Fréttablaðið - 03.06.2005, Side 1

Fréttablaðið - 03.06.2005, Side 1
Æskul‡›sfulltrúi á elliheimili STEFÁN EINAR STEFÁNSSON ▲ FÓLK 46 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 ATVINNUMÁL „Þetta er reiðar- slag,“ sagði Jón Páll Jakobsson, sjómaður á Bíldudal, um upp- sagnirnar hjá fiskvinnslustöð- inni Bílddælingi. Hann og kona hans eru bæði meðal starfs- manna fyrirtækisins og sjá því fram á að missa vinnuna. „Það hefur að sjálfsögðu slæma þýðingu fyrir byggðar- lagið þegar svo margir missa vinnuna,“ sagði Jón Páll í Hádeg- isútvarpi Talstöðvarinnar í um- sjón Fréttablaðsins í gær. Skel Bílddælinga er þó orðin hörð að sögn Jóns Páls enda Bílddæling- ur fimmta fyrirtækið í röðinni síðan árið 1992 til að hverfa á braut. Jón og kona hans eiga fjögur börn á aldrinum tveggja til tíu ára. Jón Páll telur eigin mögu- leika á starfi annars staðar ágæta en hann geti þurft að sækja vinnu fjarri heimilinu. Erfiðara sé fyrir konu hans að fá aðra vinnu. Jón Páll sagði fjöl- skylduna ekki ætla að yfirgefa Bíldudal. Til standi að reisa kalkþörungaverksmiðju á Bíldu- dal en vinnsla á ekki að hefjast fyrr en á haustmánuðum árið 2006. Jón Páll sagði fólk almennt hætt að hugsa mikið um hvað við taki hjá byggðarlaginu. „Bar- áttuandinn er alveg horfinn,“ sagði Jón Páll. „Mjög erfitt er að yfirgefa þorpið enda ómögulegt að taka húsið með sér.“ Lítil hreyfing er á fasteignamarkaði í bænum og þar býr fátt ungt fólk. „Byggðarlagið samanstendur að mestu af fólki sem komið er yfir miðjan aldur og á húsin sín skuldlaus,“ sagði Jón Páll. - ht Uppsagnirnar reiðarslag segir fjölskyldufaðir: Baráttuandinn er alveg horfinn &Hellur steinar S. 540 6800 www.steypustodin.is HÁLFSKÝJAÐ EÐA SKÝJAÐ Hætt við lítilsháttar vætu suðvestan til, annars yfirleitt þurrt. Hiti 6-13 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐUR 4 MÖGNU‹ TILBO‹ Á N†JUM VÖRUM Kaup 2.-5. júní til sunnudags!til ! Sterkari en Ungverjar Ásgeir Sigurvinsson landsliðs- þjálfari segir að Ísland ætti að leggja Ungverjaland. Hann segir að í versta falli þurfi liðið að fá fjögur stig úr næstu tveimur leikjum en krafan er sex stig. ÍÞRÓTTIR 30 Almenningur hluti af listsköpun Sigga Fjöllistahópurinn Siggi er einn af þeim hópum sem munu starfa á veg- um Hins húss- ins í sumar í Skapandi sumarstarfi. UNGA FÓLKIÐ 38 Matseldin alfari› úti í gar›i ÞRÖSTUR BJÖRGVINSSON Í MIÐJU BLAÐSINS ● matur ● tilboð ● langur laugardagur ▲ BARIST VIÐ SINUELD Mikill sinubruni braust út við Litla-Sandfell í Þrengslum í gær. Slökkviliðið í Þorlákshöfn fékk tilkynningu laust fyrir eitt og var mætt á staðinn klukkan eitt. Slökkvilið Hveragerðis mætti einnig á svæðið og um klukkan fimm var búið að slökkva eldinn. Tólf hektarar lands brunnu í sinubrunanum. Eldurinn kviknaði út frá reykblysi sem kastað var úr annarri tveggja þyrla varnarliðsins sem voru þar að æfingum. Svo virðist sem eldur frá blysinu hafi komist í sinuna með ofangreindum afleiðingum. Alfre› vill flugvöllinn burt Alfre› fiorsteinsson segir a› landfylling undir n‡jan Reykjavíkurflugvöll á Lönguskerjum í Skerjafir›i gæti kosta› 10 til 20 milljar›a króna en menn megi ekki láta flann kostna› vaxa sér í augum. Sala ló›a í Vatnsm‡rinni geri gott betur en a› hrökkva fyrir fleim kostna›i. tíska heilsa stjörnuspá persónuleikapróf matur tónlist pistlar SJÓ NV AR PS DA GS KR ÁI N 3. jún í – 10 . jú ní GEFUR ÞÉR GAUM ANDI FORTÍÐAR »Í MIÐBÆNUM« VERSLUN JÓRUNNAR BRYNJÓLFSDÓTTUR & FLEIRI BÚÐIR SEM MINNA Á