Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 50
Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5,20, 8 og 10.30 Sýnd í Lúxus kl. 5,20, 8 og 10.30 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 4 og 6 í þrívídd Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20 B.i. 10 ára ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL “Hann var kvennabósi mikill... en nú kemur fortíðin í bakið á honum.” Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes. Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. ★★★ -HJ. MBL OFURHETJURNAR ERU MÆTTAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu SÍMI 551 9000 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 6 í þrívíddSýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 10 ára ★★★ -HJ. MBL ★★★1/2 -KVIKMYNDIR.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Sýnd kl. 8 Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára “Hann var kvennabósi mikill...en nú kemur fortíðin í bakið á honum.” Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes. Edda Ýr Garðarsdóttir Listakona og mamma 410 4000 | landsbanki.is Mitt kort hjá Landsbankanum Farðu inn á landsbanki.is og búðu til þitt eigið kort ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S LB I 29 35 4 0 8/ 20 05 Stofna Riders on the Storm Leikkonan unga Scarlett Johans- son hefur aldrei verið feimin og liggur ekki á skoðunum sínum. „Ég get ekki verið litla, þögla og góða stelpan,“ sagði skvísan kyn- þokkafulla. „Ég elska kynlíf, er mjög ástríðufull manneskja og sérstaklega veik fyrir gáfuðum mönnum.“ Scarlett hefur átt nokkra fræga kærasta, þar á meðal hjartaknúsarana Jared Leto og Josh Hartnett. „Ég hef engar fast- ar reglur um hvenær ég megi stunda kynlíf og útiloka ekki mök eftir fyrsta stefnumót,“ segir hún en viðurkennir að mömmu hennar hafi brugðið þegar hún sagði henni frá sinni fyrstu kynlífs- reynslu. „Mamma fór eiginlega að gráta, því eins og allir óttast hún alnæmisfaraldurinn. Hún spurði strax hvort ég hefði ekki notað verjur og sem betur fer gat ég fullvissað hana um að ég hefði farið eftir öllu því sem hún kenndi mér.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Scarlett upplifað hinar myrku hliðar ástarinnar þegar hún var ástfangin af ónafngreindum manni sem var háður kókaíni. „Það var hræðilegt. Það er aldrei hægt að reiða sig á dópista því þeir gera allt til að fá efnin sín. Ég var aldrei jafn mikilvæg og dópið en það er samkeppni sem ekki er hægt að vinna.“ Scarlett er stolt af því að vera Bandaríkjamaður en mislíkar margt við stjórnarfar landsins og er enginn aðdáandi George Bush Bandaríkjaforseta. „Ef hann fengi sínu framgengt væri hætt að kenna kynfræðslu. Allar konur ættu að eiga minnst sex börn og vera heimavinnandi. Svo væru fóstureyðingar ólöglegar,“ segir Scarlett reið. „Ef ég myndi hitta hann þá myndi ég segja „Skammastu þín!“.“ ■ Sienna jafnar sig á svi›i Sienna Miller á hug og hjörtu Breta um þessar mundir. Jude Law er hins vegar jafn mikill skúrkur og David Beck- ham þegar hann fékk rauða spjaldið á móti Argent- ínu á HM 1998 í knattspyrnu. B r e s k u blöðin hafa mikið velt því fyrir sér hvernig Miller hafi tekist að vera svona sterk og jafn- að sig á fram- hjáhaldi Law. Hún hefur nú upplýst um leyndarmálið. Í hvert skipti sem hún treður upp á West End í Shakespeare-leikritinu As You Like It hjálpar það henni að jafna sig. Þetta kom fram á spurt og svarað sýningu sem haldin var á dögunum. „Nei, það er til tæki sem heitir dr. Leikhús, það er frá- bært og ég vildi helst ekki gera neitt annað,“ sagði Sienna. Leik- húsgestir veittu því þó athygli að leikkonan keðjureykti og var mjög óörugg. ■ SCARLETT JOHANSSON Þegar banda- rískur slúðurblaðamaður spurði Scarlett í hverju hún væri undir kjólnum sínum á frumsýningu The Island á dögunum svar- aði pían: „Ef þú hefur heppnina með þér kemstu kannski að því seinna í kvöld!“ Scarlett Johansson elskar kynlíf SIENNA MILLER Sienna er ein um þessar mundir og not- ar sviðsleikinn til að komast yfir Jude Law. Fyrrum meðlimir hljómsveitar- innar The Doors, Robby Krieger og Ray Manzarek, hafa ákveðið að koma fram á ný undir nafninu Riders on the Storm. Þeir Krieger og Manzarek stofnuðu hljómsveitina The Doors of the 21. Century fyrir nokkrum árum og fóru í tónleikaferð með Ian Astbury, fyrrum söngvara The Cult. John Densmore, fyrrum trommari The Doors, og ættingjar söngvarans Jim Morrison höfð- uðu mál vegna nafngiftarinnar og höfðu sigur. Fyrir vikið máttu Krieger og Manzarek ekki spila í hljómsveit þar sem orðið Doors kæmi fyrir. Þrátt fyrir nýja nafnið er ekki talið líklegt að Densmore sé sáttur, enda tengist hann laginu Riders on the Storm sterkum böndum. Snemma á tíunda áratugnum vann hann dóms- mál gegn Doors-tökulaga- sveit sem bar einnig heiti lagsins, auk þess sem sjálfsævisaga hans hét sama nafni. ■ MANZAREK OG KRIEGER Ray Manzarek, til vinstri, og Robby Krieger á tónleikum með The Doors of the 21. Century. Þeir hafa nú stofnað sveitina Riders on the Storm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.