Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 23
5ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 2004
Einbýli
NÁTTÚRUPERLA VIÐ BÆJARMÖRKIN.
Húsinu fylgir stór og mikil lóð með hesta-
girðingu, mjög góð aðstaða fyrir hross.
Sjávarútsýnið fær að njóta sýn, fallegt ÚT-
SÝNI í allar áttir, mikil kyrrð og næði. Húsið
er á einni hæð. Gegnheilt eikarparket á gólf-
um. Þetta er tilvalin eign fyrir náttúruunn-
endur / hestafólk og þá sem vilja vera í
næði. Þetta er algjör draumur, umhverfið
glæsilegt, aðkoman falleg o.m.fl. Allar nán-
ariupplýsingar gefur Andri Sig., sölustjóri á
DP FASTEIGNUM.
Parhús
VÆTTABORGIR Tvö hús.Mjög falleg og vel
skipulögð 165 parhús á tveimur hæðum á
frábærum stað í Grafarvoginum. Eignunum
fylgir innbyggðu 26 fm. bílskúr. Húsin af-
hendast fullbúin að innan með hellulögðu
bílaplani.Mikið ÚTSÝNI. Verð 40,5 millj.
4ra - 7 herbergja
ÁSBRAUT
Um er að ræða góða 90,8 fm. 4ra herbergja
endaíbúð á þriðju (efstu) hæð. Hús og sam-
eign í góðu ásigkomulagi, að sögn seljanda
var húsið málað og sprunuviðgert fyrir ca. 5
árum síðan. Allar lagnir og frárennsli 1.
hæðar eru nýlegar. Verð 17,5 millj. 4362
3ja herbergja
BRYGGJUHVERFIÐ Vorum að fá í einka-
sölu 94,1 fm. 3ja herbergja endaíbúð á
besta stað í Bryggjuhverfinu, gott ÚTSÝNI
úr stofu og af svölum. Eigninni fylgir stæði í
bílageymslu. Vönduð gólfefni og innrétting-
ar.Allar nánari upplýsingar á skrifstofu DP
FASTEIGNA.
FLYÐRUGRANDI Mjög góð 81 fm. 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í fallegu nýviðgerðu
fjölbýlishúsi á frábærum stað í Vesturbæn-
um. Stutt á KR-völlinn. Þvottahús innan
íbúðar. Stofan er mjög björt og rúmgóð með
útgangi út á stórar suðursvalir sem snúa út
í bakgarð. *Verð 16,9 millj.
2ja herbergja
REYNIMELUR Mjög snyrtileg og góð 60
fm. 2ja herbergja íbúð með sérinngangi í
kjallara á vinsælum stað í Vesturbænum.
Fallegur garður í mikilli rækt. Að sögn selj-
anda er húsið í mjög góðu ástandi að
utan. Verð 14,2 millj.
Atvinnuhúsnæði
HAFNARSTRÆTI Mjög gott 680 fm. at-
vinnuhúsnæði í hjarta Reykjavíkur. Eignin
skiptist í kjallara, jarðhæð og rishæð. Á jarð-
hæðinni eru þrjú veitingahús með sérinn-
gangi. Á efri hæðinni er skrifstofuhúsnæði.
Húsið var nær allt endurnýjað fyrir ca. 1 ári að
sögn seljanda. Traustir leigusamningar, góð
fjárfesting. Ásett söluverð eignar 95 millj.
HAMRABORG 79,4 fm. atvinnuhúsnæði á
einni hæð í Hamraborginni, Kópavogi. Eign-
in skiptist í sal með dúk á gólfi, stórir glugg-
ar sem snúa út að götu. Innaf matsal er
snyrting. Í dag er eignin í leigu. Að sögn selj-
anda er húsnæðið í toppstandi að utan.
Ásett söluverð eignar: 15,3 millj. kr.
HÁTÚN Um er að ræða gott verslunar- lag-
erhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Hús-
næðið hentar vel fyrir sérverslun, heildversl-
un, lager o.m.fl. Eignin er 610,7 fm. Lager
bakatil með innkeyrsludyrum. Góð aðkoma,
næg bílastæði. Ásett verð 48 millj. kr.-
VERÐTILBOÐ. V. 48 m. 4341
Sumarhús
SELÁS - HEILSÁRSLÓÐ Vorum að fá í sölu
nokkrar 3 hektara heilsárlóðir í Selási í Holt-
um fyrir t.d. hestafólk. Skipulag svæðisins
segir til um að byggja megi allt að 250 fm.
einbýlishús, 60 fm. bílskúr og 300 fm. hest-
hús á hverri lóð. Frábær staðsetning. Til-
valdar fyrir fólk með hesta eða undir sumar-
bústaðabyggð. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu.
Vi›skiptavinir DP FASTEIGNA
njóta sérstakra kjara og fljónustu
hjá HAR‹VI‹ARVALI
HAR‹VI‹ARVAL
Krókhálsi 4, 110 Rvk
Sími 567 1010
DP FASTEIGNIR
Hverfisgötu 4-6, 101 Rvk
Sími 561 7765
BRÖNDUKVÍSL - ÁRBÆ
Glæsilegt 239 fm. einbýlishús á einni hæð, þaraf 54,6 fm. bílskúr sem er innréttaður í dag
sem vinnustofa. Fallegur garður í mikilli rækt, hiti í stéttum bæði fyrir framan húsið sjálft
og bílskúrinn. Mjög falleg hönnun á þessu húsi bæði að innan sem utan. Fallegt útsýni
í átt að Esjunni, Snæfellsjökli og víðar. Tengibygginging er ekki inni í heildarfermetratöl-
unni. Verð 49,5 millj.
