Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 44
32 26. ágúst 2005 FÖSTUDAGUR Fyrsti skóladag- urinn rann upp hjá mörgum krökkum fyrir nokkrum dögum. Við eigum flest engar minningar frá þessum degi. Við vorum senni- lega svo yfir- spennt að koma í nýtt umhverfi. Krakkarnir stærri en við áttum að venjast frá öruggu umhverfi leikskólans. Sem betur fer er núna tími stafrænna mynda- véla. Minningin örugglega geymd á harða diskinum. Þegar árin líða og minningin hverfur er hægt að kveikja á tölvunni og rifja upp þennan merkisatburð. Ég hóf skólagöngu mína í Dan- mörku. Man ekkert eftir þeim degi frekar en aðrir. Ég hafði náð tökum á dönskunni þannig að tungumála- örðugleikarnir voru ekki málið. Danir voru frekar hallærislegir á þessum tíma þannig að það skipti engu hverju ég var klæddur. Ég hafði frekar þykkt og sítt hár af sex ára dreng að vera. Skipti engu. Dan- ir eru svo ligeglad. Er mér sagt. Þegar ég fluttist heim þurfti ég að upplifa fyrsta skóladaginn aftur. Þegar ég kom inn í skólastof- una, stoltur með þykka síða hárið mitt, í grænum gallabuxum og mokkasínum í stíl, var ekki að finna neina hallærislega Dani. Bara snoðaða drengi í apaskinns- göllum merktum FH, sem störðu á þennan furðufugl. Hann gat ekki einu sinni talað almennilega ís- lensku. Ég reyndi að bregðast við þess- um aðstæðum eins og maður. Sett- ist bara niður og brosti. Svo las kennarinn upp. Nöfnin komu í runu eftir stafrófsröð. Ég æfði mig í hljóði á því hvernig jáið mitt ætti að hljóma þegar nafnið mitt væri lesið upp. „Freyja Gígja,“ sagði kennarinn. Enginn sagði já, ég leit í kringum mig og hugsaði, þvílík tilviljun, nánast nafni minn. Gerði mér svo grein fyrir mistök- unum, stóð upp og sagði snjallt: „Jeg heitir Freyr Gígja,“ eða svo hefur mér verið sagt. Ég man enda ekkert eftir fyrsta skóladeginum mínum. STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR GÍGJA RIFJAR UPP FYRSTA SKÓLADAGINN SINN Á ÍSLANDI. Grænar gallabuxur og mokkasínur í stíl M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Forstöðumaður RÚV á Suðurlandi: DV birtir hatursbloggið í heild sinni Viltu PSP? × 19 00 ! × × Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . * A ða lv in ni ng ur e r d re gi n úr ö llu m in ns en du m S M S sk ey tu m Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 5 1 2 8 4 3 9 5 6 6 8 7 9 1 5 4 7 4 5 6 8 5 1 2 3 7 2 4 6 8 9 1 5 4 6 9 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 4 2 8 1 6 9 7 5 3 3 9 6 4 5 7 2 1 8 1 5 7 3 8 2 4 6 9 7 4 9 2 3 1 6 8 5 8 3 2 6 4 5 9 7 1 5 6 1 9 7 8 3 2 4 2 1 5 7 9 4 8 3 6 6 8 4 5 2 3 1 9 7 9 7 3 8 1 6 5 4 2 Lausn á gátu gærdagsins Hugmyndin er að hafa fimmtíu gellur og einn gæja á eyju í Kyrrahafinu! Gellurnar mega „beita ýms- um ráðum“ til að ná ástum mannsins og eftir þrjá mán- uði verður ein krýnd sigurvegari! Og þú sérð fyrir þér titilinn „Eyjan hans Jóa“? Það var hugmynd- in, já! Fjandinn! Þetta er erfitt... Mér finnst ég vera mjög skemmtilegur og villtur gaur... ...en ég mæti í alla tíma, læri alltaf heima og geri í grófum dráttum allt sem foreldrar mínir segja mér að gera! Ég er klikkhaus en hausinn situr bara á mjög skynsöm- um kroppi. Hvað ertu að gera, Mjási? Lalli vill ekki viðurþenna að kettir þéu þætari en hundar. Það lítur nú ekki út fyrir að hann geti viður- kennt nokkurn skapaðan hlut. Hey þú, þegðu okkur - hvor er þætari? Í augnablikinu myndi ég segja einn af þessum rauðrössuðu öpum. Ekki gleyma að fara úr skónum! Og passaðu að Hannes týni ekki sokkunum sínum í boltalandinu - Hannes týndi sokkunum sínum í boltalandinu! - Aftur. O - ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.