Fréttablaðið - 05.08.2005, Side 42
12
ATVINNA FASTEIGNIR
5. ágúst 2005 FÖSTUDAGUR
Óskum eftir vönum barþjónum,
(keyrslu), þjónum í sal og glasatínum.
Einnig vantar vana dyraverði. Einungis
reglusamt og snyrtilegt fólk kemur til
greina, eldri en 18 ára. Umsóknir send-
ist á rex@rex.is með öllum helstu upp-
lýsingum.
Hárgreiðslumeist-
ari/Sveinn/nemi
Óska eftir nema á fyrsta ári og sveini/
meistara til starfa. Vinsamlegast hringið
í 5513130 (Olga)/ 0046 737367247
(þórhildur) eða skilið inn umsókn a
Hárhönnun, Skólavörðustíg 8
Í Bónus í vetur
Bónus auglýsir eftir starfsfólki til af-
greiðslu á kassa í nokkrar af verslunum
fyrirtækisins, bæði á höfuðborgarsvæð-
inu og úti á landi. Leitað er að fólki á
öllum aldri í fullt starf og hlutastarf fyrir
veturinn. Áhugasamir geta snúið sér til
næsta verslunarstjóra, starfsmanna-
stjóra á skrifstofu Bónus eða sótt um á
bonus.is.
Járnsmiður óskast
Viljum ráða vanan járnsmið eða suðu-
mann. Vélvík ehf. Höfðabakka 1. Sími
587 9960.
Starfskraftur óskast í Jolla Hafnarfirði i
fullt starf, hlutastarf eða eftir samkomu-
lagi. Reyklaus vinnustaður. Uppl. á
staðnum eða í síma 898 6670, Inga.
Starfsmann vantar!!
Starfsmann vantar til framtíðarstarfa við
afgreiðslu í ísbúð, söluturn og mynd-
bandaleigu. Lágmarksaldur 18 ár, hærri
aldur skaðar ekki. Ath. reyklaus vinnustað-
ur. Vinnutími frá kl. 10:00 til 18:00. Mögu-
leiki á hálfsdagsvinnu. Umsóknareyðu-
blöð á staðnum. Ríkið Snorrabraut 56.
Bónusvideó
Óskar eftir starfsfólki. Aldur 18 ára + í
kvöld og helgarvinnu. Uppl. í síma 868
4477 & 862 5460.
Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfs-
fólki. Uppl. á staðnum í dag milli 16-20.
Glaumbar auglýsir
Glaumbar auglýsir eftir vönum barþjón-
um og aðstoð í sal. Allar nánari upplýs-
ingar á staðnum eftir kl. 19:00 á kvöld-
in.
Mýrarhúsaskóli
Skólaliðar óskast til starfa frá 15. ágúst.
Upplýsingar gefur Hafsteinn Jónsson
húsvörður í síma 822 9120.
Valhúsaskóli
Skólaliðar óskast til starfa frá 15. ágúst.
Upplýsingar gefur Þröstur Leifsson hús-
vörður í síma 822 9125.
Mýrarhúsaskóli - Skóla-
skjól
Óskum eftir að ráða almenna starfs-
menn og stuðningsfulltrúa til að starfa
með fötluðum nemendum í Skólaskjóli
í Mýrarhúsaskóla. Ráðning er frá 15.
ágúst. Upplýsingar gefur Marteinn Már
Jóhannsson aðstoðarskólaskjóri í síma
897 3652 og 595 9200.
Hrói Höttur Hafnarfj.
Óskum eftir metnaðarfullu starfsfólki í
pizzugerð, 100 % störf, einnig bílstjórum
á okkar bíla, full vaktarvinna og starfsfólk
í sal og uppvask kvöld og helgar.
Lágm.aldur 18 ár. Uppl. á staðnum Hjalla-
hrauni 13, Hfj og í s. 565 2525, Örn.
Flugterían óskar eftir starfskrafti til af-
greiðslu og veitingastarfa. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar á staðnum milli kl.
10-12. Flugterían Reykjavíkurfluvelli.
Ræsting
Gæðaræsting ehf. óskar eftir starfs-
mönnum í ræstingar á svæði 110 og
109 eftir kl. 17. Uppl. í s. 552 2019.
Ræstingar
Vantar duglegt fólk í ræstingar. Bílpróf
skilyrði. Sveigjanlegur vinnu tími. Uppl.
s. 824 1455.
Leita af fólki til afgreiðslustarfa í stóru
skólamötuneyti. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 691 5976.
Björnsbakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá 13:00 til 19:00 og 7.30-
13.00. Möguleiki á aukavöktum um
helgar. Uppl. á staðnum fyrir kl. 11.00
eða í síma 551 1531. Björnsbakarí
Skúlagata. Ingunn.
Óskum eftir starsfólki í hlutastörf á veit-
ingastað/bar sem fyrst. Upplýsingar í s.
892 0673.
Borgargrill
Óskar eftir fólki í vinnu. Mikil vinna fyrir
duglega einstaklinga. Dagvinna, kvöld
og helgarvinna. Upplýsingar í síma 695
6869 Borgargrill við Miklubraut. borgar-
grill@internet.is
Matreiðslu- og yfirmatreiðslumaður
óskast strax á Fjörukránna í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 565 1213.
