Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 21
Þorsteinn Guðmundsson starfar sem hugmyndastjóri á auglýsingstofunni Ennemm. Hann lætur þó oftast aðra um að fá hugmyndirnar. „Ég byrjaði reyndar að vinna á auglýsinga- stofu fyrir mörgum árum, í Hvíta húsinu sem textagerðamaður og hugmyndamaður. Þar vann ég aðallega með Sverri Björns- syni sem kenndi mér allt sem ég kann í þessu. Það kom aðallega til vegna þess að ég fann ekkert að gera sem leikari og það voru mikil vonbrigði að þurfa að vinna á auglýsingastofu, sem reyndist mér mikið gæfuskref,“ segir Þorsteinn Guðmundsson, sem er hugmyndastjóri hjá auglýsingastof- unni Ennemm. „Það sem ég geri er að ég tek við verk- efnum og vinn þau áfram með grafískum hönnuði, eða textamönnum eftir því sem við á,“ segir Þorsteinn. Hann segir verkefn- in unnin í litlum hópum þar sem þau eru greind og hugmyndirnar látnar flæða. „Mitt starf felst svolítið í því að fá aðra til að fá góðar hugmyndir, og finna svo út hver er besta hugmyndin,“ segir Þorsteinn. Eftir að búið er að finna góða hugmynd er henni fylgt og hún kynnt fyrir viðskiptavininum sem herferð eða auglýsing. „Þegar mér bauðst þetta starf á Ennemm fannst mér það mjög kærkomin tilbreyting að vera í föstu starfi,“ segir Þor- steinn og bætir við að fast starf rói aðeins taugarnar og heimilisbókhaldið. „Þetta er skemmtilegur vinnustaður og ég var orðinn langþreyttur á því að vinna einn. Það á ekkert sérstaklega vel við mig, því ég vil hafa fólk í kringum mig. Enda tel ég einn helsta kost starfsins, að vera í sam- starfi við fólk,“ segir Þorsteinn. kristineva@frettabladid.is Vei›ir bestu hugmyndirnar atvinna@frettabladid.is Atvinnuleysi mældist 1,8 pró- sent í ágúst síðastliðnum og jafngildir það því að 2.851 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í mánuðin- um. Þetta eru lægstu tölur sem sést hafa frá því í nóvember 2001. Gert er ráð fyrir að at- vinnuleysi mælist enn minna í september. Sextíu ný störf verða auglýst til umsóknar hjá Norðuráli á Grundartanga á næstunni. Þetta kemur fram í ný- útkomnu Skessuhorni. Stækkun verksmiðjunn- ar er nú í fullum gangi og þegar því verkefni verður lokið munu um 400 manns starfa þar. Mikill skortur er á fólki til margs konar starfa á Hornafirði og á það við bæði til sjós og lands. Þetta kemur fram á vefn- um www.hornafjordur.is Eftir því sem næst verður komist má áætla að hátt í hundrað manns vanti til starfa á svæð- inu, segir þar. Innan við tíu manns hafa verið á atvinnu- leysisskrá undanfarið og er það aðallega fólk sem er að skipta um störf og bíða eftir að fara í ný. Þorsteinn Guðmundsson segir einn helsta kost starfsins vera samskiptin sem hann á við annað fólk. LIGGUR Í LOFTINU [ ATVINNA ] MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINSER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? Norðurál auglýsir eftir nýjum starfsmönnum BLS. 5 Hjá Reykjavíkurborg eru laus störf í leikskólum, skólum og sundlaugum BLS. 6 SMÁAUGLÝSINGAR Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er sunnudagur 25. sept- ember, 268. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 7.22 13.19 19.14 AKUREYRI 7.07 13.04 18.59 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag STÖRF Í BOÐI Kerfisstjóri Deildarstjóri Verkefnastjóri Sölufulltrúi Ráðgjafar Forritarar Stöðvarstjóri Sölustjóri Markaðsstjóri Verksmiðjustjóri Bílstjóri Upplýsingafulltrúi ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. Starfsmenn óskast í framleiðslu Stjörnu-Oddi óskar eftir laghentum starfs- mönnum í samsetningu á rafeindabúnaði. Við sjáum fyrir okkur starfsmann á aldrinum 20-40 ára, unnið er við mjög fíngerða rafeindaíhluti. Það er kostur ef viðkomandi hefur reynslu af rafeinda- samsetningu eða lóðavinnu, en er ekki skilyrði. Okkar kröfur eru að viðkomandi sé vandvirkur og samviskusamur. Hjá Stjörnu-Odda starfar samstilltur hópur starfsmanna, fyrirtækið á sér mikla framtíðarmöguleika. Stjörnu-Oddi framleiðir fyrst og fremst mælitæki til umhverfisvöktunar. Vörur félagsins eru seldar um allan heim, aðallega til umhverfisrannsókna og til merkinga á dýrum/fiskum, en einnig til iðnaðarnota. Umsóknin sendist með tölvupósti; star-oddi@star-oddi.com eða bréflega til Stjörnu- Odda, Vatnagörðum 14, 104 - Reykjavík, merkt „samsetning á rafeindabúnaði“. Frekari upplýsingar veitir Sigmar Guðbjörnsson eða Pálmi Jóngeirsson í síma 533 6060, heimasíða www.star-oddi.com. debenhams S M Á R A L I N D Viltu njóta þín til fulls? Ef þú ert gædd(ur) ríkri þjónustulund, mikilli jákvæðni og ert tilbúin(n) að takast á við krefjandi sölu- og þjónustustarf, þá er Debenhams staður þar sem þú munt njóta þín til fulls. Reynsla af afgreiðslustörfum æskileg. Áhugasamir hafi samband við Báru, deildarstjóra snyrtivörudeildar, í síma 522-8008 eða bara@debenhams.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 96 36 0 9/ 20 05 DEBENHAMS ÓSKAR EFTIR SNYRTI- EÐA FÖRÐUNARFRÆÐINGUM Í SNYRTIVÖRUDEILD. FULLT STARF OG HLUTASTARF ER Í BOÐI. Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Leikskólinn Mánabrekka Seltjarnarnesi Laus er staða deildarstjóra, leikskólakennara eða starfsmanns með áhuga á uppeldisstörfum Í leikskólanum er rekið metnaðarfullt upp- eldisstarf þar sem lögð er áhersla á umhverfis- og náttúruvernd og tónlist. Góð vinnuaðstaða. Ef ekki fæst leikskóla- kennari er heimilt að ráða starfsmann með aðra menntun. Kynnið ykkur leikskólann á heimasíðu hans www.seltjarnarnes.is/manabrekka Upplýsingar gefur Guðbjörg Jónsdóttir leikskólastjóri í síma 5959 281, gudbjorgjo@seltjarnarnes.is Laun skv. kjarasmningi Launanefndar sveitarfélaga við Félag leikskólakennara. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnar- nesbæjar eru karlmenn hvattir til að sækja um störf í leikskólum bæjarins. A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 28 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.