LIÐNA TÍÐ COLDPLAY » Ný plata á leiðinni SNJÓLAUG BRAGA » Ástarsöguhöfundur dregur sig í hlé Gömlu bú›irnar í bænum ANDI FORTÍÐAR ● snjólaug braga ● coldplay ● heilsa ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Pólitískt stormviðri: Vilja ekki a› konur keyri SÁDI-ARABÍA, AP Mörgum er heitt í hamsi vegna vangaveltna um hvort leyfa eigi konum að aka bíl. Allt hófst þetta með því að Mo- hammad al-Zulfa stakk upp á því á ráðgjafaþingi Sádi-Arabíu að skoð- aðir yrðu kostir þess og gallar að konur fengju að aka bíl, en það er stranglega bannað í landinu. Síðan þá hefur al-Zulfa orðið fyrir miklu aðkasti og vilja sumir svipta hann ríkisborgararétti. Stuðningsmenn bannsins segja það fyrirbyggja að konur komist eftirlitslaust leiðar sinnar og brjóti jafnvel íslömsk lög í leiðinni. ■ FÖSTUDAGUR 3. júní 2005 - 148. tölublað – 5. árgangur Gömul brög› í n‡rri stö›u Gömul slagorð um vinstri hættur og varnarleysi verða líklega áber- andi í málflutningi sjálfstæðis- manna og nýrri pólitískri stöðu verður mætt á stöðnuðum sagnfræði- legum forsendum, að mati Birgis Guðmundssonar. SKOÐUN 24 REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR Alfreð Þor- steinsson, Framsóknarflokki og borgarfulltrúi R-listans, telur tíma- bært að höggva á hnútinn um Reykjavíkurflugvöll og Vatnsmýr- ina. Hann vill reisa nýjan flugvöll á uppfyllingu við svonefnd Löngu- sker í Skerjafirði og segir það ekki kostnaðarsamara en að reisa orku- ver á Hellisheiði. Alfreð telur ástæðu til að skoða nánar tillögur Sjálfstæðisflokksins um byggð á eyjunum við sundin norðan Reykjavíkur. „Hins vegar er alveg ljóst að þessi mál eru ekki næsta stóra viðfangsefnið á sviði skipulagsmála í Reykjavík. Þar hlýtur Vatns- mýrin að koma á undan. Hvorki Sjálfstæðiflokk- urinn né R-list- inn geta skotið sér undan því að taka afstöðu um framtíð Reykja- víkurflugvall- ar.“ Alfreð segir ljóst að aldrei muni nást sátt um að Reykjavíkurflugvöllur verði í Vatnsmýrinni til frambúðar, hvorki í núverandi mynd né smækkaðri. „Jafnljóst er að það er skylda Reykjavíkur sem höfuðborgar að greiðar flugsamgöngur séu í næsta nágrenni borgarinnar og þá er ég ekki að tala um Keflavíkurflugvöll heldur flugvöll sem staðsettur yrði nær höfuðborginni. Kostnaður við nýjan flugvöll ásamt landfyllingu og vegagerð gæti numið 10-20 millj- örðum króna, en á móti koma tekjur af sölu lóða í Vatnsmýrinni langt umfram þennan kostnað,“ segir Alfreð. Hugmyndin um flugvöll á Lönguskerjum er ekki ný af nál- inni, segir Alfreð og bendir á að framsóknarmenn hafi meðal ann- arra lagt fram hugmynd í þá veru í borgarstjórn fyrir um 30 árum. Einnig hafi Hrafn Gunnlaugsson gert henni skil í sjónvarpsmynd um framtíðarsýn sína um skipulag höfuðborgarinnar. „Þetta er ein- faldlega skynsamlegt og arðsamt verkefni fyrir borgina og ríkið.“ Alfreð Þorsteinsson fjallar nán- ar um skipulagshugmyndir sínar, Sjálfstæðisflokkinn og fleira í við- tali við Fréttablaðið á morgun, laugardag. - jh FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA 22 ÁRA Á HRAFNISTU ALFREÐ Ljóst að aldrei næst sátt um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. ÁN ÖKULEYFIS Konur í Sádi-Arabíu mega ekki aka bíl og því verða þær ýmist að ganga eða fá karlmenn til að keyra sig. VEÐRIÐ Í DAG JÓN PÁLL JAKOBSSON ÁSAMT ÞREMUR BARNA SINNA Jóni Páli og eiginkonu hans var sagt upp störfum þegar allir starfs- menn fiskvinnslunnar Bílddælings fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.