Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 20
20 25. september 2005 SUNNUDAGUR „Mundi það drepa þetta lið að halda þetta að sumri til?“ - jökull ii ÞAÐ STYTTIST Í BÍÓVEISLUNA OKTÓBERBÍÓFEST Í Háskólabíói og Regnboga 26. október - 14. nóvember 2005 40 MYNDIR Á 3 VIKUM HVERT FER JÖKULL II? 20% afsláttur af 10 mynda pössum til MasterCard korthafa. Sjá www.kreditkort.is www.icelandfi lmfestival.is AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Sögurnar, tölurnar, fólki›. A Á B Ð D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö Dregið verður næstkomandi fimmtudag kl. 12. SMS-skeytið kostar 99 krónur. Í sunnudagskrossgátu Fréttablaðsins eru gefnir 4 bókstafir sem á að færa inn í númeraða reiti. Í dag er R til dæmis í reit merktum 7 og fer þá R í alla aðra reiti með því númeri. I er í reit númer 18 og fer í alla aðra reiti gátunnar núm- er 18 o.s.frv. Til þess að leysa gátuna þarf að finna út hvaða bókstafir eiga að standa í auðu reitunum (bókstafirnir c, z, q og w eru ekki not- aðir). Þegar því verkefni er lokið er hægt að finna lausnarorð gátunnar, sem er í þetta sinn karlmannsnafn * Lausnarorðið er hægt að senda inn með SMS-skeyti í núm- erið 1900. Dæmi um það hvernig SMS gæti litið út ef lausn- arorðið væri Jón: þá sendir þú SMS sem segir: JA LAUSN JON í númerið 1900. 12319 10 7 Lausnarorð *Ráðning gátunnar birtist í blaðinu eftir tvær vikur. Lausn nr. 22 VERÐLAUNAKROSSGÁTAN NR. 24 Hvar er David Gray fæddur? K) Í Reykjavík d) Í Manchester E) Í New York Hvað hét fyrsta plata Davids? s) White Ladder a) A Century Ends J) White Century Hvenær kom hún út? v) 1993 f) 1995 R) 1997 Með hvaða íslensku söngkonu hefur David unnið? n) Emiliönu Torrini L) Möggu Stínu í ) Björk Hvað er David Gray gamall? o) 57 b) 47 ð) 37 Merktu við rétt svör. Stafirnir fyrir framan hvert rétt svar mynda lausnarorð sem þú sendir í þjónustu- númerið 1900. Dæmi: Lausnarorðið er páfinn. Þú sendir skeytið JA MYND PAFINN í þjónustunúmerið 1900. Leystu gátuna! Þú gætir unnið nýjustu plötu David Gray, Life in Slow Motion. SMS-GÁTAN: Hvað veist þú um David Gray? Taktu þátt Þú gætir unnið nýjustu plötu David Gray, Life in Slow Motion. Vegna tæknilega vankvæða birtast nöfn vinningshafar fyrir gátu síðustu viku næsta sunnudag. Hollywood-stjarnan Angelina Jolie tók sér smá tíma til þess að hitta sex ára gamla ástralskan dreng sem þjáist af sjaldgæfri tegund krabba- meins. Jolie frétti af raunum hins sex ára Dylans Hartung frá leikkon- unni Nicole Kidman sem fór að heimsækja drenginn í síðasta mán- uði á spítala í New York. Dylan hafði sagt henni að hans tvær stærstu óskir væru að hitta Jolie og að sigrast á sjúkdómnum. Jolie stökk á tækifærið og eyddi meira en klukkutíma í að spjalla við Dylan. Móðir drengsins skrifar á vefsíðuna hans: „Hann eyddi klukkutímanum sem hann fékk í að slaka á og tala við hana á ógnarhraða eins og hann hefði alltaf þekkt hana. Hún var svo yndisleg, mjög svo niðri á jörðinni alveg eins og Nicole Kidman. Ég held að Angelina hafi dáðst að því hve Dylan er ótrúlega þroskaður drengur. Hún var allt sem hann hafði ímyndað sér að hún væri og hann var svo ánægður með hana. „ Dylan þakkaði Jolie fyrir heimsóknina og hún gaf honum dót og eiginhand- aráritun. Þar stóð: Til Dylans með ást og virðingu. FRÉTTIR AF FÓLKIJolie lætur gott af sér lei›a Leikkona Catherine Zeta-Joneshafði lofað sér því að giftast leik- aranum Michael Douglas meira en áratug áður en þau hittust. Ósk- arsverðlaunahafinn byrjaði að hafa áhuga á Douglas þegar hún var al- gjörlega óþekkt. Hún sagði leikaran- um, Steven Thiebault að Douglas væri draumaprinsinn hennar. „Einu sinni spurði ég hver væri fullkominn í hennar augum og hún viðurkenndi að hún væri hrifin af Michael Douglas,“ segir Thiebault. Parið hitt- ist svo loksins í Los Angeles þegar Zeta-Jones var við upptökur á myndinni The Mask of Zorro og þau giftu sig í nóvember árið 2000. ANGELINA JOLIE Getur sýnt það að hún er hjartahlý og góð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.