Fréttablaðið - 14.05.2005, Page 63
LAUGARDAGUR 14. maí 2005 UPPSELT
var á allar sýningar í apríl
UPPSELT er á flestar sýningar í maí.
Miðasala er hafin á sýningar í júní.
Ósóttar pantanir seldar daglega
í Borgarleikhúsinu.
■ ■ SAMKOMUR
13.00 Kvennakór Akureyrar held-
ur flóamarkað í hlöðunni við Litla-
Garð gegnt Akureyrarflugvelli vegna
söngferðalags kórsins til Slóveníu nú
í sumar. Í hlöðunni verður kaffi-
húsastemning og söngatriði á svið-
inu verða söngatriði. Utandyra verða
leikir fyrir börn á öllum aldri.
■ ■ LISTAHÁTÍÐ
14.00 Yfirgripsmikil sýning á verk-
um Dieters Roth verður opnuð í
Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu,
Listasafni Íslands og Gallerí 100˚.
14.00 Haraldur Jónsson opnar
sýningu á verkum sínum í Listasafni
Reykjavíkur, Hafnarhúsinu.
14.00 Í Listasafni Reykjavíkur, Hafn-
arhúsi, verður opnuð sýning á verk-
um eftir Peter Fischli og David
Weiss.
14.00 Sýning á verkum eftir Jer-
emy Deller verður opnuð á elliheim-
ilinu Grund.
14.00 Sýning á verkum eftir Carst-
en Höller verður opnuð í Safni,
Laugavegi 27.
14.00 Margrét H. Blöndal opnar
sýningu á götum Reykjavíkur.
14.30 Bandaríski listamaðurinn
Lawrence Weiner opnar sýningu í i8
við Klapparstíg.
14.30 Finnbogi Pétursson opnar
sýningu á innsetningu í Vatnstönkun-
um við Háteigsveg.
16.00 Ólafur Elíasson opnar sýn-
ingu sína í Gallerí 101 við Hverfis-
götu.
16.00 Sýning á verkum eftir Thom-
as Hirshhorn verður opnuð í Nýlista-
safninu.
16.00 Ólafur Árni Ólafsson og
Libia Pérez de Siles de Castro opna
sýningu á verkum sínum í Listasafni
ASÍ við Freyjugötu.
16.00 Sýning eftir John Bock verð-
ur opnuð í Kling og Bang, Laugavegi
23.
18.00 Sýningar á verkum eftir Wil-
helm Sasnal, Bojan Sarevic, On
Kawara og Elke Krystufek verða
opnaðar í Hafnarborg, Hafnarfirði.
18.00 Listamennirnir Gabriel Kuri
frá Mexíkó, Jennifer Allora og Guill-
ermo Calzadilla sem vinna sameig-
inlega að sínum verkum, Brian
Jungen, Íslendingarnir Hekla Dögg
Jónsdóttir og Kristján Guðmunds-
son, Jeremy Deller og Alan Kane
frá London og John Latham frá Bret-
landseyjum eiga verk á sýningu sem
opnuð verður í Gerðarsafni í Kópa-
vogi.
19.00 Animatograph eftir
Christoph Schlingensief verður
frumsýnt í Klink og Bank við Brautar-
holt.
20.30 Fjölbreytt dagskrá verður á
opunarhátíð Listahátíðar í Lista-
safni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Fram koma hljómsveitin Steintrygg-
ur ásamt tyrkneska tónlistarmann-
inum Hadji Tekbilek, og barkar-
söngvararnir í Huun Huur Tu syngja.
Frumfluttur verður leikhúsgjörningur-
inn Óður til kindarinnar og hljóm-
sveitirnar Rússíbanar og Trabant
flytja nokkur lög.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
■ ■ TÓNLEIKAR
16.00 Lokatónleikar Ísnord tónlist-
arhátíðarinnar verða haldnir í Borgar-
neskirkju. Söngkonurnar Dagrún
Hjartardóttir og Theodóra Þor-
steinsdóttir, píanóleikararnir Jónína
Erna Arnardóttir og Helgi Kjekshus,
fiðluleikarinn Auður Hafsteinsdóttir,
flautuleikarinn Pamela de Sensi og
gítarleikarinn Hannes Þ. Guðrúnar-
son flytja verk eftir Nordahl Grieg.
22.00 Patagonia Jazz Quartet spil-
ar á Kaffi Kúltúr, Hverfisgötu 18.
Kvartettinn skipa þeir Jakob
Hagendorn Olsen á gítar, Ludvig
Kári Forberg á víbrafón, Guðjón
Steinar Þorlákssona á kontrabassa
og George Claassen á trommur.
■ ■ SKEMMTANIR
Á móti sól skemmtir í Traffic, Kefla-
vík.
Svitabandið skemmtir á Gauknum.
Dj Maggi á eftir hæðinni.
