Fréttablaðið - 14.05.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 14.05.2005, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 14. maí 2005 UPPSELT var á allar sýningar í apríl UPPSELT er á flestar sýningar í maí. Miðasala er hafin á sýningar í júní. Ósóttar pantanir seldar daglega í Borgarleikhúsinu. ■ ■ SAMKOMUR  13.00 Kvennakór Akureyrar held- ur flóamarkað í hlöðunni við Litla- Garð gegnt Akureyrarflugvelli vegna söngferðalags kórsins til Slóveníu nú í sumar. Í hlöðunni verður kaffi- húsastemning og söngatriði á svið- inu verða söngatriði. Utandyra verða leikir fyrir börn á öllum aldri. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  14.00 Yfirgripsmikil sýning á verk- um Dieters Roth verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, Listasafni Íslands og Gallerí 100˚.  14.00 Haraldur Jónsson opnar sýningu á verkum sínum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.  14.00 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafn- arhúsi, verður opnuð sýning á verk- um eftir Peter Fischli og David Weiss.  14.00 Sýning á verkum eftir Jer- emy Deller verður opnuð á elliheim- ilinu Grund.  14.00 Sýning á verkum eftir Carst- en Höller verður opnuð í Safni, Laugavegi 27.  14.00 Margrét H. Blöndal opnar sýningu á götum Reykjavíkur.  14.30 Bandaríski listamaðurinn Lawrence Weiner opnar sýningu í i8 við Klapparstíg.  14.30 Finnbogi Pétursson opnar sýningu á innsetningu í Vatnstönkun- um við Háteigsveg.  16.00 Ólafur Elíasson opnar sýn- ingu sína í Gallerí 101 við Hverfis- götu.  16.00 Sýning á verkum eftir Thom- as Hirshhorn verður opnuð í Nýlista- safninu.  16.00 Ólafur Árni Ólafsson og Libia Pérez de Siles de Castro opna sýningu á verkum sínum í Listasafni ASÍ við Freyjugötu.  16.00 Sýning eftir John Bock verð- ur opnuð í Kling og Bang, Laugavegi 23.  18.00 Sýningar á verkum eftir Wil- helm Sasnal, Bojan Sarevic, On Kawara og Elke Krystufek verða opnaðar í Hafnarborg, Hafnarfirði.  18.00 Listamennirnir Gabriel Kuri frá Mexíkó, Jennifer Allora og Guill- ermo Calzadilla sem vinna sameig- inlega að sínum verkum, Brian Jungen, Íslendingarnir Hekla Dögg Jónsdóttir og Kristján Guðmunds- son, Jeremy Deller og Alan Kane frá London og John Latham frá Bret- landseyjum eiga verk á sýningu sem opnuð verður í Gerðarsafni í Kópa- vogi.  19.00 Animatograph eftir Christoph Schlingensief verður frumsýnt í Klink og Bank við Brautar- holt.  20.30 Fjölbreytt dagskrá verður á opunarhátíð Listahátíðar í Lista- safni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Fram koma hljómsveitin Steintrygg- ur ásamt tyrkneska tónlistarmann- inum Hadji Tekbilek, og barkar- söngvararnir í Huun Huur Tu syngja. Frumfluttur verður leikhúsgjörningur- inn Óður til kindarinnar og hljóm- sveitirnar Rússíbanar og Trabant flytja nokkur lög. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Lokatónleikar Ísnord tónlist- arhátíðarinnar verða haldnir í Borgar- neskirkju. Söngkonurnar Dagrún Hjartardóttir og Theodóra Þor- steinsdóttir, píanóleikararnir Jónína Erna Arnardóttir og Helgi Kjekshus, fiðluleikarinn Auður Hafsteinsdóttir, flautuleikarinn Pamela de Sensi og gítarleikarinn Hannes Þ. Guðrúnar- son flytja verk eftir Nordahl Grieg.  22.00 Patagonia Jazz Quartet spil- ar á Kaffi Kúltúr, Hverfisgötu 18. Kvartettinn skipa þeir Jakob Hagendorn Olsen á gítar, Ludvig Kári Forberg á víbrafón, Guðjón Steinar Þorlákssona á kontrabassa og George Claassen á trommur. ■ ■ SKEMMTANIR  Á móti sól skemmtir í Traffic, Kefla- vík.  Svitabandið skemmtir á Gauknum. Dj Maggi á eftir hæðinni.  Tveir snafsar skemmta á Celtic Cross.  Dj Valdi og Áki pain á Pravda.  