Fréttablaðið - 03.07.2005, Page 20

Fréttablaðið - 03.07.2005, Page 20
4 ATVINNA Sumarstörf hjá IGS 2005 Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallar- þjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dótturfélögum FL Group. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. G R O U N D S E R V I C E S Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk til afleysingastarfa á tímabilinu júlí - október. Um er að ræða 100% störf í hlaðdeild og fraktmiðstöð og deildaskiptar ráðningar. Áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mann- legum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Unnið er á breytilegum vöktum og vaktskrá birt fyrir einn mánuð í senn. Sætaferðir frá fyrirfram ákveðnum stöðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Nánari upplýsingar um aldurstakmark og hæfniskröfur: Hlaðdeild Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Hleðsluþjónusta Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, tölvukunnátta, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf., 2. hæð í Frakmiðstöð IGS, bygging 11, 235 Keflavíkurflugvelli. Einnig er hægt að sækja um störf á vefsíðu IGS, www.igs.is ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - IG S 28 88 9 0 6/ 20 05 Og Vodafone Sími 599 9000 www.ogvodafone.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 89 00 07 /2 00 5 Starfslýsing: Og Vodafone óskar að ráða þjónustufulltrúa til starfa í þjónustuveri fyrirtækisins. Um er að ræða vaktavinnu, fullt starf. Í starfi þjónustufulltrúa felst meðal annars að veita upplýsingar og ráðgjöf um þjónustu Og Vodafone, verðskrá, tilboð, dreifingu, tækni og fleira. Fyrirtækið býður nýjum starfsmönnum góða starfsþjálfun, frábæran starfsanda og möguleika til að vaxa í starfi. Hæfniskröfur: Lífsgleði og kappsemi Jafngildi stúdentsprófs Reynsla af þjónustustörfum Góð enskukunnátta Þekking á Windows-umhverfi Skriflegar umsóknir berist til Og Vodafone á tölvupóstfangið vinna@ogvodafone.is fyrir 18. júlí 2005. Nánar upplýsingar um starfið veitir Pétur Björn Jónsson í síma 599 9000. Þjónustufulltrúar í símaver og nethjálp Og Vodafone er ungt fyrirtæki sem veitir einstaklingum, heimilum og fyrirtækjum alhliða fjarskiptaþjónustu. Hjá félaginu starfa í dag um 350 starfsmenn. Og Vodafone hefur náð góðum árangri á stuttum tíma með sterk- um og samhentum hópi fólks. Ef þú vilt takast á við spennandi og krefjandi verkefni hjá vaxandi fyrirtæki, þá bjóðum við þig velkomna/velkominn í hópinn. Í boði eru samkeppnishæf laun og gott starfsumhverfi fyrir fólk sem sýnir ábyrgð, metnað og frumkvæði í starfi. Borgaskóli, símar 577 2900 og 664 8135 Skólaliðar, tvær stöður. Foldaskóli 540 7600 Kennsla í forföll, 15. ágúst til 15. nóvember, aðalkennslu- grein enska. Fossvogsskóli, símar 568 0200 og 664 8191 Almenn kennsla, 75% staða. Kaffiumsjón. Aðstoð í mötuneyti, 45% staða. Starfsmaður skóla, 75% staða. Húsaskóli, símar 567 6100 og 664 8245 Heimilisfræðikennsla, 67% staða. Tónmenntakennsla, 50% staða. Skólaliðar, 67-100% stöður. Seljaskóli, símar 557 7411 og 664 8330 Bókfærslukennsla, tveir tímar á viku. Þroskaþjálfi. Skólaliðar. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur frá hausti 2005 Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 411 7000 menntasvid@reykjavik.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.