Fréttablaðið - 14.05.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 14.05.2005, Blaðsíða 34
8 ATVINNA Brúarskóla vantar kennara í eftirtaldar stöður: Heimilisfræðikennsla, matargerð, húshald og fleira tengt rekstri heimilis, 60% staða Textílkennsla og vefnaður, fullt starf Brúarskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 5.-10. bekk. Skólinn er staðsettur í Öskjuhlíðinni einni af náttúruperlum Reykjavíkur og var stofnaður haustið 2003 og er því í mótun og þróun. Í skólanum eru nemendur sem eiga í alvarlega geðrænum, hegðunar- og félagslegum erfiðleikum. Nemendur skólans hafa allir verið áður í almennum grunnskólum þar sem reynt hefur verið til hins ýtrasta að mæta námsþörfum þeirra. Hlut- verk skólans er að mæta þörfum nemenda sem eru með námstilboð við hæfi í lengri eða skemmri tíma og veita ráðgjöf til kennara og annars starfsfólks skóla. Skólinn sér ennfremur um kennslu nemenda á Stuðlum og nemenda sem eru innlagðir á BUGL. Kennslan er einstaklingsmiðuð og unnið er út frá færni, getu og áhuga hvers og eins nemanda. Kennt er í 4-12 manna hópum Rík áhersla er lögð á kennslu í félagslegum samskipt- um og verklegum greinum. Jákvæðni og gleði eiga að ein- kenna starf í Brúarskóla. Stuðst er við hugmyndafræði Upp- byggingarstefnunnar í daglegu skólastarfi. Samstarf er einn af mikilvægustu þáttum skólastarfsins, bæði inna skóla sem utan. Leitað er að kennurum sem eru m.a.: Með kennaramenntun Liprir í mannlegum samskiptum Til í mikla samvinnu og þróunarstarf Jákvæðir, fjölhæfir og sveigjanlegir í starfi Til í að takast á við krefjandi verkefni Brúarskóli Kennarar fyrir skólaárið 2005-2006 Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, www.grunnskolar.is sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Björk Jónsdottir, skólastjóri bjorkjo@bruarskoli.is, sími 520 6000. Skriflegar umsóknir sendist í Brúarskóla, Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Laun samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Mannauðsráðgjafi Starfsmannaþjónusta Menntasviðs óskar eftir að ráða mannauðsráðgjafa til starfa. Starfsmannaþjónustan annast ráðgjöf á sviði starfsmannamála til allra leik- og grunnskóla Reykjavíkurborgar. Helstu verkefni starfsmannaþjónustu eru að: veita ráðgjöf um ráðningar, kjaramál og vinnurétt vinna að bættu starfsumhverfi veita ráðgjöf um stjórnun og upplýsingamiðlun aðstoða við lausn ágreiningsmála og bætt samskipti á vinnustað veita ráðgjöf um simenntun og sjá um símenntun fyrir ákveðna hópa vinna að skólaþróun í samstarfi við fagskrifstofur sviðsins Auk ýmissra annarra þátta sem lúta að því að gera leik- og grunnskóla borgarinnar að aðlandi og eftirsóknar- verðum vinnustöðum. Gerðar eru eftirfarandi kröfur til umsækjanda: Háskólamenntun Framhaldsmenntun á sviði starfsmannamála eða sambærileg reynsla Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á kjarasamningum og vinnurétti Lipurð í mannlegum samskiptum Frumkvæði, metnaður, sjálfstæði í vinnubrögðum og áhugi á takast á við margvísleg verkefni Nánari upplýsingar veitir Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri, ingunn.gisladottir@reykjavik.is sími 535 5000. Sérfræðingur í fjármáladeild Fjármáladeild Menntasviðs óskar eftir sérfræðingi til starfa. Meginverkefni fjármáladeildar Menntasviðs er gerð fjárhagsáætlunar og eftirfylgd hennar, fjármálaleg þjónusta við stjórnendur leik- og grunnskóla ásamt því að hafa umsjón með innkaupum/útboðum, trygginga- málum og innheimtu þjónustugjalda fyrir alla grunn- og leikskóla Reykjavíkur. Starfs- og ábyrgðarsvið Starf sérfræðings felst í þátttöku, áætlanagerð og greiningarvinnu, auk aðkomu að öðrum verkefnum fjármáladeildar. Í fjármáladeild starfa um 10 starfsmenn sem sinna fyrrgreindum verkefnum. Í