Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 57
HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 22 23 24 25 26 27 28 Sunnudagur SEPTEMBER ■ ■ LEIKIR  14.00 Fram og Haukar mætast í Framhúsinu í DHL-deild kvenna.  16.15 ÍR tekur á móti KA í Austurbergi í DHL-deild karla.  16.15 Víkingur/Fjölnir og Valur mætast í Íþróttamiðstöðinni í DHL- deild karla.  18.00 HK og Grótta mætast í Digranesi DHL-deild kvenna.  18.00 Haukar og FH eigast við á Ásvöllum í DHL-deild kvenna.  19.15 FH og Fram eigast við í DHL- deild karla.  19.15 Keflavík og Grindavík eigast við í Reykjanesmótinu íþróttahúsi Keflavíkur.  20.00 Haukar og Fylkir mætast á Ásvöllum í DHL-deild karla. ■ ■ SJÓNVARP  08.00 Forsetabikarinn í Golfi á Sýn.  10.10 A-1 Grand Prix á Sýn.  12.00 A-1 Grand Prix á Sýn.  14.50 Enska knattspyrnan á Enska Boltanum. Beint frá leik Middlesbrough og Sunderland.  15.30 Forsetabikarinn í golfi á Sýn.  16.30 Formúla1 á RÚV. Beint frá kappakstrinum í Brasilíu.  21.25 Helgarsportið á RÚV.  21.30 Enska knattspyrnan á Enska boltanum. Uppgjör helgarinnar með Valtý Birni.  22.00 Ameríski fótboltinn á Sýn. Beint frá leik Pittsburgh og New England. SUNNUDAGUR 25. september 2005 25 SVEKKELSI Framarar máttu í gær þola annan sáran ósigur á einni viku. Hér sjást viðbrögð þeirra í leikslok. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. FÓTBOLTI Ólafur Kristjánsson, þjálfari Fram, var mjög svekktur eftir tap liðsins gegn Val í bikar- úrslitunum. „Við áttum mikið fleiri færi en þeir og svo kemur ein helvítis fyrirgjöf og hún endar í markinu. Það er alveg ótrúlegt að við skyld- um tapa þessum leik. Við spiluð- um virkilega vel og ég er mjög stolltur af framlagi strákanna í leiknum. Mínir menn léku mjög vel og voru miklu betri í leikn- um,“ sagði Ólafur, sem ekki var sáttur við störf dómarans í lok leiksins en þá fengu Valsmenn að tefja leikinn án þess að dómarinn aðhefðist nokkuð. Aðspurður um framtíð sína sagði Ólafur: „Ég hef ekki hug- mynd hvar ég verð á næsta ári“. Ólafur H. Kristjánsson: Ótrúlegt a› vi› skyldum tapa flessum leik Willum fiór var í sk‡junum eftir leik FÓTBOLTI Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var í skýjunum eftir sigurinn á Fram. Kópavogsbúinn geðþekki hefur nú unnið nánast allt sem hægt er að vinna í ís- lenskri knattspyrnu, allar deild- irnar fjórar og nú bikarinn eftir- sótta. Þreyttasti maðurinn á vellinum Það var greinilegt að hann hafði lagt sig allan í verkefnið því að leik loknum var hann líklega þreyttasti maðurinn á vellinum. „Ég upplifði að tapa bikarúr- slitaleik sem leikmaður og það er óhætt að segja að þetta sé mjög ólík tilfinning. En stundum þarf maður að upplifa taptilfinninguna því sú tilfinning fær mig til að leggja enn harðar að mér. Það voru margir í hópnum sem aldrei höfðu upplifað svona leik og ég fann allan tímann að menn voru tilbúinir í þennan leik,“ sagði Will- um Þór. „Þetta var hörkuleikur, þeir pressuðu stíft á mark okkar í seinni hálfleik og auðvitað var lukkan með okkur. Við náðum að brjóta ísinn og ég hafði það á til- finningunni að leikurinn myndi vinnast á einu marki.“ En er það ekki sérstaklega skemmtilegt að verða fyrstur til að vinna stóran titil fyrir þetta gamla stórveldi eftir alla þessa bið? Ég neita því ekki, en ég verð hins vegar að fá að þakka fyrir mig. Það er alveg frábært að vinna með svona hópi og svona fé- lagi. Hér eru allir tilbúnir að leggja mikið á sig til að ná ár- angri. Stuðningsmenn okkar voru frábærir í dag, við unnum leikinn í stúkunni og á vellinum,“ sagði Willum Þór. Setja pressu á sig sjálfur Er nú ekki komin pressa á þig núna að landa Íslandsmeist- aratitlinum fyrir Val? Það er best að setja pressu á sig sjálfur. Valur er þannig félag að það á alltaf að hugsa hátt,“ sagði hinn sigursæli þjálfari Vals. Willum fiór fiórsson hefur nú unni› nánast allt sem fljálfari getur unni› í íslenskri knattspyrnu, allar deildirnar fjórar og nú sí›ast bikarmeistaratiilinn. SVONA Á AÐ GERA ÞETTA Valsmaðurinn Grétar Sigurðarson tekur hér utan um þjálfara sinn Willum Þór Þórsson eftir að bikarmeistaratitilinn var í höfn í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.