Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.08.2005, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 05.08.2005, Qupperneq 34
6 ■■■ { GOLF } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Golfíþróttin er ekkert síður fyrir fatlaða en ófatlaða og mikil fötlun kemur ekki í veg fyrir að hægt sé að stunda íþróttina. „Ég hef verið formaður Golfsam- bands fatlaðra frá stofnun þess árið 2001 en lengra er síðan hugmyndin um sérstakt golfsamband fatlaðra kom fram. Um tíu ár eru síðan stofnuð var nefnd á vegum Íþrótta- sambands fatlaðra og Golfsambands Íslands um golf fyrir fatlaða,“ segir Hörður Barðdal, formaður GSFÍ (Golfsambands fatlaðra á Íslandi). „Í ár hafa golfkennararnir David Barnwell og Þorsteinn Hallgríms- son séð um kennslu hjá samband- inu. Magnús Birgisson hefur jafnan verið golfkennarinn okkar, en hann er í ársleyfi. Þorsteinn var með námskeið í sumar fyrir þroskahefta sem er rétt nýlokið. Námskeiðið var haldið á Bakkakotsvelli í Mosfells- sveit. Síðan vorum við með sérstakt barnanámskeið fyrir hreyfihömluð börn á aldrinum tíu til sextán ára uppi í Básum í Grafarvogi og þar kenndi David Barnwell. Núna erum við með námskeið fyrir hreyfihaml- aða á golfvellinum í Básum í Graf- arholtinu alla miðvikudaga klukkan 17.00. Við höfum verið með nokkra skaðahópa sem koma þangað, meðal annars blindan einstakling, CP-sjúkling og einstaklinga sem hafa misst útlimi.“ GSFÍ á aðild að Evrópusambandi fatlaðra í golfi European Disabled Golf Association. „Þessi alþjóða- samtök halda mót á hverju ári og núna í september er Evrópumeist- aramót á Ítalíu og við stefnum að þátttöku þar. Við höfum verið þátt- takendur í þessum mótum undan- farin ár og fyrir tveimur árum fengum við verðlaun í öðrum flokki. Við vorum mjög ánægðir með það. Ljóst er að Íslendingar eiga mjög flinka golfiðkendur sem hafa ekki gefið kost á sér en eiga fullt erindi á þessi mót. Það yrði mikil lyftistöng ef við gætum sýnt unga fólkinu að það er til einhvers að vinna og að það sé eitthvað í boði fyrir hreyfihamlaða í þessari íþrótt.“ Íslendingar innan GSFÍ eiga marga flinka golfiðkendur sem eiga fullt erindi á alþjóðleg mót.David Barnwell kennir réttu handtökin á golfvellinum Básum í Grafarholti. Eiga fullt erindi í alþjóðakeppni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.