starfinu felst umtalsverð samvinna við aðra starfsmenn í fjármála- stjórnun og stjórnendur skólanna. Næsti yfirmaður er deildarstjóri fjármáladeildar. Gerðar eru eftirfarandi kröfur til umsækjanda: Háskólamenntun á sviði viðskipta og/eða rekstrar Mjög góð þekking á excel Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í hópi. Nánari upplýsingar veitir Hallur Símonarson,deildarstjóri fjár- máladeildar, hallur.simonarson@reykjavik.is, í síma 563-5800 Tölvunarfræðingar Upplýsingatækniþjónusta Menntasviðs óskar eftir að ráða tvo tölvunarfræðinga til starfa. Helstu verkefni eru: Þjónusta og rekstrur á miðlægum miðlurum skólanetsins Uppsetning á rafrænu kennsluefni til leik- og grunnskóla Almenn net- og notendaþjónusta við tölvu- umsjónarmenn í hverjum skóla Menntasvið þjónustar leik- og grunnskóla Reykjavíkur. Núverandi kerfi samanstendur af 40 klasamiðlurum staðsettum á Menntasviði sem sinna mismunandi hlutverkum fyrir mismunandi hugbúnaðarkerfi. Gerðar eru eftirfarandi kröfur til umsækjanda: Tölvunarfræðimenntun eða sambærilegt nám Reynsla í verkefnavinnslu með gagnagrunnum Þekking á Java og netforritunarmálum Þekking á netkerfum og Windows miðlurum Þekking á Lotus Notes er æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Sigþór Guðmundsson, deildarstjóri upplýsingatækniþjónustu sigthor.gudmundsson@reykjavik.is, sími 535 5000. Störf á Menntasviði Reykjavíkurborgar Menntasvið tekur formlega til starfa 1. júní 2005 við samruna Leikskóla Reykjavíkur og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og er eitt af 10 sviðum Reykjavíkurborgar. Undir Menntasvið heyra 78 leikskólar þar sem eru 5.800 börn og um 1.700 starfsmenn og 38 grunnskólar með 15.500 nemendum og þar starfa um 2.500 starfsmenn. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 27. maí næstkomandi. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um laus störf hjá leik- og grunnskólum Reykjavíkurborgar er að finna á www.leikskolar.is og www.grunnskolar.is Starf í gleraugnaverslun Gleraugnasmiðjan ehf. rekur gleraugnaverslun í Kringlunni og á Laugavegi. Fyrirtækið aug- lýsir eftir starfsmanni eldri en 22 ára í versl- anir sínar til almennra afgreiðslustarfa sem meðal annars felast í ráðgjöf til viðskiptavina. Góð enskukunnátta, þarf að geta sýnt sjálfstæði í vinnubrögðum, vera framsækin, heiðarlegur og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Umsóknum skal skilað til Gleraugnasmiðjunnar ehf., Laugavegi 36, 101 Reykjavík, fyrir 18. maí 2005. Sumarafleysingastörf Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. óskar eftir að ráða sumarstarfsfólk í vaktavinnu á fasteignasvið félagsins. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. júní n.k. og geta starfað út ágústmánuð. Starfið felst í ýmsum þjónustustörfum við farþega og er á vegum FLE hf. Við leitum að reyklausum, snyrtilegum og þjónustuliprum einstaklingum með góða tungumálakunnáttu og hæfni í mannlegum samskiptum. Aldurstakmark 20 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. á 2. hæð og á heimasíðu flugstöðvarinnar www.airport.is. Umsóknum með ljósmynd skal skila fyrir 23. maí n.k. Upplýsingar um starfið veitir starfsþróunarsvið í síma 425 0432. Tölvupóstfang: thorunn@fle.airport.is M Á T T U R N N O G D † R ‹ IN 0 5 0 5 Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. Hlutverk Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar er að tryggja framúrskarandi þjónustu á Keflavíkurflugvelli. Framtíðarsýn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar er að vera í fremstu röð flughafna. Að bjóða einstaka upplifun og eftirsóknarverða þjónustu og gera flughöfnina að vinsælum viðkomustað sem stenst samanburð við þá bestu í heimi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.