Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 23. nóvember 2005 11 Norska Dagblaðið: Um 90 missa vinnuna NOREGUR Miklar sviptingar eru nú á norskum blaðamarkaði og fyrir helgina tilkynnti stjórn Dagblaðs- ins, eins stærsta síðdegisblaðsins, að segja yrði upp 89 manns vegna mikils taps á rekstri blaðsins. Þarf blaðið að skera niður út- gjöld um einn milljarð íslenskra króna fram til 2007. Dagblaðsins var daglega prentað í ríflega 183 þúsund eintökum á síðasta ári en sala á blaðinu hefur dregist sam- an um meira en tuttugu þúsund eintök það sem af er þessu ári. Hluti sparnaðaraðgerða felst í því að loka öllum útibúum blaðsins utan Oslóar. ■ FRÍVERSLUN Davíð Oddsson utanrík- isráðherra og Bo Xilai, utanríkis- viðskiptaráðherra Kína, hafa und- irritað samkomulag milli landanna sem er undanfari fríverslunarvið- ræðna. Áætlað er að gera hag- kvæmniskönnun til að undirbúa fríverslunarsamning og er Ísland fyrsta ríkið í Evrópu sem Kína gerir slíkan samning við. Í hagkvæmniskönnununinni verður safnað saman upplýsing- um um viðskiptahagsmuni, lagaumhverfi og fjárfestingar- og þjónustumöguleika sem skipta máli fyrir væntanlegar samninga- viðræður á milli landanna. Aðildarsamningur Kína við Al- þjóðaviðskiptastofnunina veitir auknar heimildir til verndarað- gerða gegn kínverskum innflutn- ingi en samkvæmt þessu nýja samkomulagi ætlar Ísland ekki að beita þeim heimildum heldur hef- ur áfram sömu heimildir og gagn- vart öllum öðrum aðildarríkjum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar. Í gildi eru fríverslunarsamn- ingar Íslands við EFTA-ríkin Sviss, Noreg og Liechtenstein en nýi samningurinn við Kína er ein- faldlega tvíhliða samningur tveggja ríkja. Rætt verður um hugsanlega aðkomu hinna EFTA- ríkjanna á síðari stigum samn- ingaviðræðna. ■ Fríverslun við Kína: Undirbúningur hafinn DAVÍÐ ODDSSON Utanríkisráðherra Íslands og utanríkisviðskiptaráðherra Kína undirbúa frí- verslunarviðræður. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.