HLÍÐARHJALLI - ÚTSÝNISÍBÚÐ
Glæsileg 91,9 fm. penthouse íbúð (efsta hæð) á besta stað í suðurhlíðum Kópavogs,
með stórglæsilegu ÚTSÝNI úr stofu og af 14 fm. svölum. Eigninni fylgir 30,7 fm. bílskúr
með rafmagni,hita, heitu og köldu vatni og sjálfvirkum hurðaropnari. Samtals: 122,6 fm.
Vandaðar og góðar innréttingar. Merbau parket á gólfum nema í eldhúsi, baði og þvott-
húsi þar eru flísar. Fallegur og góður arinn í stofu. Allt umhverfi mjög fallegt og snyrti-
legt. Falleg aðkoma. Verð 23,9
NAUSTABRYGGJA
Glæsileg 191 fm. 6 herbergja þakíbúð (hluta
til á tveimur hæðum). Gólfflötur um 200 fm.
Eigninni fylgir einnig stæði í bílageymslu.
Mikil lofthæð sem gefur mjög skemmtileg-
an svip á eignina, stórir gluggar, fjögur
svefnherbergi, tvennar svalir. Allar innrétt-
ingar og hurðir úr hlyn. Þetta er glæsileg
eign á frábærum stað. Verð 35,8millj. 445
KAPLASKJÓLSVEGUR
Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
fallegu nýviðgerðu fjölbýlishúsi á frá-
bærum stað í Vesturbænum, stutt á KR
- völlinn. Að sögn seljanda var húsið
sprunguviðgerð og málið árið 2001.
Þetta er mjög vel skipulögð og snyrtileg
eigna á eftirsóttum stað í Vesturbænum.
Verð 18,7 millj.
DRÁPUHLÍÐ
Vel skipulögð og falleg 4ra - 5 herbergja efri
sérhæð á frábærum stað í Hlíðunum. Mjög
snyrtileg og falleg aðkoma. Hús í mjög góðu
ástandi að utan. Nýlegt gler ásamt parketi,
þak lagfært fyrir nokkrum árum síðan, nýleg
tafla o.fl. Í dag eru þrjú svefnherbergi en
mjög auðvelt að hafa 4-5 svefnherbergi.* All-
ar nánari upplýsingar á skrifstofu DP.
Gengið er upp tröppur og komið inn í sameigin-
lega forstofu. Þaðan er komið inn í hol og til hægri
handar er eldhús með nýlegri innréttingu. Eldhús-
skápar eru með hvítum sprautulökkuðum hurðum.
Mikið og gott skápapláss er í eldhúsi og tengi fyrir
uppþvottavél. Korkflísar eru á eldhúsgólfi og góður
borðkrókur.
Úr holi er gengið beint inn í stofu með fallegum
hornglugga. Eikarparket er á gólfi og tvöfaldar dyr
eru milli stofu og borðstofu. Úr borðstofu er geng-
ið út á verönd og þaðan niður í sólríkan bakgarð.
Til vinstri frá forstofu er rúmgott svefnherbergi
með eikarparketti. Baðherbergi er flísalagt í hólf og
gólf með fallegum hvítum flísum á veggjum og
svörtum og hvítum flísum á gólfi. Sturtuklefi er í
baðherberginu. Í kjallara hússins er stór geymsla
og sameiginlegt þvottahús. Í þvottahúsi eru teng-
ingar fyrir þvottavél og þurrkara. Í risi er sameigin-
leg geymsla fyrir íbúa hússins.
Annað: Nýtt rafmagn er í húsinu, gluggar eru nýir
og ofnar með danfosshitakerfi eru líka nýlegir. Þak
hússins var endurnýjað fyrir um tíu árum.
107 Reykjavík: Fallegt og vinalegt bakhús
Fálkagata 10a: Sérbýli í góðu standi á frábærum stað í Vesturbænum.
Komið er inn í forstofu
með skápum og á hægri
hönd er baðherbergi þar
sem er sturta og innrétt-
ing. Stofan er tvískipt,
eikarparkett á gólfum, og
með loftgluggum sem
veita góða birtu inn í rým-
ið. Eldhús er með viðar-
/plastinnréttingu og borð-
krók. Tengt er fyrir upp-
þvottavél.
Þvottahús og geymsla er
með innréttingu og litlu
háalofti. Inni af þvottahús-
inu er herbergi þaðan
sem er útgengt í lítinn
garð sem snýr í suður.
Hjónaherbergi er rúmgott
með skápum.
Annað: Hús, garður, lagnir og skólp eru í góðu
standi.
Verð: 17,4 milljónir Fermetrar: 79 Fasteignasala: Akkurat.
Lítill garður sem snýr í suður er fyrir aftan húsið.
105 Rvk: Falleg sérhæð á skemmtilegum stað
Kjartansgata: Björt og mikið endurnýjuð íbúð með verönd og sólríkum bakgarði.
Fallegur horngluggi er í borðstofunni og þaðan er
gengið út á verönd og niður í sólríkan garð.
Verð: 23,1 milljón Fermetrar: 86,5 Fasteignasala: Húsalind