Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 35
23
ATVINNATILKYNNINGAR
FASTEIGNIR
TILKYNNINGAR
TÓNLISTARUPPELDI FYRIR
BÖRN 3JA TIL 7 ÁRA
Kóræfingartími:
laugardagar kl.11.00-11.45 - 3ja til 4 ára
laugardagar kl.12.00-12.45 - 5 til 7 ára
Kennsluefni: öndun, raddbeiting, söngur á mörgum
tungumálum, taktur, tónhæð, hlustun á klassíska
tónlist, hreyfing við tónlist, leikur á ásláttarhljóðfæri
og fl.
Staður: Tónlistarskóli Kópavogs
Kennarar: Natalía Chow Hewlett(M.A) og
Julian Hewlett
Skráning: laugardaginn 27. ágúst kl.11.00-12.00 í
Tónlistarskóla Kópavogs.
Kórgjaldið greiðist við skráningu
Fyrirspurnir mega senda á netið
nataliachow89@msn.com eða í síma 555 1346 /
699 4613.
ENGLAKÓRINN
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
óskast til starfa
Menntasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir
leikskólakennurum/leiðbeinendum til starfa í
eftirtalda leikskóla.
Upplýsingar veita leikskólastjórar í viðkomandi
leikskólum:
Ásborg, Dyngjuvegi 18 í síma 553-1135
Bakki, Bakkastöðum 77 í síma 557-9271
Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312.
Fífuborg, Fífurima 13 í síma 587-4515
Funaborg, Funafold 42 í síma 587-9160
Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2560
Gullborg, Rekagranda 14 í síma 562-2455
Heiðarborg, Selásbraut 56 í síma 557-7350
Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199
Nóaborg, Stangarholti 11 í síma 562-9595
Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140
Lækjaborg /Leirulæk í síma 568-6351
Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185
Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870
Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38 í síma 553-9070
Sunnuborg, Sólheimum 19 í síma 553-6385
Sæborg, Starhaga 11 í síma 562-3664
Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989
Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is
Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur störf í leikskólum
Reykjavíkur eru einnig veittar í starfsmannaþjónustu
Menntasviðs í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjara-
samningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Lausar stöður eru birtar á heimasíðunni www.leikskolar.is.
Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða
ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun
og/eða reynslu.
Tenórar Tenórar
Kór Langholtskirkju getur bætt við sig
tenórum fyrir spennandi starfsár.
Áhugasamir hafi samband í síma 520-1300
eða á netfangið klang@kirkjan.is.
Nánari upplýsingar á langholtskirkja.is.
Kranamenn
Vegna aukinna verkefna við Höfðatorg
vantar okkur vana kranamenn til starfa,
mikil vinna framundan. Upplýsingar gefa
Sigurjón í síma 822-4405
Baldvin í síma 822-4431
Allt um mat
á föstudögum í Fréttablaðinu.
Allt sem þú þarft
og meira til
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
P
R
E
28
04
9
0
4/
20
05
Lýst er eftir umsóknum um styrki frá menningar-
áætlun ESB, Menningu 2000 / Culture 2000.
Umsóknafrestir eru 17. október fyrir styttri
verkefni og 28. október fyrir 2-3 ára verkefni.
Veittir eru styrkir til samstarfsverkefna á sviði
bókmennta, menningararfs, sjónlista (myndlist,
ljósmyndun, hönnun, handiðn, byggingarlist
o.fl.) og sviðslista (leiklist, dans, tónlist o.fl.).
Verkefnin geta verið af ýmsum toga, s.s.
sýningar, vinnubúðir, námskeið, ráðstefnur,
rannsóknir, sérfræðingaskipti, gagnagrunnar
o.fl. Þá verða veittir styrkir til þýðinga á evróp-
skum bókmenntum og ritum um evrópsk hug-
vísindi.
Umsóknargögn er að finna á
www.evropumenning.is. Þar er einnig hægt að
skoða helstu skilyrði á íslensku, fá upplýsingar
um leit að samstarfsaðilum o.fl.
Upplýsingaþjónusta menningaráætlunar ESB,
Túngötu 14, 101 Reykjavík, sími 562 6388,
tölvupóstur: info@evropumenning.is.
Mat á umhverfisáhrifum -
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda.
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftir-
talin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisá-
hrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á
umhverfisáhrifum.
Breyting á efnistöku úr Bessastaðaármelum,
Fljótsdalshreppi.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að
finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar:
www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
23. september 2005.
Skipulagsstofnun