Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 27
ATVINNA 7SUNNUDAGUR 25 . september 2005 Rekstrarstjóri á Norðurlandi Sviðsstjóri rekstrarsviðs Til marks um árangur af þjónustu InPro hefur hún nú þegar stuðlað að aukinni framleiðni, lægri kostnaði, fækkun vinnuslysa ( >50% hjá flestum) og fækkun umhverfisóhappa (u.þ.b. 70%). InPro axlar samfélagslega ábyrgð í verki með því að skapa betri þekkingu á þeim þáttum sem hafa áhrif á lífsgæði okkar allra. Líknarfélög, góðgerðarsamtök og hjálparstofnanir geta óskað eftir að fá að njóta starfs- krafta InPro án endurgjalds. www.inpro.is InPro er þjónustufyrirtæki sem veitir fyrirtækjum heildstæða þjónustu tengda rekstrar-, vinnuöryggis-, heilbrigðis-, gæða-, og umhverfismálum. InPro og dótturfélög eru í dag með starfsemi í þremur löndum. Starfsemi InPro byggir kerfisbundinni stjórnun og áhættustýringu. Til þess að ná heildstæðri lausn fyrir viðskiptavini sína leggur InPro áherslu á þrjá hornsteina í starfsemi allra fyrirtækja. Þeir eru: UMHVERFI Umhverfisvernd og umhverfis- stjórnun er þjónusta sem miðar að því að nýta og umgangast auðlindir af virðingu FÓLK Öryggi starfsmanna, vinnuumhverfi og heilsuvernd er þjónusta sem miðar að því að allir snúi ávallt heilir heim frá vinnu InPro - Fagrahjalla 36, 200 Kópavogi, 555-7600 Senda skal starfsferilskrá á Svövu Jónsdóttur: svava.jonsdottir@inpro.is Nánari upplýsingar í síma 898-9832 VILT ÞÚ HAFA JÁKVÆÐ ÁHRIF Á LÍFSGÆÐI ANNARRA? Slökkviliðsmenn, bráðatæknar, sjúkraflutningamenn, og hjúkrunarfræðingar Óskað er eftir að ráða slökkviliðsmenn, bráðatækna, sjúkraflutningamenn og hjúkrunarfræðinga til að sinna forvarnarstarfi, þjálfun, og neyðarviðbrögðum. Viðkomandi þurfa að hafa reynslu og/eða menntun á þessum sviðum og munu hljóta viðeigandi þjálfun til að takast á við fjölbreytileg og gefandi störf. Óskað er eftir að ráða sviðsstjóra rekstrarsviðs til að bera ábyrgð á verkefnum á rekstrarsviði og sinna áframhaldandi uppbyggingu sviðsins. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og/eða reynslu af áhættustjórnun og/eða kerfisbundinni stjórnun. Sviðsstjóri rekstrarsviðs á sæti í framkvæmdastjórn InPro. Óskað er eftir að ráða útsjónarsaman aðila til að sjá um rekstur fyrirtækisins á Norðurlandi. Áhersla er lögð á að viðkomandi hafi menntun, reynslu og áhuga á málefnum er varða rekstraröryggi, vinnuöryggi eða umhverfismál. REKSTUR Rekstraröryggi er þjónusta sem miðar að því að skapa stöðugleika í rekstri viðskiptavina Leikskólakennarar Lausar eru til umsóknar stöður: deildar- stjóra, leikskólakennara, og annarra starfs- manna við nýjan leikskóla, Hvarf, í Kópa- vogi. Einnig er laus til umsóknar staða mat- ráðar og aðstoðarmanns í eldhúsi. Leikskólinn er sex deilda og tekur til starfa 1. nóv- ember n.k. