Fréttablaðið - 17.05.2005, Side 79

Fréttablaðið - 17.05.2005, Side 79
ÞRIÐJUDAGUR 17. maí 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 15 16 17 8 19 Þriðjudagur MAÍ Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Aðalvinningur dregin út úr öllum inn sendum SMS-um. Sendu SMS skeytið JA SWF á númerið 1900 og þú gætir unnið Vinningar Miðar fyrir 2 á StarWars III StarWars tölvuleikur Glæsilegur varningur tengdur myndinni DVD myndir og margt fleira. Spilaðu allar helstu senurnar úr Star Wars Episode III L E I K U R 12. STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 28/5 kl 20 - Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 22/5 kl 14 - UPPS., Lau 4/6 kl 14 UPPS. Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN AUTOBAHN Á LISTAHÁTÍÐ Leiklestur nýrra þýskra verka Falk Richter og Theresia Walser Í kvöld kl 17 Marius von Mayenburg og Ingrid Lausund Mið 18/5 kl 17 Umræður við höfunda á eftir Ókeypis aðgangur. TERRORISMI e. Presnyakov bræður Fö 20/5 kl 20 Síðustu sýningar ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 UPPS., Lau 21/5 kl 20, Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - UPPS., Fö 27/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20 Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar DIAZ OG TIMBERLAKE Eitthvað virðist hrikta í stoðum sambands þeirra því Diaz sást nýlega í djörfum skautaleik með öðr- um manni. Hætt me› Timberlake? Þær sögur berast nú að vestan að eitt af gullpörum þotuliðsins sé komið í ógöngur. Justin Timber- lake og Cameron Diaz hafa um árabil verið eitt af heitustu pörum fræga fólksins en nú virðist sem Diaz sé búin að gefast upp á hin- um sykursæta Timberlake. Sjónarvottar þóttust greina Diaz á skautum með sjónvarps- framleiðandanum Shane Nickerson þar sem vel fór á með þeim. „Þau voru á skautum og þess á milli gat ég ekki annað en séð að Diaz kyssti hann beint á munninn,“ sagði einn sjónarvottanna. Það er kannski kaldhæðni ör- laganna að Timberlake er einmitt um þessar mundir á sjúkrahúsi þar sem hann var að láta gera að raddböndunum. Fjölmiðlafulltrúi Diaz hefur neitað þessum sögu- sögnum. ■ BRIAN WILSON Fyrrverandi forsprakki Beach Boys mun spila nokkur lög þegar minnisvarðinn verður afhjúpaður. Minnisvar›i um Beach Boys Minnisvarði um hljómsveitina Beach Boys verður afhjúpaður í heimabæ forsprakkans fyrrver- andi, Brian Wilson, þann 20. maí. Bærinn nefnist Hawthorne og er í Kaliforníu. Wilson mun spila nokkur lög við athöfnina á þeim stað þar sem æskuheimili hans var til húsa, en þar slitu hann og bræður hans sál- ugu, Carl og Dennis, barnsskónum. Á minnisvarðanum verður mynd af umslagi plötu Beach Boys, Surf- er Girl, frá árinu 1963. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  20.00 Gospelkór Reykjavíkur verður með tónleika í Hvítasunnu- kirkju Fíladelfíu, Hátúni 2, undir stjórn Óskars Einarssonar. ■ ■ LEIKLIST  21.00 Áhugaleikhús Atvinnumanna sýnir Ódauðlegt verk um stjórn og stjórnleysi í Klink og bank við Braut- arholt. Leikarar eru Árni Pétur Guð- jónsson, Aðalbjörg Árnadóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafur Steinn Ingunnarson og Ólöf Ingólfsdóttir, en Steinunn Knútsdóttir leikstýrir. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  17.00 Leikarar Borgarleikhússins og leiklistardeildar Listaháskólans leik- lesa glæný leikrit eftir fjóra af yngri kynslóð þýskra leikskálda í Borgar- leikhúsinu í dag og á morgun undir leikstjórn Egils Antons Heiðars Pálssonar og Guðjóns Pedersen. Höfundarnir fjórir, þau Falk Richter, Theresia Walser, Ingrid Lausund og Marius von Mayenburg verða við- stödd leiklestrana og taka þátt í um- ræðum á eftir. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.