Fréttablaðið - 03.07.2005, Side 1

Fréttablaðið - 03.07.2005, Side 1
Í fótbolta fyrir fjölskylduna Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson varð fyrir skemmstu fimmti íslenski leikmaðurinn sem er til mála hjá liði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frétta- blaðið hitti Heiðar að máli þar sem farið var yfir feril- inn og fjölskyldu- lífið í boltanum. ÍÞRÓTTIR 22 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 TÓNLEIKAR Í gær tóku þjóðir um allan heim höndum saman og héldu tónleika í níu borgum til að vekja athygli á neyð þróunarland- anna og safna pening þeim til styrktar. Tónleikarnir hófust í Tokýó, en einnig voru haldnir tón- leikar í London, París, Róm, Moskvu, Fíladelfíu, Berlín, Barrie í Kanada og í Jóhannesarborg. Björk kom fram á tónleikum í Tokýó þar sem tíu þúsund manns voru saman komnir. Höllin sem tónleikarnir fóru fram í rúmar þó tvöfalt meiri fjölda en það. Björk talaði til fjöldans og sagði meðal annars: „Það að átta sig á því að vandamálið er til staðar er mjög mikilvægt skref“. Tónleikagestir í London fengu mikið fyrir sinn snúð en U2 og Paul McCartney voru fyrstir á svið og sungu þeir saman sérstaka útgáfu af laginu Sgt. Pepper's Lonely Heart Club Band en rúm- lega tvö hundruð þúsund manns mættu á tónleikana. „Ég trúi að viðburður eins og þessi geti virki- lega skipt sköpum. Þessi kynslóð með sinni rödd, sínum atkvæðum, sínum dugnaði, getur virkilega út- rýmt fátækt,“ sagði Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna á tónleikunum í London. Skipuleggjendur áætla að um tvær milljónir manna hafi sótt tónleikana um allan heim og að um það bil 85 prósent mannkyns hafi aðgang að þeim í sjónvarpi, útvarpi eða interneti. Bob Geldof lét þau orð falla þegar þrír tímar voru liðnir af tónleikunum að þrír milljarðar manna um allan heim væru að fylgjast með. -bog Live 8 tónleikarnir í níu borgum: Milljónir fylgdust me› STÍF NORÐAUSTAN ÁTT á leið yfir landið með rigningu víða um land, fyrst suðaustan og austan til en svo víðar þegar líður á daginn. Hiti 8-15 stig, hlýjast syðra. VEÐUR 4 SUNNUDAGUR 3. júlí 2005 - 177. tölublað – 5. árgangur 15-70% Afsláttur ÚTSALA Meik hjá Mugison Mugison sló í gegn á Hróarskeldu-há- tíðinni sem lýkur í dag. Hann var fyrst- ur á svið á föstudag, hreif áhorfendur með sér og endaði á Wild Thing við mikinn fögnuð. FÓLK 30 Ríkisstjórn ríkir yfir þingi Sigurður Líndal segir að ríkisstjórn sé orðin eins og önnur deild Alþingis. Skilin milli löggjafarvalds og framkvæmdarvalds séu orðin óljós eða óglögg. STJÓRNARSKRÁIN 14 LIVE 8 Björk opnaði tónleikana í Tókýó í gær. Hún var hápunktur tónleikanna og kom fram í fyrsta sinn opinberlega í tvö ár. Björk var glæsileg í samfestingi með fiðrildamynstri. „Fólk er tilbúið til að leggja sitt af mörkum því þetta er hlutur sem skiptir miklu máli,“ sagði hún meðal annars á blaðamannafundi fyrir tónleikana. Jón Gerald í mei›- yr›amál vi› Jónatan Jónatan fiórmundsson lagaprófessor stendur vi› hvert atri›i álitsger›ar sinnar um rann- sókn Ríkislögreglustjóra á málefnum Baugs Group. Í álitsger›inni vísar Jónatan til Jóns Geralds Sullenberger, sem ætlar í mei›yr›amál vi› Jónatan vegna ummæla hans. BAUGSMÁLIÐ „Ég hafði ekki séð ákæruna þegar ég vann álitsgerð- ina, bara þau skjöl málsins sem voru tiltæk hinn 8. júní og var það nægilegt til þess að meta málsat- vik. Ég stend við hvert orð sem stendur í álitsgerðinni og vil ekki tjá mig frekar um málið því ég ætl- ast til þess að það fari fram fyrir dómsstólum en ekki í fjölmiðlum,“ segir Jónatan