Fréttablaðið - 26.08.2005, Blaðsíða 44
32 26. ágúst 2005 FÖSTUDAGUR
Fyrsti skóladag-
urinn rann upp
hjá mörgum
krökkum fyrir
nokkrum dögum.
Við eigum flest
engar minningar
frá þessum degi.
Við vorum senni-
lega svo yfir-
spennt að koma í
nýtt umhverfi. Krakkarnir stærri
en við áttum að venjast frá öruggu
umhverfi leikskólans. Sem betur
fer er núna tími stafrænna mynda-
véla. Minningin örugglega geymd á
harða diskinum. Þegar árin líða og
minningin hverfur er hægt að
kveikja á tölvunni og rifja upp
þennan merkisatburð.
Ég hóf skólagöngu mína í Dan-
mörku. Man ekkert eftir þeim degi
frekar en aðrir. Ég hafði náð tökum
á dönskunni þannig að tungumála-
örðugleikarnir voru ekki málið.
Danir voru frekar hallærislegir á
þessum tíma þannig að það skipti
engu hverju ég var klæddur. Ég
hafði frekar þykkt og sítt hár af sex
ára dreng að vera. Skipti engu. Dan-
ir eru svo ligeglad. Er mér sagt.
Þegar ég fluttist heim þurfti ég
að upplifa fyrsta skóladaginn
aftur. Þegar ég kom inn í skólastof-
una, stoltur með þykka síða hárið
mitt, í grænum gallabuxum og
mokkasínum í stíl, var ekki að
finna neina hallærislega Dani.
Bara snoðaða drengi í apaskinns-
göllum merktum FH, sem störðu á
þennan furðufugl. Hann gat ekki
einu sinni talað almennilega ís-
lensku.
Ég reyndi að bregðast við þess-
um aðstæðum eins og maður. Sett-
ist bara niður og brosti. Svo las
kennarinn upp. Nöfnin komu í
runu eftir stafrófsröð. Ég æfði
mig í hljóði á því hvernig jáið mitt
ætti að hljóma þegar nafnið mitt
væri lesið upp. „Freyja Gígja,“
sagði kennarinn. Enginn sagði já,
ég leit í kringum mig og hugsaði,
þvílík tilviljun, nánast nafni minn.
Gerði mér svo grein fyrir mistök-
unum, stóð upp og sagði snjallt:
„Jeg heitir Freyr Gígja,“ eða svo
hefur mér verið sagt. Ég man enda
ekkert eftir fyrsta skóladeginum
mínum.
STUÐ MILLI STRÍÐA
FREYR GÍGJA RIFJAR UPP FYRSTA SKÓLADAGINN SINN Á ÍSLANDI.
Grænar gallabuxur og mokkasínur í stíl
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Forstöðumaður RÚV á Suðurlandi:
DV birtir
hatursbloggið
í heild sinni
Viltu PSP?
×
19
00
!
×
×
Vi
nn
in
ga
r v
er
ða
a
fh
en
di
r h
já
B
T
Sm
ár
al
in
d.
K
óp
av
og
i.
M
eð
þ
ví
a
ð
ta
ka
þ
át
t e
rt
u
ko
m
in
n
í S
M
S
kl
úb
b.
1
49
k
r/
sk
ey
tið
. *
A
ða
lv
in
ni
ng
ur
e
r d
re
gi
n
úr
ö
llu
m
in
ns
en
du
m
S
M
S
sk
ey
tu
m
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ GELGJAN
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Eftir Frode Överli
5 1 2 8
4 3 9 5 6
6 8 7
9 1 5 4
7 4 5 6
8 5 1 2
3 7 2
4 6 8 9 1
5 4 6 9
■ SUDOKU DAGSINS
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver
dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á
bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða
sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin
er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi.
Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á
www.sudoku.com.
Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað-
inu á morgun.
4 2 8 1 6 9 7 5 3
3 9 6 4 5 7 2 1 8
1 5 7 3 8 2 4 6 9
7 4 9 2 3 1 6 8 5
8 3 2 6 4 5 9 7 1
5 6 1 9 7 8 3 2 4
2 1 5 7 9 4 8 3 6
6 8 4 5 2 3 1 9 7
9 7 3 8 1 6 5 4 2
Lausn á gátu gærdagsins
Hugmyndin er að hafa
fimmtíu gellur og einn
gæja á eyju í Kyrrahafinu!
Gellurnar mega „beita ýms-
um ráðum“ til að ná ástum
mannsins og eftir þrjá mán-
uði verður ein krýnd
sigurvegari!
Og þú sérð fyrir
þér titilinn
„Eyjan hans Jóa“?
Það var
hugmynd-
in, já!
Fjandinn!
Þetta er
erfitt...
Mér finnst ég vera
mjög skemmtilegur og
villtur gaur...
...en ég mæti í alla tíma, læri
alltaf heima og geri í grófum
dráttum allt sem foreldrar mínir
segja mér að gera!
Ég er klikkhaus en hausinn
situr bara á mjög skynsöm-
um kroppi.
Hvað ertu að
gera, Mjási?
Lalli vill ekki
viðurþenna að
kettir þéu
þætari en
hundar.
Það lítur nú
ekki út fyrir að
hann geti viður-
kennt nokkurn
skapaðan hlut.
Hey þú, þegðu
okkur - hvor er
þætari?
Í augnablikinu
myndi ég segja
einn af þessum
rauðrössuðu
öpum.
Ekki gleyma að fara úr
skónum!
Og passaðu að Hannes
týni ekki sokkunum sínum
í boltalandinu -
Hannes týndi
sokkunum sínum í
boltalandinu!
- Aftur.
O - ó