Fréttablaðið - 07.06.2005, Page 40

Fréttablaðið - 07.06.2005, Page 40
UDAGUR 7. júní 2005 21 Cole áfr‡jar dómnum Enski landsli›sbakvör›urinn Ashley Cole er veru- lega ósáttur vi› sektina sem hann fékk. FÓTBOLTI Enski landsliðsmaðurinn Ashley Cole hefur ákveðið að sætta sig ekki við 100 þúsund punda sektina sem hann fékk fyr- ir sinn þátt í máli hans og Chelsea. Voru hann og Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gefið í hlut að hafa hist að máli í vetur og rætt hugs- anlega kaup og kjör á Cole frá Arsenal til Chelsea. En þar sem Cole er samningsbundinn Arsenal er slíkt vitanlega stranglega bannað í lögum enska knatt- spyrnusambandsins. Graham Shear, lögmaður Cole, gaf í skyn að þeir myndu áfrýja dómnum og munu þeir hugsan- lega bera fyrir sig að dómurinn og sektin muni setja takmarkanir á viðskiptamöguleika Cole í fram- tíðinni. Cole fékk minnstu sektina en knattspyrnufélagið Chelsea var sektað um 300 þúsund pund, um 35 milljónir krónar, fyrir að bera víurnar í Cole og Mourinho um 200 þúsund pund fyrir að brjóta hegðunarreglur knattspyrnu- stjóra í ensku úrvalsdeildinni. Ashley Cole er enn samnings- bundinn Arsenal og gildir samn- ingur hans út næsta keppnistíma- bil. Hann hefur þó undanfarið látið frá sér að hann efist um framtíð sína þar og sé það líklegast að hann verði keyptur frá félaginu áður en langt um líður. Hvort Chelsea muni gera formlegt og löglegt tilboð í hann á eftir að koma í ljós en það verður að telj- ast heldur ólíklegt eins og staðan er nú. En það er þó aldrei að vita. -esá Sundsambandið ræður nýjan landsliðsþjálfara: Brian Marshall sn‡r aftur SUND Á blaðamannafundi í gær tilkynnti Sundsamband Íslands ráðningu Brians Marshall í stöðu landsliðsþjálfara frá og með fyrsta júlí næstkomandi og mun hann gegna starfinu fram yfir Ólympíuleikana í Peking árið 2008. Marshall hefur verið viðrið- inn sundþjálfun hér á landi lengi, en hann hefur bæði þjálf- að SH og landsliðið áður, þannig að hann gjörþekkir íslenska sundfólkið. Von hans, sem og annarra í sundforystunni, er að stórbætt aðstaða til sundiðkunar og keppni með tilkomu nýju keppnislaugarinnar í Laugardal og bættur stuðningur við þjálf- ara og sundfólk verði til þess að bættur árangur náist í greininni á komandi árum. „Ég mun ekki aðeins vinna með landsliðið, heldur vinna náið með þjálfurum félaganna og vinna að stefnumótun fyrir alla sundmenn innan þeirra. Stefnt verður á að koma með nýjar og ferskar áherslur og frumkvæði inn í þjálfun og leit- ast verður við að bæta stuðning sambandsins við afreksfólk sem er með háleit markmið og skýr- an metnað,“ sagði Marshall. - bb KOMINN AFTUR Brian Marshall skrifar hér undir samninginn í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA vík styrkist: na Ósk ætt hjá Val TI Nína Ósk Kristinsdóttir með Keflavík í kvöld gegn Landsbankadeild kvenna. rinn átti upphaflega að fara í gær en var frestað vegna ar. Nína er tvítug og leikur í nni en hún hefur undanfarin kið með Val, hún fékk síðan skipti yfir í Keflavík í gær. a býr í Sandgerði og segir lástæða þess að hún tók þá ðun að leika á ný með Kefla- fi verið sú að hún er komin mikla leið á því að keyra á ar. Reynir Þór Ragnarsson, armaður hjá Keflavík, fagn- í að endurheimta Nínu en liðsins er frekar þunnskip- um þessar mundir sökum la. Búast má við því að vík fái enn frekari liðsstyrk ga að hans sögn því þrír eskir leikmenn eru væntan- næstu viku. - egm KIR GÆRDAGSINS ttulandsleikur: D–SVÍÞJÓÐ 36–32 ands: Einar Hólmgeirsson 9 (12 skot), Gunnarsson 9/2 (10/3), Guðjón Valur on 5/1 (9/2), Jaliesky Garcia 4 (10), fsson 2 (2), Sigfús Sigurðsson 2 (2), gurðsson 2 (5), Alexander Petersson 1 kús Máni Michaelsson 1 (4), Snorri uðjónsson 1 (4), Ásgeir Örn sson 0 (1). ot Íslands: Guðmundur Hrafnkelsson 3 23%, lék fyrstu 14 mín og 27 sekúndur þá heiðursskiptingu), Birkir Ívar dssson 13 (af 35/6, 37%). örk Svía: Jonas Larholm 9/8. dsbankadeild kvenna: ARNAN 0–1 nnur Melkorka Helgadóttir (40.) ABLIK–KR 4–0 jöll Samúelsdóttir 2 (2., 74.), Edda dóttir, víti (64.), Sandra Karlsdóttir –ÍA 3–2 Óðinsdóttir (47.), Laufey Ólafsdóttir argrét Lára Viðarsdóttir (88, beint úr ) – Hallbera Gísladóttir (10.), Anna nsdóttir, víti (84.). AN: ABLIK 4 4 0 0 13–4 12 4 3 0 1 20–6 9 4 3 0 1 16–7 9 NAN 4 2 0 2 3–10 6 3 1 0 2 13–5 3 4 1 0 3 2–9 3 VÍK 3 1 0 2 4–12 3 4 0 0 4 5–23 0 MEÐ ENSKA LANDSLIÐINU Ashley Cole í leik með enska landsliðinu gegn Kólumbíu í síðustu viku en leikurinn fór fram í Bandaríkjunum. FRÉTTABLAÐIÐ/NORDIC PHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.