Fréttablaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 05.08.2005, Blaðsíða 42
12 ATVINNA FASTEIGNIR 5. ágúst 2005 FÖSTUDAGUR Óskum eftir vönum barþjónum, (keyrslu), þjónum í sal og glasatínum. Einnig vantar vana dyraverði. Einungis reglusamt og snyrtilegt fólk kemur til greina, eldri en 18 ára. Umsóknir send- ist á rex@rex.is með öllum helstu upp- lýsingum. Hárgreiðslumeist- ari/Sveinn/nemi Óska eftir nema á fyrsta ári og sveini/ meistara til starfa. Vinsamlegast hringið í 5513130 (Olga)/ 0046 737367247 (þórhildur) eða skilið inn umsókn a Hárhönnun, Skólavörðustíg 8 Í Bónus í vetur Bónus auglýsir eftir starfsfólki til af- greiðslu á kassa í nokkrar af verslunum fyrirtækisins, bæði á höfuðborgarsvæð- inu og úti á landi. Leitað er að fólki á öllum aldri í fullt starf og hlutastarf fyrir veturinn. Áhugasamir geta snúið sér til næsta verslunarstjóra, starfsmanna- stjóra á skrifstofu Bónus eða sótt um á bonus.is. Járnsmiður óskast Viljum ráða vanan járnsmið eða suðu- mann. Vélvík ehf. Höfðabakka 1. Sími 587 9960. Starfskraftur óskast í Jolla Hafnarfirði i fullt starf, hlutastarf eða eftir samkomu- lagi. Reyklaus vinnustaður. Uppl. á staðnum eða í síma 898 6670, Inga. Starfsmann vantar!! Starfsmann vantar til framtíðarstarfa við afgreiðslu í ísbúð, söluturn og mynd- bandaleigu. Lágmarksaldur 18 ár, hærri aldur skaðar ekki. Ath. reyklaus vinnustað- ur. Vinnutími frá kl. 10:00 til 18:00. Mögu- leiki á hálfsdagsvinnu. Umsóknareyðu- blöð á staðnum. Ríkið Snorrabraut 56. Bónusvideó Óskar eftir starfsfólki. Aldur 18 ára + í kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma 868 4477 & 862 5460. Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfs- fólki. Uppl. á staðnum í dag milli 16-20. Glaumbar auglýsir Glaumbar auglýsir eftir vönum barþjón- um og aðstoð í sal. Allar nánari upplýs- ingar á staðnum eftir kl. 19:00 á kvöld- in. Mýrarhúsaskóli Skólaliðar óskast til starfa frá 15. ágúst. Upplýsingar gefur Hafsteinn Jónsson húsvörður í síma 822 9120. Valhúsaskóli Skólaliðar óskast til starfa frá 15. ágúst. Upplýsingar gefur Þröstur Leifsson hús- vörður í síma 822 9125. Mýrarhúsaskóli - Skóla- skjól Óskum eftir að ráða almenna starfs- menn og stuðningsfulltrúa til að starfa með fötluðum nemendum í Skólaskjóli í Mýrarhúsaskóla. Ráðning er frá 15. ágúst. Upplýsingar gefur Marteinn Már Jóhannsson aðstoðarskólaskjóri í síma 897 3652 og 595 9200. Hrói Höttur Hafnarfj. Óskum eftir metnaðarfullu starfsfólki í pizzugerð, 100 % störf, einnig bílstjórum á okkar bíla, full vaktarvinna og starfsfólk í sal og uppvask kvöld og helgar. Lágm.aldur 18 ár. Uppl. á staðnum Hjalla- hrauni 13, Hfj og í s. 565 2525, Örn. Flugterían óskar eftir starfskrafti til af- greiðslu og veitingastarfa. Vaktavinna. Nánari upplýsingar á staðnum milli kl. 10-12. Flugterían Reykjavíkurfluvelli. Ræsting Gæðaræsting ehf. óskar eftir starfs- mönnum í ræstingar á svæði 110 og 109 eftir kl. 17. Uppl. í s. 552 2019. Ræstingar Vantar duglegt fólk í ræstingar. Bílpróf skilyrði. Sveigjanlegur vinnu tími. Uppl. s. 824 1455. Leita af fólki til afgreiðslustarfa í stóru skólamötuneyti. Áhugasamir hafi sam- band í síma 691 5976. Björnsbakarí Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 13:00 til 19:00 og 7.30- 13.00. Möguleiki á aukavöktum um helgar. Uppl. á staðnum fyrir kl. 11.00 eða í síma 551 1531. Björnsbakarí Skúlagata. Ingunn. Óskum eftir starsfólki í hlutastörf á veit- ingastað/bar sem fyrst. Upplýsingar í s. 892 0673. Borgargrill Óskar eftir fólki í vinnu. Mikil vinna fyrir duglega einstaklinga. Dagvinna, kvöld og helgarvinna. Upplýsingar í síma 695 6869 Borgargrill við Miklubraut. borgar- grill@internet.is Matreiðslu- og yfirmatreiðslumaður óskast strax á Fjörukránna í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 565 1213. Smart Starfsfólk vantar á sólboðstofu Smart Grensásvegi og við Ánanaust. