Fréttablaðið - 05.08.2005, Síða 26

Fréttablaðið - 05.08.2005, Síða 26
Útsalan í Heimilistækjum stendur nú sem hæst og eru vörur þar á allt að 75 prósenta afslætti. Úrvalið er mikið en í verslun Heimilistækja má fá flest þau tæki sem heimilið þarfnast, allt frá ísskápum til reiknivéla. Ýmis smátæki eins og brauðristar og kaffivélar kosta ekki nema tæpar þúsund krón- ur og pottar og pönnur eru á 30 prósenta afslætti. Þá er heima- bíó frá Philips á 56 prósenta af- slætti og sjónvörp eru á góðu verði. Verslun Heimilistækja er til húsa að Sætúni 8 í Reykjavík. ■ 4 5. ágúst 2005 FÖSTUDAGUR ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSL Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 558 Sundföt sem passa Gjafabréf Kostakaup á reiðhjólum Nú fer útsölum að ljúka og hver að verða síðastur að gera kostakaup. Í Erninum er til dæmis feikigóð út- sala og tuttugu til fimmtíu prósenta afsláttur af hjólum, línuskautum, hjólafatnaði, rafmagnshlaupahjól- um og fleiru sem tengist útiveru og skemmtilegheitum. Enn fremur eru allir reiðhjóla- hjálmar á 1.990 krónur en eins og flestir vita er skylda að vera með hjálm þegar hjólreiðar eru stund- aðar. Hægt er að skoða heimasíðu Arnarins á www.orninn.is en versl- unin er staðsett í Skeifunni 11d í Reykjavík. ■Í Erninum er geysilega mikið úrval af alls kyns reiðhjólum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I Fartölvur á skólatilboði Penninn býður skólafólki góðan afslátt af fartölvum. Skólarnir eru að byrja og eflaust eru margir nemendur í fartölvu- hugleiðingum. Penninn býður þessa dagana upp á sérstakt skóla- tilboð á fartölvum sem ætti að henta skólafólki vel. Fujitsu Siemens, Toshiba, HP og IBM fartölvur eru á góðu verði og þeir sem kaupa fartölvur hjá Pennanum geta fengið fylgihluta- pakka á aðeins 3.000 krónur sem er áttatíu prósenta afsláttur af upprunalegu verði. Tölvudeildir Pennans eru til húsa í Hallar- múla í Reykjavík og Hafnarstræti á Akureyri og þang- að er hægt að leita eftir nánari upplýsingum um tölvurnar. ■ Góður afsláttur af reiðhjólavörum í Erninum. Heimilistæki á góðu verði Þessa dagana er risa útsala í Heimilistækjum og hægt að fá góð tæki á frábæru verði.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.