Fréttablaðið - 14.05.2005, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 14.05.2005, Blaðsíða 62
■ ■ KVIKMYNDIR  16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir dönsku gamanmyndina Det tossede paradis eða Sælueyjan frá árinu 1962 í leikstjórn Gabriel Axel. ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Helgi Valur verður með tón- leika í Smekkleysu Plötubúð.  16.00 Auður Hafsteinsdóttir fiðlu- leikari og Helgi Kjekshus píanóleik- ari halda tónleika í Borgarneskirkju á tónlistarhátíðinni Ísnord.  20.30 Pamela De Sensi flautuleik- ari og Hannes Þ. Guðrúnarson gít- arleikari halda tónleika í Borgarnes- kirkju á tónlistarhátíðinni Ísnord.  23.00 Bandaríska hljómsveitin Funeral Diner verður með tónleika á Grand Rokk. ■ ■ OPNANIR  14.00 Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar útskriftarsýningu sína úr Myndlistaskólanum á Akureyri í Gall- ery Jónas Viðar í Listagilinu.  14.00 Hugleikur Dagsson opnar myndlistarsýningu á Café Karólínu í Listagilinu á Akureyri.  15.00 Sýning á verkum eftir Dag Sigurðarson, skáld og myndlistar- mann, verður opnuð í Populus tremula í kjallara Listasafnsins á Ak- ureyri.  15.00 Myndlistaskólinn í Reykjavík opnar sýningu á bókverkum og ljós- myndum eftir nemendur í barna- og unglingadeild skólans í Borgarbóka- safni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Bókverkin voru unnin í anda Dieter Roth í tilefni þess að hann verður í brennidepli á Listahátíð Reykjavíkur.  15.00 Sýning níu þýskra myndlist- armanna verður opnuð í Grafíksafni Íslands, sal Íslenskrar Grafíkur.  15.00 Matthías Mogensen opnar málverkasýningu í gamla Kaaberhús- inu, Sætúni 8.  16.00 Katainga opnar myndlista- sýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu við Pósthússtræti. Sýningin ber nafnið "Framleiðsla hugrekkisins" og er tilgangur hennar að vekja áhuga á okkar mannlegum skrímslum, að hafa trú á sjálfum sér og að vinna vel úr sjálfum sér. ■ ■ SKEMMTANIR  14.00 Hljómsveitin Sent spilar í Íþróttahöllinni á Akureyri.  Hljómsveitin Sent spilar á Sölku á Húsavík.  Svitabandið skemmtir á Gauknum. Dj Maggi á eftir hæðinni.  Hljómveitin Bermuda verður í rífandi stuði í Þjóðleikhúskjallaranum.  Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar skemmtir í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Atli skemmtanalögga og Áki pain á Pravda.  Á móti sól skemmtir í Hreðavatns- skála, Borgarfirði.  Addi M leikur ljúfa tónlist á Catalinu í Kópavogi.  Tveir snafsar skemmta á Celtic Cross.  Hljómsveit Rúnars Þórs leikur á Ránni í Keflavík. Í tengslum við Listahátíð hafa um 350 börn frá níu grunnskólum Reykjavíkurborgar tekið þátt í sköpunarsmiðju í Viðey í sam- vinnu við Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Félag íslenskra myndlistarkennara. Tilgangurinn er að gefa börnunum tækifæri á að vinna með og kynnast starfi at- vinnumyndlistarmanna. Börnin hafa farið í hópum út í Viðey og hefur hver hópur unnið sérstakt verkefni undir leiðsögn eins af listamönnum myndlistarþáttar Listahátíðar. Afrakstur verkefnisins verður kynntur í dag, sama dag og Lista- hátíð hefst með opnun fjölmargra myndlistarsýninga víða um höfuðborgarsvæðið. Í kvöld verður síðan haldin vegleg opnunarhátíð Listahátíðar í Listasafni Reykjavíkur með fjöl- breyttri dagskrá þar sem fram koma meðal annars hljómsveit- irnar Steintryggur, Rússíbanar og Trabant ásamt barkasöngvurum einstæðu frá Tuva. Þar verður einnig frumfluttur leikhúsgjörningurinn „Óður til kindarinnar“ eftir Filippíu Elís- dóttur og Jóhann Frey Björgvins- son. Bein útsending verður