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf. Umsókn- areyðublöð á staðnum. Yngri en 19 ára koma ekki til greina. Reyklaus vinnu- staður. Mojo/Monroe Vantar hressan nema sem getur byrjað strax. Tekið verður við umsóknum í næstu viku. Upplýsingar í s. 562 6161 eða á gummi@mojo.is Starfsfólk óskast til afgreiðslu og þjón- ustustarfa í Gallery fisk, Nethyl. Vinnu- tími 9-15. Einnig vantar á kvöld og helg- arvaktir. Upplýsingar í síma 869 4443 & 587 2882. energia - Ristorante / Smáralind Óskum eftir röskum matreiðslumanni. Einnig vantar starfsfólk í sal. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu. Áhugasamir sendi uppl. á energia@energia.is eða hafi samband í síma 864 6600 Guðmundur. Bónstöð Jobba Óskum eftir rösku starfsfólki til starfa sem fyrst. Mikil vinna framunda. Uppl. í s. 568 0230 & 898 7930. Starfskraftur óskast í barnagæslu, seinnihluta dags í líkamsræktarstöð í Grafarvogi. Aukavaktir í afgreiðslu geta fylgt (upplagt með skóla). Áhugasamir hringið í Söru í s. 693 0809 eða sendið póst á sara@orkuverid.is Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir vönum gröfumönnum. Uppl. í s. 693 2607. Bakarí Starfsmaður óskast á vakt frá kl. 12- 19.00 í Bakararíið Rangárseli. Uppl. í s. 898 5277. Bakarí Starfsmaður óskast á vakt frá kl. 12- 19.00 í Bakararíið Austurveri. Uppl. í s. 845 0572. Söluturn í Breiðholti óskar eftir starfs- krafti, 18 ára eða eldri. Kvöld og helgar- vinna. Uppl. í síma 846 1797. Vantar duglegan mann við gólflagnir. Góð laun í boði, næg vinna framundan. Upp- lýsingar í síma 894 9958 & 663 3989. Bókabúð, starfsmaður óskast til af- greiðslustarfa í 6 vikur, frá 10. ágúst. Umsóknir sendist á bej@internet.is Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð- inu óskar eftir húsasmiðum í vinnu. Upplýsingar í síma 893 9722, Kristján. Óska eftir smiðum og verkamönnum í ýmis störf á höfuðborgarsvæðinu. KA ehf. s. 660 4060. kaehf@simnet.is Alspá 908 6440. Spil, bolli, hönd, tarrot, trans, miðlun. Huglækningar. Finn týnda muni. 908 6440. Einkamál Tilkynningar Laus strax á Nýbýlavegi 86. Innkeyrsla frá Lundarbrekku. Glæsileg 5 herb. sérhæð 133,8 fm. Stórt eldhús með miklu útsýni. Bílskúrsréttur og samþykktar teikningar. Til sýnis í dag og alla helgina. Verð 26,3 millj. Sími 6934490 Margrét Framtíðarstarf AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum í lagerstörf. Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða vin- nuaðstöðu og mötuneyti er á staðnum. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstaklingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traus- tu og framsæknu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is upplýsingar gefur Trausti í síma 693-5602. Matráður - afleysing Aðföng óskar eftir starfsmanni til afleysingar í 5 vikur. Um er að ræða ca. 50 manna mötuneyti, sem býður upp á morgunmat og heitan mat í hádegi. Vinnutími ca. 7:30-15:30. Upplýsingar gefur Svala í síma 530-5600. Kvennfataverslun í Kringlunni Kvennfataverslun í Kringlunni óskar eftir starfsmanni í hlutastarf. Upplýsingar í síma 695 1167. Frá Búseta hsf. á Akureyri. Aðalfundur Húsnæðissamvinnufélagsins Búseta á Akureyri verður haldinn í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð, fimmtudaginn 18. ágúst 2005 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Leitað samþykkis við sameiningu Búseta á Húsavík við Ak ureyrarfélagið. 3. Breyttar áherslur á framkvæmdasviði. Gerð verður grein fyrir hugmyndum um nýjungar í íbúða byggingum. 4. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og þiggja kaffiveitingar. Stjórnin. Veitingamenn - ferðaþjónustuaðilar Til sölu eru ýmis tæki, tól og húsgögn til veitinga- reksturs. Notuð og ný. Gott verð. Allt á að seljast. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Sjá www.sd.is undir tæki til sölu. Upplýsingar í síma gefa Oddsteinn í 822-8838 og Bjarni í 822-8844. Bílamálari Gamalgróið fyrirtæki stofnað '75 óskar eftir bílamálara sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 896 3044 ATVINNA FUNDIR TIL SÖLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.