Fréttablaðið - 17.05.2005, Blaðsíða 52
34 17. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR
Mjög góð 4ra herbergja 101,5 fm. endaí-
búð á 3. hæð auk 24,5 fm. bílskúrs. Hús
nýviðgert og málað, gler og gluggar einnig
endurnýjaðir. Eignin skiptist í miðrými,
baðherbergi, eldhús með góðri málaðri
innréttingu, tvö rúmgóð svefnherbergi
með skápum, stofu og borðstofu.
Verð kr. 20.500.000,-.
Glæilegt 164,1 fm. einbýlishús á einni
hæð auk 31,5 fm. bílskúrs sem stendur á
fallegri velstaðsettri ræktaðri lóð.Húsið
sem er sérlega vel innréttað og skipulagt,
skiptist í forstofu, hol, eldhús, búr, stofu,
borðstofu, sólstofu, herbergi, baðherbergi,
tvö svefnherbergi, þvottaherbergi og bíl-
skúr. Á gólfum er eikarparket og flísar.
Innréttingar eru úr kirsuberjavið og eik.
Endurhönnun var gerð á húsinu að fyrir
um 6 árum síðan og er hún öll hin vand-
aðasta með sérsmíðuðum innréttingu.
Verð 50.000.000,-.
Stórt einbýlishús/tvíbýlishús sem er vel
staðsett neðan við götu með góðri að-
komu. Húsið sem er byggt 1973 er alls
380 fm. að stærð, sem skiptist í 160 fm.
aðalhæð, 33 fm. bílskúr og 190 fm. neðri
hæð. Sér 2ja herbergja íbúð með sérinn-
gangi. Hús sem býður upp á mikla mögu-
leika. Verð kr. 65.000.000,-
Gott raðhús á mjög góðum stað í Austur-
borginni. Húsið er á tveimur hæðum auk
innbyggðs bílskúrs alls 182 fm. að stærð
og skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol,
eldhús, þvottaherbergi, stofu og borð-
stofu, fjögur svefnherbergi og baðher-
bergi. Byggingarár hússins er 1960.
Verð kr. 37.000.000,-.
Glæsileg 137 fm. íbúð á 2. hæð og risi auk
bílskúrsréttar í litlu fjölbýli. Íbúðin er með
vönduðum innréttingum og gólfefnum.
Skipting íbúðarinnar er forstofa, hol, eldhús,
stofa og borðstofa, þvottaherbergi, baðher-
bergi og þrjú svefnherbergi á hæðinni. Í risi
er sjónvarpshol og svefnherbergi. Tvennar
svalir. Hús og þak nýlega yfirfarið og málað.
Mjög góð staðsetning. Verð kr. 28.400.000,-
Mjög góð 90 fm. hæð auk 31 fm. bílskúrs
í mjög góðu steinhúsi byggðu árið 1952.
Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðhebergi,
stofu og borðstofu og þrjú svefnherbergi.
Frábær staðsetning. Verð kr. 23.200.000,-.
Mjög góð 105 fm. íbúð auk 25 fm. bíl-
skúrs í góðu steinsteyptu fjöleignahúsi
byggðu 1989. Eignin er mjög vel skipu-
lögð og innréttuð. Verð 25.500.000,-
Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi, með inngangi af svölum. Eignin
skiptist í svefnherb., baðherb., stofu og
eldhús. Hús og sameign eins og best
verður á kosið. Eigninga má aðeins selja
aðilum 67 ára og eldri. Mikil þjón. tengist
íbúðum hússins. Verð kr. 20.500.000,-
Mjög falleg 4ra herbergja 119,0 fm íbúð á
neðstu hæð í þríbýlishúsi með sérinn-
gangi. Eignin skiptist í forstofu, hol, fjögur
herbergi, baðherbergi, stofu og eldhús.
Parket og flísar á gólfum. Baðherbergið
hefur verið glæsilega endurnýjað. Hús í
góðu standi. Mjög góð staðsetning.
Verð kr. 19.900.000,-.
Glæsilegt 350 fm. einbýlishús á tveimur
hæðum á einstökum útsýnisstað við
Varmá í Hveragerði. Húsið er smekklega
innréttað, telur m.a. sex herbergi með
baðherbergjum, þrjár stofur, eldhús,
þvottaherbergi og fundarherbergi. Fallegur
ræktaður garður með heitum potti. Hús
sem bíður upp á mikla möguleika.
Góð 93,5 fm. 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð
auk sérbyggðs bílskúrs. Eignin skiptist í kork-
lagt eldhús með góðri innréttingu, flísalagt
baðherbergi með baðkari, parketlagða stofu
og tvö parketlögð svefnherbergi sem áður
voru þrjú, opnað hefur verið á milli tveggja.
