Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Í KVÖLD Föst. 9.sept. Lau. 10 sept. Föst. 30. sept Í bo›i Gu›s Áfram Kristsmenn krossmenn,segi ég nú bara. Eftir ævilang- an móral yfir því að eiga í basli með að tolla í trúnni, klikka alger- lega á því að vera andaktug yfir því að Jesú hafi verið göldróttur og skverað margföldunartöflunni á brauð og fiska með góðum árangri, gert efnafræðina hlægilega með því að breyta H2O í vín, afurð sem þarf ávexti og sérstakar veðurfars- legar aðstæður, ásamt verkþekk- ingu til þess að framleiða og fara svo út að spássera á vatni, er mér allri lokið. UM ALLAN hinn vestræna heim er kristin kirkja fyrirferðarmikil, ótal tegundir, vegna þess að kristin trúarbrögð eru eins og íslensk póli- tík. Þegar einhver fær ekki að ráða í þeim flokki sem hann vill ráða stofnar hann nýjan flokk. En það er alveg sama hvar ber niður í þessum söfnuðum, það er alls staðar sviðin jörð. GRANNAR OKKAR, Írar, hafa staðið í trúarbragðastríði áratugum saman, þótt allt sé með kyrrum kjörum í augnablikinu. Kaþólska kirkjan í Ameríku er með allt niður um sig vegna þess að prestar mis- nota drengi og biskupar þagga það niður, eiga nóg með sjálfa sig og sín dónalegu sambönd við ritarana sína. Þeir félagar Bush og Blair, sem eru frelsaðir eins og Gunnar í Krossinum, hamast við að „útrýma“ terroristum – og örfáum þúsundum í viðbót sem eru þeir asnar að vera fyrir byssunum og sprengjunum. Nýjustu fréttir úr hinum kristna heimi eru þær að einn dáðasti og kristnasti sjónvarpsprédikari hins vestræna heims, Pat Robertson, hefur lagt til að forseti Argentínu verði ráðinn af dögum. ÞETTA ER bara brot af þeim morðstefnum í nafni kristinnar trúar sem dunið hafa yfir heiminn. Það má til dæmis nefna rann- sóknarréttinn og galdraofsóknirnar á miðöldum. Það er ekki nema von að manni renni kalt vatn milli skinns og hörunds þegar rifjast upp að fyrrverandi forsætisráðherra okkar er meiriháttar sálmaskáld og fylgir Bush og Blair blint í góð- mennskuaðgerðum þeirra, sem eru í boði Guðs. Þess sama Guðs sem okkur var kennt að boðaði að við ættum ekki að drepa. Hvers vegna er þetta eina aðferðin sem kristnum mönnum dettur í hug til þess að leysa vanda heimsins? ■ SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR BAKÞANKAR Áhyggjulaus og örugg bílaviðskipti - strangt skoðunarferli, 14 daga skiptiréttur, ókeypis skoðun eftir 1000 km, allt að 1 árs ábyrgð. Kannastu við tilfinninguna að fá hærri einkunn á prófi en þú reiknaðir með? Á Skóladögum hjá Betri notuðum bílum getur þú valið um 100 bíla á aldeilis frábærum tilboðskjörum. Nú er tækifærið til að hífa upp mætinguna í skólann í vetur. Komdu og kynntu þér málið. Þeir fyrstu verða ekki síðastir. Það er eins og að fá meiri bíl en maður borgar fyrir og Medion fartölvu í kaupauka. www.toyota.is 100% fjármögnun á notuðum bílum. Í samstarfi við BETRI NOTAÐIR BÍLAR Toyota Nýbýlavegi 4 KÓPAVOGUR Sími 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 AKUREYRI Sími: 460-4300 Bifreiðaverkstæði Borgþórs Miðási 2 EGILSSTAÐIR Sími: 471-2660 Toyotasalurinn Njarðarbraut 19 REYKJANESBÆR Sími: 421-4888 Toyotasalurinn Fossnesi 14 SELFOSS Sími: 480-8000 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 29 28 5 0 8/ 20 05
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.