Smart
Starfsfólk vantar á sólboðstofu Smart
Grensásvegi og við Ánanaust. Um er að
ræða fullt starf og hlutastörf. Umsókn-
areyðublöð á staðnum. Yngri en 19 ára
koma ekki til greina. Reyklaus vinnu-
staður.
Mojo/Monroe
Vantar hressan nema sem getur byrjað
strax. Tekið verður við umsóknum í
næstu viku. Upplýsingar í s. 562 6161
eða á gummi@mojo.is
Starfsfólk óskast til afgreiðslu og þjón-
ustustarfa í Gallery fisk, Nethyl. Vinnu-
tími 9-15. Einnig vantar á kvöld og helg-
arvaktir. Upplýsingar í síma 869 4443 &
587 2882.
energia - Ristorante /
Smáralind
Óskum eftir röskum matreiðslumanni.
Einnig vantar starfsfólk í sal. Nauðsyn-
legt er að viðkomandi hafi einhverja
reynslu. Áhugasamir sendi uppl. á
energia@energia.is eða hafi samband í
síma 864 6600 Guðmundur.
Bónstöð Jobba
Óskum eftir rösku starfsfólki til starfa
sem fyrst. Mikil vinna framunda. Uppl. í
s. 568 0230 & 898 7930.
Starfskraftur óskast í barnagæslu,
seinnihluta dags í líkamsræktarstöð í
Grafarvogi. Aukavaktir í afgreiðslu geta
fylgt (upplagt með skóla). Áhugasamir
hringið í Söru í s. 693 0809 eða sendið
póst á sara@orkuverid.is
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir vönum gröfumönnum.
Uppl. í s. 693 2607.
Bakarí
Starfsmaður óskast á vakt frá kl. 12-
19.00 í Bakararíið Rangárseli. Uppl. í s.
898 5277.
Bakarí
Starfsmaður óskast á vakt frá kl. 12-
19.00 í Bakararíið Austurveri. Uppl. í s.
845 0572.
Söluturn í Breiðholti óskar eftir starfs-
krafti, 18 ára eða eldri. Kvöld og helgar-
vinna. Uppl. í síma 846 1797.
Vantar duglegan mann við gólflagnir. Góð
laun í boði, næg vinna framundan. Upp-
lýsingar í síma 894 9958 & 663 3989.
Bókabúð, starfsmaður óskast til af-
greiðslustarfa í 6 vikur, frá 10. ágúst.
Umsóknir sendist á bej@internet.is
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir húsasmiðum í vinnu.
Upplýsingar í síma 893 9722, Kristján.
Óska eftir smiðum og verkamönnum í
ýmis störf á höfuðborgarsvæðinu. KA
ehf. s. 660 4060. kaehf@simnet.is
Alspá 908 6440.
Spil, bolli, hönd, tarrot, trans, miðlun.
Huglækningar. Finn týnda muni. 908
6440.
Einkamál
Tilkynningar
Laus strax á Nýbýlavegi 86.
Innkeyrsla frá Lundarbrekku.
Glæsileg 5 herb. sérhæð 133,8 fm.
Stórt eldhús með miklu útsýni.
Bílskúrsréttur og samþykktar teikningar.
Til sýnis í dag og alla helgina.
Verð 26,3 millj.
Sími 6934490 Margrét
Framtíðarstarf
AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum
í lagerstörf.
Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða vin-
nuaðstöðu og mötuneyti er á staðnum. Leitað er að
kraftmiklum og áreiðanlegum einstaklingum sem
eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traus-
tu og framsæknu fyrirtæki.
Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að
Skútuvogi 7, 104 Reykjavík einnig er hægt að sækja
um á www.adfong.is upplýsingar gefur Trausti í
síma 693-5602.
Matráður - afleysing
Aðföng óskar eftir starfsmanni
til afleysingar í 5 vikur.
Um er að ræða ca. 50 manna
mötuneyti, sem býður upp á
morgunmat og heitan mat í hádegi.
Vinnutími ca. 7:30-15:30.
Upplýsingar gefur Svala í síma 530-5600.
Kvennfataverslun
í Kringlunni
Kvennfataverslun í Kringlunni óskar eftir
starfsmanni í hlutastarf.
Upplýsingar í síma 695 1167.
Frá Búseta hsf. á Akureyri.
Aðalfundur
Húsnæðissamvinnufélagsins Búseta á Akureyri verður haldinn í
Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14, 4. hæð, fimmtudaginn 18. ágúst
2005 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Leitað samþykkis við sameiningu Búseta á Húsavík við Ak
ureyrarfélagið.
3. Breyttar áherslur á framkvæmdasviði.
Gerð verður grein fyrir hugmyndum um nýjungar í íbúða
byggingum.
4. Önnur mál.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og þiggja kaffiveitingar.
Stjórnin.
Veitingamenn - ferðaþjónustuaðilar
Til sölu eru ýmis tæki, tól og húsgögn til veitinga-
reksturs. Notuð og ný. Gott verð. Allt á að seljast.
Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Sjá www.sd.is undir tæki til sölu.
Upplýsingar í síma gefa Oddsteinn í 822-8838 og
Bjarni í 822-8844.
Bílamálari
Gamalgróið fyrirtæki stofnað '75 óskar eftir
bílamálara sem fyrst.
Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Uppl. í síma 896 3044
ATVINNA
FUNDIR
TIL SÖLU