Barnavænt umhverfi. Verð kr. 17.500.000,-.
Mjög góð 85,4 fm. 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð með sérinngangi af svölum. Eignin
skiptist í forstofu, tvö svefnherb., þvottaherb.,
baðherbergi, eldhús, stofu og sérgeymslu.
Sérmerkt bílastæði. Verð 17.000.000,-
Góð 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi við Æsu-
fell, Reykjavík. Íbúðin er 90 fm. að stærð og
er í góðu ástandi. Verð kr. 14.000.000,-.
Mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði
á jarðhæð með mjög góðri aðkomu, m.a.
innkeyrsludyrum og sérmerktum bíla-
stæðum. Húsnæðið telur tvö bil sem eru
annars vegar 84,6 fm. og hins vegar 82,8
fm. sem í dag eru nýtt saman. Húsnæðið
snýr út á Nýbýlaveginn, með góðu útsýni
og sést vel frá götunni. Verð 19.500.000,-.
Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í góðu stein-
húsi byggðu 1980. Eignin er 233,5 fm. að
stærð. Verð kr. 25.700.000,-.
Um er að ræða mjög fallegan sumarbú-
stað í Kjósinni, sem er 38,0 fm. að stærð
auk svefnlofts. Bústaðurinn er álklætt
timburhús á steyptum grunni, panel-
klæddur að innan með parketi á gólfum.
Falleg ræktuð lóðarspilda með veröndum
og heitum potti. Verð kr. 7.800.000.
Fallegur 70 fm. sumarbústaður á 7.800
fm. kjarrivaxinni útsýnislóð við Skorradals-
vatn. Verð kr. 10.300.000,-.
Fullbúinn góður sumarbústaður 41,4 fm.
að stærð auk svefnlofts og geymslu í
Grímsnes- og grafningshreppi. Heitt vatn
við lóðarmörk. Byggingarár er 1991.
Verð kr. 7.200.000,-
Fallegur sumarbústaður og lítið geymslu-
hús á gróinni lóð með útsýni yfir Skorra-
dalsvatn. Teikningar á skrifstofu.
Verð kr. 10.900.000,-
FITJAHLÍÐ,
SKORRADAL.
VIÐEYJARSUND,
GRÍMSNES.
DAGVERÐARNES,
SKORRADAL.
NORÐURNES,
SUMARBÚSTAÐUR.
ÁRMÚLI,
REYKJAVÍK.
NÝBÝLAVEGUR,
KÓPAVOGUR.
ÆSUFELL, REYKJAVÍK.
GULLENGI,
REYKJAVÍK.
AUSTURBERG,
REYKJAVÍK.
REYKIR AXELSHÚS,
HVERAGERÐI.
UNNARBRAUT,
SELTJARNARNES.
VESTURGATA,
REYKJAVÍK.
GRANDAVEGUR,
REYKJAVÍK.
BARÐAVOGUR,
REYKJAVÍK.
LAXAKVÍSL,
REYKJAVÍK.
HVASSALEITI,
REYKJAVÍK.
LANGAGERÐI,
REYKJAVÍK.
SEIÐAKVÍSL,
REYKJAVÍK.
HJARÐARHAGI,
REYKJAVÍK.
Hronn Laufdal
Kristján Knútsson
Erla Viggósdóttir
Rað- og parhús
Afar fallegt raðhús með rúmgóðum bílskúr.
Húsið er mjög vandað að innan sem utan,
153 fm á tveimur hæðum með fallegu útsýni
ásamt góðum 32 fm endabílskúr með milli-
lofti. Mikið rými á efri hæð, - upptekin loft.
Fjögur svefnherbergi, stór stofa/ borðstofa og
sjónvarpshol. Stórt baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf með baðkeri á neðri hæð og fallegt baðherbergi með sturtu á efri
hæð. Parket á öllum gólfum nema flísar á baðherbergjum og forstofu.
Glæsilegur sólpallur með skjólgirðingum og beðum til suðurs.
Verð 38.9 millj.
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 •
Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Haukalind – Kópavogi
Glæsilegt raðhús með bílskúr.
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 •
Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Einbýli
Mjög gott 440 fm einbýlishús á frábærum stað neðst í Fossvogi.
Eignin er á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Tvær
aukaíbúðir eru í húsinu í dag. Fallegur gróinn suður garður með
timburveröndum og skjólgirðingum. Eign sem bíður upp á
mikla möguleika.
Verð 85 millj.
Kvistaland - einbýlishús neðst í
Fossvogi.