Fréttablaðið - 03.07.2005, Page 19

Fréttablaðið - 03.07.2005, Page 19
3 ATVINNA Stjórnandi Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts Laus er til umsóknar staða stjórnanda Skólahljóm- sveitar Árbæjar og Breiðholts. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts er ein af fjórum skólahljómsveitum í Reykjavík. Hljómsveitin er fyrir nemendur grunnskólum í Árbæ og Breiðholti. Sam- æfingar fara fram í Breiðholtsskóla en þar er aðal- aðsetur hljómsveitarinnar. Sveitin kemur fram við ýmis tækifæri, einkum i sínum borgarhluta og gegnir mikil- vægu hlutverki í tónlistaruppeldi grunnskólabarna. Meginhlutverk stjórnanda er að: stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri hljómsveitarinnar og stjórna henni veita hljómsveitinni faglega forystu á sviði tónlistarkennslu og þróunar í starfi Leitað er að umsækjanda sem: hefur reynslu af hljómsveitastjórnun og þekkingu á rekstri hefur blásarakennaramenntun, framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og tónlistar er æskileg hefur reynslu af kennslu og vinnu með börnum og unglingum er lipur í mannlegum samskiptum Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is Nánari upplýsingar um starfið veita Laufey Ólafsdóttir, tónlistar- fulltrúi, laufey.olafsdottir@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir, starfs- mannastjóri, ingunn.gisladottir@reykjavik.is í síma 411 7000. Umsóknir sendist til Menntasviðs Reykjavíkvíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 11. júlí. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélag. Gröfumaður Vegna aukinna verkefna óskar JB Byggingafélag eftir að ráða gröfumann. Upplýsingar gefur Tryggvi Einarsson í síma 693-7009 Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins www.jbb.is JB Byggingafélag býður uppá góða starfsaðstöðu og ör- uggt starfsumhverfi. Næg verkefni eru framundan. JB Byggingafélag, Bæjarlind 4, s: 544-5333 Bílstjórar BM Vallá ehf. óskar eftir að ráða röska og duglega bílstjóra með meirapróf til útkeyrslu á vörum fyrirtækisins. Mikil verkefni framundan og góð laun í boði. Unnið eftir bónuskerfi. Allar nánari upplýsingar veitir Þorlaugur Gunnarsson í síma 898 4200. Bíldshöfða 7 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.