Fréttablaðið - 14.05.2005, Síða 13

Fréttablaðið - 14.05.2005, Síða 13
„gránandi“ samfélögum,“ sagði Amelia Torres, talsmaður fram- kvæmdastjórnar ESB. „Áhrif fólksfækkunar verður meiri háttar viðfangsefni stjórn- valda á næstu áratugum. Bæði það hvernig málið horfir við Evrópu- búum, með lækkandi fæðingartíðni og hækkandi hlutfalli aldraðra, og hvernig það horfir við heiminum í heild með hægari fólksfjölgun, endurspeglar einstæðar áskoranir sem krefjast samræmdra pólit- ískra aðgerða til skemmri og lengri tíma litið,“ sagði Evrópuráðs- forsetinn Davis. ■ LAUGARDAGUR 14. maí 2005 13 rauða húsið Er e s t a u r a n t yrarbakka Eyrarbakka Velkomin á Húsasmiðjan Tandur Gæðafæði Kjörís Íslandsbanki A. Karlsson K. Karlsson Kjarnafæði Árvirkinn Landsbankinn Selfossi Við óskum Rauða húsinu til hamingju Veitingastaðurinn Rauða húsið á Eyrarbakka er nú flutt í glæsilega endurreist hús að Búðarstíg 4, sem byggt var í upphafi 20. aldar. Af því tilefni er þér boðið á opnunarhátíð laugardaginn 14. maí milli kl. 13 og 16. Komdu með alla fjölskylduna á skemmtun og upplifun í anda 19. aldar og njóttu dagsins með okkur. Húsið - Byggðasafn Árnesinga frá kl. 13 - 16. Kammertónleikar og söngur Sýning á munum Hússins Leikfélög á Suðurlandi spinna íslenska 19. aldar fyndni Hestvagnaferðir um Eyrarbakka fyrir alla fjölskylduna Eyrarbakkakirkja frá kl. 13 - 15. Jórukórinn syngur Söguganga um þorpið Rauða húsið restaurant frá kl. 13 - 16. Opið hús, heitt súkkulaði með „flødeskum“ og bakkelsi. Kl. 22 leikur hljómsveitin Grái fiðringurinn fyrir fjörugum dansi í Plastiðjunni. Dagskrá EN D U RR EI SN AR FÉ LA G IÐ 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI BANDARÍKJASTJÓRN MÓTMÆLT Stuðningsmenn líbönsku skæruliðahreyf- ingarinnar Hezbollah efndu í gær til mót- mæla fyrir framan bandaríska sendiráðið í Beirút, höfuðborg Líbanons. „Líbanon verður ekki sundrað,“ stendur á spjaldinu sem einn mótmælenda heldur á.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.