Þórmundson laga- prófessor um álitsgerð sem hann samdi að beiðni Baugs Group. Álitsgerðin fjallar um rannsókn Ríkislögreglustjóra á málefnum fyrirtækisins en ákæra í 40 liðum á hendur sex manns tengdum Baugi var gefin út á föstudag. Í álitsgerðinni segir Jónatan litlar líkur á því að sexmenning- arnir verði sakfelldir vegna auðg- unarbrota en líklegt sé að Baugur blási til málssóknar á hendur rík- inu og rökstyður Jónatan þá skoðun sína í þremur liðum og eru helstu rökin að óeðlilega mikið samkrull hafi verið milli rannsóknar- og ákæruvalds við rannsókn málsins. Auk þess segir Jónatan í álits- gerðinni að við upphaf rannsóknar á Baugsmálinu hafi allt byggst „á heiftúðugri og ótrúverðugri kæru eins einstaklings, sem bersýnilega bar keim af hefndaraðgerð.“ Þessi ummæli Jónatans vísa til Jóns Ger- alds Sullenberger sem lagði fram kæru á hendur Baugi í ágúst 2002. Í kvöldfréttum Ríkissjón- varpsins í gær kom svo fram að Jón Gerald ætlar að höfða mál á hendur Jónatani vegna þessara ummæla. Áður hafði Jón Gerald til- kynnt að hann ætlaði í skaðabóta- mál við forstjóra Baugs, Jón Ás- geir Jóhannesson, vegna rofs Jóns Ásgeirs á samkomulagi um fjöl- miðlabindindi sem þeir gerðu sín á milli á meðan rannsókn á mál- efnum Baugs stæði yfir. Jónatan Þórmundsson vildi ekki tjá sig um á hvaða upplýsingum hann byggði efnistök álitsgerðar- innar eða ummæli sín um Jón Gerald. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er Jón Gerald ekki búinn að ráða sér lögmann vegna þessara mála. ingi@frettabladid.is M YN D /G ET TY VEÐRIÐ Í DAG Rokksveitin Foo Fighters heldur sína a›ra tónleika hér á landi næst- komandi flri›judag. Nate Mendel, bassaleikara sveitarinnar, ræ›ir um sí›ustu Íslandsfer› sveitarinnar og komandi tónleika. TÓNLIST 18 HEIMILDARMYND Reykjavíkurrokk fest á filmu FÓLK 32 FOO FIGHTERS Spjalla› vi› fólk á bak vi› tjöldin Frönsk kona: Víg›i sig til prests TRÚMÁL Frönsk kona tók þá áhættu á að verða gerð útlæg úr kaþólsku kirkjunni með því að vígja sjálfa sig til prests. Genevieve Beney og nokkrar aðrar konur héldu litla at- höfn á báti í þeim tilgangi að draga athygli að reglu kaþólsku kirkjunn- ar að banna konum að vera prestar. Vatíkanið hefur ekki látið skoðun sína á athæfi konunnar í ljós en hef- ur þó tekið það skírt fram að enginn grundvöllur sé fyrir því að íhuga að leyfa konum að gerast prestar. Beney telur að tími sé kominn til þess að kirkjan breyti reglunum. „Við lítum á okkur sem kaþólskar konur en við erum ekki sammála þessum reglum sem banna konum að gerast prestar,“ sagði hún. -bog Sjálfsmorðsárás í Írak: Tuttugu og sex létust BAGDAD, AP 26 létust og 50 slösuðust í sjálfsmorðsárásum í Bagdad og Hillah í Írak í gær. Einn sprengju- mannanna sprengdi sig í loft upp í hópi áhorfenda og lögreglu sem hafði safnast saman þar sem annar hafði sprengt sig nokkru áður. Fyrsta sprenginginn varð í Bagdad fyrir utan starfsmiðstöð írösku lögreglunnar. Að minnsta kostu 16 létust og 22 slösuðust. Al- Kaída í Írak lýsti verknaðinn á hendur sér í tilkynningu sem birtist á vefnum. Aðrar sprengingar urðu í Hillah, suður af Bagdad. Herstöðin á Miðnesheiði: Ekkert ákve›i› VARNARMÁL James I. Gadsden segir í viðtali við Fréttablaðið að í viðræðulotunni um varnarmál sem hefjast í næstu viku verði einkum rætt um skiptingu rekstr- arkostnaðar flugvallarins, en Bandaríkjamenn vilja að Íslend- ingar greiði meira til hans. -shg / Sjá síðu 15 ÁTTU YNDISLEGAR STUNDIR Á ÍSLANDI JÓNATAN ÞÓR- MUNDSSON JÓN GERALD SULLENBERGER

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.