Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 79
ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 15 16 17 8 19 Þriðjudagur MAÍ Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Aðalvinningur dregin út úr öllum inn sendum SMS-um. Sendu SMS skeytið JA SWF á númerið 1900 og þú gætir unnið Vinningar Miðar fyrir 2 á StarWars III StarWars tölvuleikur Glæsilegur varningur tengdur myndinni DVD myndir og margt fleira. Spilaðu allar helstu senurnar úr Star Wars Episode III L E I K U R 12. STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 28/5 kl 20 - Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 22/5 kl 14 - UPPS., Lau 4/6 kl 14 UPPS. Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN AUTOBAHN Á LISTAHÁTÍÐ Leiklestur nýrra þýskra verka Falk Richter og Theresia Walser Í kvöld kl 17 Marius von Mayenburg og Ingrid Lausund Mið 18/5 kl 17 Umræður við höfunda á eftir Ókeypis aðgangur. TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fö 20/5 kl 20 Síðustu sýningar ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 UPPS., Lau 21/5 kl 20, Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - UPPS., Fö 27/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20 Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar DIAZ OG TIMBERLAKE Eitthvað virðist hrikta í stoðum sambands þeirra því Diaz sást nýlega í djörfum skautaleik með öðr- um manni. Hætt me› Timberlake? Þær sögur berast nú að vestan að eitt af gullpörum þotuliðsins sé komið í ógöngur. Justin Timber- lake og Cameron Diaz hafa um árabil verið eitt af heitustu pörum fræga fólksins en nú virðist sem Diaz sé búin að gefast upp á hin- um sykursæta Timberlake. Sjónarvottar þóttust greina Diaz á skautum með sjónvarps- framleiðandanum Shane Nickerson þar sem vel fór á með þeim. „Þau voru á skautum og þess á milli gat ég ekki annað en séð að Diaz kyssti hann beint á munninn,“ sagði einn sjónarvottanna. Það er kannski kaldhæðni ör- laganna að Timberlake er einmitt um þessar mundir á sjúkrahúsi þar sem hann var að láta gera að raddböndunum. Fjölmiðlafulltrúi Diaz hefur neitað þessum sögu- sögnum. ■ BRIAN WILSON Fyrrverandi forsprakki Beach Boys mun spila nokkur lög þegar minnisvarðinn verður afhjúpaður. Minnisvar›i um Beach Boys Minnisvarði um hljómsveitina Beach Boys verður afhjúpaður í heimabæ forsprakkans fyrrver- andi, Brian Wilson, þann 20. maí. Bærinn nefnist Hawthorne og er í Kaliforníu. Wilson mun spila nokkur lög við athöfnina á þeim stað þar sem æskuheimili hans var til húsa, en þar slitu hann og bræður hans sál- ugu, Carl og Dennis, barnsskónum. Á minnisvarðanum verður mynd af umslagi plötu Beach Boys, Surf- er Girl, frá árinu 1963. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Gospelkór Reykjavíkur verður með tónleika í Hvítasunnu- kirkju Fíladelfíu, Hátúni 2, undir stjórn Óskars Einarssonar. ■ ■ LEIKLIST  21.00 Áhugaleikhús Atvinnumanna sýnir Ódauðlegt verk um stjórn og stjórnleysi í Klink og bank við Braut- arholt. Leikarar eru Árni Pétur Guð- jónsson, Aðalbjörg Árnadóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafur Steinn Ingunnarson og Ólöf Ingólfsdóttir, en Steinunn Knútsdóttir leikstýrir. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  17.00 Leikarar Borgarleikhússins og leiklistardeildar Listaháskólans leik- lesa glæný leikrit eftir fjóra af yngri kynslóð þýskra leikskálda í Borgar- leikhúsinu í dag og á morgun undir leikstjórn Egils Antons Heiðars Pálssonar og Guðjóns Pedersen. Höfundarnir fjórir, þau Falk Richter, Theresia Walser, Ingrid Lausund og Marius von Mayenburg verða við- stödd leiklestrana og taka þátt í um- ræðum á eftir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.