd sem engin sannur kvikmyndaáhugamaður má missa af! - allt á einum stað Sýnd kl. 8 og 10.15 B.I. 16 ára FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! Iceland International Film Festival Aðrar myndir sem eru til sýningar: Hotel Rwanda - Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 10.15 What the Bleeb do we Know - Sýnd kl. 5.50 Bomb the System - Sýnd kl. 6 Kinsey - Sýnd kl. 3.40 Door in the Floor - Sýnd kl. 4 Darkness - Sýnd kl. 10.40 O.H.T. Rás 2 Downfall - Sýnd kl. 6 og 9 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Nýjasta mynd meistara Pedro Almódavar. “Sterkasta mynd Almódavar í tvo áratugi.” (Village Voice). Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. Bad Education - Sýnd kl. 8 og 10.10 Frá leikstjóra „Hero“ kemur nýtt þrekvirki; epísk bardagamynd og ástarsaga, sem á sér engan líka og „setur ný viðmið á mörgum sviðum kvikmyndagerðar“. House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 3.40 og 8 SÍMI 551 9000 - allt á einum stað Sýnd kl. 8 HJ MBL www.icelandfilmfestival.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S Iceland International Film Festival Hvert fer Jökull? Gefðu myndunum einkunn á www.icelandfilmfestival.is og þú gætir farið frítt í bíó til ársloka 2005. KALDALJÓS Myndin féll vel í kramið á kvikmyndahátíðinni í Verona á Ítalíu um síðustu helgi. Kaldaljós með þrennu Kvikmyndin Kaldaljós í leikstjórn Hilmars Oddssonar vann til þriggja af fimm verðlaunum sem voru veitt á Kvikmyndahátíðinni í Verona á Ítalíu á dögunum. Dómnefnd valdi Kaldaljós bestu myndina auk þess sem hún fékk áhorfendaverðlaun. Einnig fékk Sigurður Sverrir Pálsson verðlaun fyrir bestu myndatöku. Hátíðin í Verona gengur undir nafninu Schermi d'Amore og var þetta í níunda sinn sem hún er haldin. Önnur verðlaun á hátíðinni, verðlaun ungra áhorfenda (Young Jury) og fyrir bestan leik, komu í hlut frönsku myndarinnar Lila dit ca og pólsku myndarinnar Stranger. ■ Írar hafa ákveðið að hressa upp á lag sitt Love sem mun keppa í Eurovision-keppninni í ár, í von um að það eigi meiri möguleika á að komast áfram úr undanúrslit- um keppninnar í næsta mánuði. Þau Donna og Joe syngja lag- ið og með þeim uppi á sviði verða fjórir dansarar. Í nýlegri skoðanakönnun á Írlandi töldu rúm 45% þátttakenda að lagið myndi vinna keppnina en rúm 42% töldu það ekki eiga mögu- leika. ■ Hressa upp á lagið DONNA OG JOE Írski dúettinn mun flytja lagið Love í Eurovision-keppninni í ár.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.