Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 19
SMÁAUGLÝSINGAR byrja í dag á bls. 38 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Banki allra landsmanna410 4000 | landsbanki.is 4,15%Íbúðalán Kynntu þér kostina við íbúðalán Landsbankans. Fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar og veldu leiðina sem hentar þér best. Hafðu samband í síma 410 4000 eða á fasteignathjonusta@landsbanki.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 67 26 12 /2 00 4 fasteignir@frettabladid.is Um 22 milljónir íslenskra króna hafa borist til endurbóta á Nesstofu á Seltjarnarnesi frá danska styrktarsjóðnum Augustinus Fonden. Styrkurinn bætist við framlag Seltjarnar- nesbæjar og stuðning mennta- málaráðuneytisins. Nesstofa er langelsta húsið á Seltjarnarnesi og var reist á árunum 1761-63 yfir nýskipaðan landlækni, Bjarna Pálsson, sem heimili, læknastofa, kennsluhúsnæði og apótek. Danski hirðarkitekt- inn Jacob Fortling teiknaði það. Eftir viðgerðirnar verður Nes- stofa sýnd og notuð á hátíðar- stundum undir samkomur og fundarhöld og við undirritun merkra samninga. Skuggagarðar, nýir stúdenta- garðar í miðbænum, munu rísa við Lindargötu þar sem gamla Ríkið var til húsa. Húsin verða þrjú með samtals 98 einstak- lingsíbúðum og er stefnt að því að þær fyrstu þeirra verði til- búnar í ágúst næsta sumar. Nýtt safnahús er að rísa í Neðstakaupstað á Ísafirði og er það fullkomlega í stíl við önnur hús á svæðinu, sem flest eru komin til ára sinna. Bygging þess hófst síðastliðið haust og vonir standa til að það verði til- búið á allra næstu vikum. Það er fyrirtækið Vestfirskir verktak- ar sem sér um smíðina. Af vefnum www.bb.is FASTEIGNASÖLUR 101 Reykjavík 14-15 Akkurat 10-11 Árborgir 30 Ás 38-39 Bifröst 18 Draumahús 23-26 DP Fasteignir 5 Eignalistinn 27 Eignakaup 12 Eignastýring 34 Fasteignamarkaðurinn 19 Fasteignamiðlun 17 Fasteignam. Grafarv. 16 Fasteignam. Hafnarfj. 41 Fyrirtækjasala Íslands 35 Hraunhamar 32-33 Húseign 22 Húsalind 12 Höfði 28 Lundur 6-7 Lyngvík 20-21 Neteign 40 Nethús 13 Nýtt heimili 31 Remax 36-37 & 42 Valhöll 8-9 Viðskiptahúsið 29 Garðurinn er sérlega fallegur við húsið. Þar er að finna fjölmargar trjátegundir, holtagrjót, heitan pott og matjurtagarð. Aukinheldur eru tvennar góðar svalir á efri hæð hússins. LIGGUR Í LOFTINU í fasteignum MEST LESNA FASTEIGNABLAÐ LANDSINSER ÞÍN FASTEIGN AUGLÝST HÉR? Góðan dag! Í dag er þriðjudagur 17. maí, 137. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 4.06 13.24 22.45 AKUREYRI 3.30 13.09 22.50 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Búslóðinni pakkað í gám BLS. 2 Gamalt hús með sál BLS. 4 Fasteignasalan Þingholt er með ein- staklega fallegt og vel við haldið ein- býlishús við Skógarhjalla í Kópavogi til sölu. Húsið er 275 fermetrar, búið fimm svefnherbergjum og allt hið vandaðasta að innan sem utan. Gengið er inn í húsið á neðri hæð en þar er rúmgóð flísalögð forstofa með stórum fata- skápum með hurðum úr kirsuberjaviði. Gólf í forstofu er hitað. Parkettlagður gangur tekur við og við hann eru fjögur herbergi; eitt stórt parkettlagt svefnher- bergi með útgengi á verönd og í garð, park- ettlagt vinnuherbergi, flísalagt baðher- bergi með rúmgóðri sturtu, geymsluher- bergi með frystikistu og skápum. Allar hurðir í húsinu eru nýjar, þær eru úr kirsu- berjaviði og með fallegum húnum. Hringstigi er upp á aðra hæð hússins. Þar eru þrjú svefnherbergi, baðherbergi, borðstofa, eldhús og þvottahús. Tvennar stórar yfirbyggðar (opnanlegar) svalir með létt yfirbragð eru á efri hæðinni. Aðrar snúa í austur, hinar í vestur. Eldhús er parkettlagt og með vandaðri innréttingu og tækjum. Inni af eldhúsi er þvottahús og þaðan útgengt í garð. Tvö svefnherbergi eru með parketti og hjónaherbergi er korklagt með stórum skápum. Baðherbergi er með góðri innréttingu, sturtuklefa og baðkari. Í borðstofu er sérstaklega hönnuð innrétting fyrir hljómtæki, diska, nótur o.fl. Garðurinn er mjög fallegur, með holta- grjóti, heitum potti og skjólgóðri verönd. Garðurinn er prýddur ýmsum af fallegustu trjátegundum landsins auk þess sem mat- jurtagarði hefur verið komið haganlega fyrir. Réttur til að byggja bílskúr liggur fyrir en bílaplan er hitalagt. Húsið er ný- málað að utan og stutt er í alla þjónustu. Húsið er teiknað af Gunnari Guðmunds- syni arkitekt, um hönnun garðs sá Gunnar Gunnarsson landslagsarkitekt og innrétt- ingar eru hannaðar af Hans Ólafssyni arki- tekt. Nánari upplýsingar um húsið eru veittar á skrifstofu Þingholta í síma 590 9500. ■ Glæsilegt einbýli á skjólgóðum útsýnisstað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.