Tveir snafsar skemmta á Celtic
Cross.
Dj Valdi og Áki pain á Pravda.
Atli skemmtanalögga og Erpur Ey-
vindar í Sjallanum á Ísafirði.
■ ■ SAMKOMUR
21.00 Efnt verður til bókmennta-
vöku um Dag Sigurðarson og ritverk
hans í Popuus tremula, í kjallara
Listasafnsins á Akureyri. Skyggnst
verður inn í líf Dags og lesið úr
kvæðum hans hans og þýðingum.
■ ■ LISTAHÁTÍÐ
09.15 Hreinn Friðfinnsson opnar
sýningu á verkum sínum í Slunkaríki,
Ísafirði.
09.40 Elín Hansdóttir opnar sýn-
ingu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.
11.00 Sýningar Gabríelu Friðriks-
dóttur og Matthews Barney verða
opnaðar í Listasafninu á Akureyri.
11.00 Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlu-
leikari og Gerrit Schuil píanóleikari
leika fyrstu fjórar af alls tíu sónötum
Beethovens fyrir fiðlu og píanó í tón-
listarhúsinu Ými við Skógarhlíð.
Næstu tvo sunnudaga flytja þau hin-
ar sex sónöturnar.
14.00 Ragnar Kjartansson opnar
sýningu í Dagsbrún undir Eyjafjöll-
um.
14.00 Anna Líndal opnar sýningu
sína í Skaftfelli á Seyðisfirði.
17.00 Sýning á verkum eftir Micol
Assaël verður opnuð í Vestmanna-
eyjum.
17.00 Sýning á verkum eftir Jon-
athan Meese verður opnuð í Lista-
safni Árnesinga í Hveragerði.
21.00 Barkasöngvararnir í Huun
Huur Tu frá Tuva syngja í Nasa við
Austurvöll.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
■ ■ TÓNLEIKAR
17.00 Vortónleikar Mótettukórs
Hallgrímskirkju verða haldnir í kirkj-
unni í dag. Kórinn flytur tónlist eftir
þýska barokkmeistara og enska tón-
list frá síðustu öld. Á tónleikunum
kemur einnig fram Guðmundur Sig-
urðsson orgelleikari og söngtríó
skipað söngvurum úr Mótettukórn-
um. Inga Rós Ingólfsdóttir leikur á
selló en stjórnandi er Hörður Ás-
kelsson.
20.00 Gospelkór Reykjavíkur
verður með tónleika í Hvítasunnu-
kirkju Fíladelfíu, Hátúni 2, undir
stjórn Óskars Einarssonar.
■ ■ LEIKLIST
15.00 Ævintýri Þumalínu verður
sýnt á Sólheimum í Grímsnesi. Miða-
sala í síma 8475323. Verslun og
kaffihús á staðnum.
■ ■ LISTAHÁTÍÐ
21.00 Barkasöngvararnir í Huun
Huur Tu frá Tuva syngja í Nasa við
Austurvöll.
Sýningin Mynd á þili verður opnuð í
Bogasal Þjóðminjasafns Íslands. Sýn-
ingin er afrakstur rannsókna Þóru
Kristjánsdóttur, sérfræðings í kirkju-
list, á listgripum Þjóðminjasafnsins
undanfarin ár.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
Annað kvöld verða tónleikar í Kaffi
Kúltúr í Alþjóðahúsinu við Hverfis-
götu þar sem djasskvartettinn Pata-
gonia Jazz Quartet spilar djasstón-
list í brasilískum og afró-kúbönsk-
um stíltegundum.
Kvartettinn er skipaður þeim
Jacob Hadendorn Olsen á gítar,
Ludvig Kára Forberg á víbrafón,
Guðjóni Steinari Þorlákssyni á
kontrabassa og George Claessen á
trommur. Þeir flytja bæði frum-
samda tónlist og alþekkta standarda
í eigin útsetningum. Allir eru þeir
búsettir hér á landi, starfandi tón-
listarkennarar, en kvartettinn varð
til síðastliðið haust og hafa þeir æft
stíft í vetur en þetta eru fyrstu tón-
leikar þeirra.
Áður höfðu þeir Ludvig og
George spilað tveir saman, síðar
bættist Jacob í hópinn og þeir komu
fram sem tríó á menningarnótt síð-
astliðið sumar.
Ludvig er sérmenntaður í kvik-
myndatónlist og gerði fyrir stuttu
tónlist við kvikmyndina Didda og
dauði kötturinn. ■
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
13 14 15 16 17
Sunnudagur
MAÍ
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
14 15 16 17 18
Mánudagur
MAÍ
Dillandi djasstónlist
PATAGONIA JAZZ QUARTETT Þeir félagar ætla að leika djasstónlist í brasilískum og
afró-kúbönskum stíltegundum á Kaffi Kúltúr annað kvöld.