Atli skemmtanalögga og Erpur Ey- vindar í Sjallanum á Ísafirði. ■ ■ SAMKOMUR  21.00 Efnt verður til bókmennta- vöku um Dag Sigurðarson og ritverk hans í Popuus tremula, í kjallara Listasafnsins á Akureyri. Skyggnst verður inn í líf Dags og lesið úr kvæðum hans hans og þýðingum. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  09.15 Hreinn Friðfinnsson opnar sýningu á verkum sínum í Slunkaríki, Ísafirði.  09.40 Elín Hansdóttir opnar sýn- ingu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.  11.00 Sýningar Gabríelu Friðriks- dóttur og Matthews Barney verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri.  11.00 Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlu- leikari og Gerrit Schuil píanóleikari leika fyrstu fjórar af alls tíu sónötum Beethovens fyrir fiðlu og píanó í tón- listarhúsinu Ými við Skógarhlíð. Næstu tvo sunnudaga flytja þau hin- ar sex sónöturnar.  14.00 Ragnar Kjartansson opnar sýningu í Dagsbrún undir Eyjafjöll- um.  14.00 Anna Líndal opnar sýningu sína í Skaftfelli á Seyðisfirði.  17.00 Sýning á verkum eftir Micol Assaël verður opnuð í Vestmanna- eyjum.  17.00 Sýning á verkum eftir Jon- athan Meese verður opnuð í Lista- safni Árnesinga í Hveragerði.  21.00 Barkasöngvararnir í Huun Huur Tu frá Tuva syngja í Nasa við Austurvöll. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Vortónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju verða haldnir í kirkj- unni í dag. Kórinn flytur tónlist eftir þýska barokkmeistara og enska tón- list frá síðustu öld. Á tónleikunum kemur einnig fram Guðmundur Sig- urðsson orgelleikari og söngtríó skipað söngvurum úr Mótettukórn- um. Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á selló en stjórnandi er Hörður Ás- kelsson.  20.00 Gospelkór Reykjavíkur verður með tónleika í Hvítasunnu- kirkju Fíladelfíu, Hátúni 2, undir stjórn Óskars Einarssonar. ■ ■ LEIKLIST  15.00 Ævintýri Þumalínu verður sýnt á Sólheimum í Grímsnesi. Miða- sala í síma 8475323. Verslun og kaffihús á staðnum. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  21.00 Barkasöngvararnir í Huun Huur Tu frá Tuva syngja í Nasa við Austurvöll.  Sýningin Mynd á þili verður opnuð í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands. Sýn- ingin er afrakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur, sérfræðings í kirkju- list, á listgripum Þjóðminjasafnsins undanfarin ár. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Annað kvöld verða tónleikar í Kaffi Kúltúr í Alþjóðahúsinu við Hverfis- götu þar sem djasskvartettinn Pata- gonia Jazz Quartet spilar djasstón- list í brasilískum og afró-kúbönsk- um stíltegundum. Kvartettinn er skipaður þeim Jacob Hadendorn Olsen á gítar, Ludvig Kára Forberg á víbrafón, Guðjóni Steinari Þorlákssyni á kontrabassa og George Claessen á trommur. Þeir flytja bæði frum- samda tónlist og alþekkta standarda í eigin útsetningum. Allir eru þeir búsettir hér á landi, starfandi tón- listarkennarar, en kvartettinn varð til síðastliðið haust og hafa þeir æft stíft í vetur en þetta eru fyrstu tón- leikar þeirra. Áður höfðu þeir Ludvig og George spilað tveir saman, síðar bættist Jacob í hópinn og þeir komu fram sem tríó á menningarnótt síð- astliðið sumar. Ludvig er sérmenntaður í kvik- myndatónlist og gerði fyrir stuttu tónlist við kvikmyndina Didda og dauði kötturinn. ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 13 14 15 16 17 Sunnudagur MAÍ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 14 15 16 17 18 Mánudagur MAÍ Dillandi djasstónlist PATAGONIA JAZZ QUARTETT Þeir félagar ætla að leika djasstónlist í brasilískum og afró-kúbönskum stíltegundum á Kaffi Kúltúr annað kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.