Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 51
FRÉTTIR AF FÓLKI Kate Moss hefurkeypt sér heim- ili í Los Angeles á tæpar 200 milljónir króna. Samkvæmt The New York Post keypti fyrirsætan íbúð í Tony Sierra- turnunum á Doheny Drive. Ná- grannar hennar í byggingunum eru meðal annars Lindsay Lohan og Matthew Perry. Moss á fyrir heimili í London og setur í Oxfordshire. Þessi glæsilega fyrirsæta hefur svo eins og allir vita verið í sambandi með rokk- aranum Pete Doherty að undan- förnu, hvernig sem þau mál standa svosum núna. Jamie Oliver eða Kokkur án klæðaeins og hann kallar sig stendur víst ekki eins vel undir nafni eins og kona hans, Jools. Þessi tveggja barna móðir segist ein- ungis klæðast pínu- lítilli svuntu þegar hún sér um elda- mennsku heimilis- ins og á jólunum er hún með sérstakt atriði. „Stelpurnar fara í háttinn og ég sendi Jamie út úr herberginu. Svo kalla ég á hann að koma inn og er nakin fyrir utan það að vera með jólakúlur á brjóstunum og svo dansa ég kjánalegan dans. Þetta er mun meira kjánalegt en kynæsandi og fær hann til að hlæja,“ segir Jools, sem mun bráðlega sitja fyrir hjá Ronnie Wood og hefur Jamie heimtað að hún verði nakin á myndunum. Pamela Anderson vill hvetja karl-menn til að vera mun þrautseig- ari þegar þeir reyna að heilla hana. Hún segist alltaf vera í vandræðum með að finna karlmenn vegna þess hversu fljótt aðdáendur hennar gefast upp á að elta hana. „Mig langar til að hitta einhvern en ég vil að gengið sé á eftir mér. Hér í Hollywood er fullt af mönnum sem reyna einu sinni en gefast svo upp,“ sagði hún pirruð. „Það er lítið um að fólk gangi á eftir ástinni sinni og lítið um alvöru ástríðu nú á dögum. Það sem var best við Tommy var að hann elti mig alla leið til Cancun og bað mig um að giftast sér eftir fjóra daga. Það var rómantískt og ástríðu- fullt, allar stelpur vilja láta ganga á eftir sér.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.