Fréttablaðið - 05.08.2005, Side 59

Fréttablaðið - 05.08.2005, Side 59
Oprah Winfrey ætl-ar að halda upp á tveggja áratuga starfsafmæli sitt sem þáttastjórnanda með því að gefa út DVD- safndiska með efni úr þáttunum. Diskarnir, sem verða allmargir saman í veglegum kassa, koma út í nóvember og meðal efnis á þeim verða bestu atriði þátta henn- ar, upptökur fyrir aftan tjöldin og viðtöl. Eins og Opruh einni er lagið mun allur ágóði af sölu diskanna renna til Englasamtakanna, sem eru góðgerðarsamtök sem hún rekur. Eins og flestir vita erAlias-stjarnan Jenni- fer Garner ófrísk. Hún lætur það ekki stöðva sig á leiklistarbrautinni og meðgangan verður því skrifuð inn í hlut- verk hennar í þáttun- um. Næsta þáttaröð Alias hefur göngu sína 29. september í Bandaríkjunum en Garner á að eiga um jólin. Í væntanleg- um þáttum mun persóna Garner, Sydney, vera lærimeist- ari ungs njósnara. Nicolas Cage er orðinn ískyggi-lega horaður þessa dagana og opinber skýring þess er að hann sé að búa sig undir hlutverk. Vinur leik- arans vill þó meina að meira búi undir og að megrunin hafi byrjað þegar Cage sá slæma mynd af sér í tíma- riti. „Honum fannst hann vera svo feitur og karlalegur að ekki væri annað hægt en að snúa við blaðinu,“ sagði vinurinn. Cage hefur sagt frá því að hann borði eingöngu rúsínur í morgun- mat og hádegis- mat, en splæsi í sellerí og gulrætur á kvöldin. FRÉTTIR AF FÓLKI Unglingatilbo› Margaríta Pizza og Pepsi á kr. 800 Láttu sjá flig www.pizzahut.is • 533 2000 Nordica • Sprengisandi • Smáralind Tilbo›i› gildir einungis í veitingasal SKÓLAVÖRÐUSTIG 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.