frá hátíðinni í Sjónvarpinu og stendur hún yfir í um eina klukkustund. Rúsínan í pylsuendanum er norrænu skáldfákarnir og hand- hafar bókmenntaverðlauna, Sjón og Einar Már Guðmundsson, en þeir koma fram sem „Rótara- dúettinn“ og flytja frumsaminn texta, á einhvern hátt tileinkaðan Dieter Roth. Á morgun halda síðan opnunar- gestir Listahátíðar í sérstakt hringflug um landið til þess að kíkja á opnanir á myndlistarsýn- ingum víða um land. Flogið verð- ur til fjögurra áfangastaða; Ísa- fjarðar, Akureyrar, Egilsstaða og Vestmannaeyja. ■ 42 14. maí 2005 LAUGARDAGUR EKKI MISSA AF… ... Listahátíð í Reykjavík sem verður úti um allt nú um helgina og næstu vikurnar. ... innsetningu Rúríar, Heill- aður, í sýningarrými FUGLs í verslun Indriða á Skólavörðu- stíg 10. Sýningunni lýkur í dag. ... vortónleikum Mótettukórs Hallgrímskirkju, sem verða haldnir í Hallgrímskirkju á ann- an í hvítasunnu. Fjórir menn frá lýðveldinu Tuva gefa frá sér hljóð sem líkjast engu öðru. Þeir nefna sig „Huun Huur Tu“ og verða með tónleika á Nasa við Austurvöll á Listahátíð annað kvöld og mánudagskvöldið. Nafnið Huun Huur Tu þýðir drifkraftur sólar- innar og vísar til sólarupprisunnar. Frægðarsól þeirra hefur risið jafnt og þétt á undanförnum árum. Þeir syngja með barkanum og láta sig ekki muna um að syngja tvo eða jafnvel þrjá tóna í einu. Sagan segir að barkasöngur sé elsta form söngs í heiminum og nú gefst Íslending- um í fyrsta sinn tækifæri til að heyra þennan merkilega söng á tónleikum. Í tónlist þeirra býr ómótstæðilegur kraftur sem fær best notið sín á sviði, enda er sviðsfram- koma hljómsveitarinnar í senn óvenjuleg og framandi. Hljómsveitin var stofnuð árið 1992, árið eftir fall Sovétríkjanna. Þeir hafa jafnan verið óhræddir við að blanda söng sínum og hljóð- færaleik saman við nýjar stefnur og strauma í tónlist. Tónleikar fjórmenninganna á Nasa hefjast klukkan 21 bæði kvöldin. Kl. 16.00 Danska bíómyndin Sælueyjan eða Det tossede paradis, sem Gabriel Axel gerði árið 1962, verður sýnd í Kvikmyndasafni Íslands, Bæjarbíói í Hafnarfirði. menning@frettabladid.is Djúpt ofan úr barka Líf og fjör í Viðey ! HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 12 13 14 15 16 Laugardagur MAÍ Sólheimaleikhúsið (Sólheimum Grímsnesi) sýnir Ævintýri Þumalínu e. H.C.Andersen Mán.(annar í Hvítasunnu) 16.maí kl:15 Sun. 22. maí kl:15 Laug. 28 maí kl:15 Miðaverð 1.000 kr fullorðnir 500 kr 12 ára og yngri STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 28/5 kl 20 - Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Í dag kl 14 - UPPS. Su 22/5 kl 14 - UPPS., Lau 4/6 kl 14 UPPS. Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN AUTOBAHN Á LISTAHÁTÍÐ Leiklestur nýrra þýskra verka Falk Richter og Theresia Walser Þri 17/5 kl 17 Marius von Mayenburg og Ingrid Lausund Mið 18/5 kl 17 Umræður við höfunda á eftir Ókeypis aðgangur. TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fö 20/5 kl 20 Síðustu sýningar ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Í kvöld kl 20 - UPPS., Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 UPPS., Lau 21/5 kl 20, Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - UPPS., Fö 27/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20 RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Í kvöld kl 20 - Síðasta sýning Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga FRÁ SKÖPUNARSMIÐJUNNI Í VIÐEY Í dag verður kynntur afraksturinn af sköpunar- smiðju barna í Viðey, sem haldin hefur verið í tengslum við Listahátíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.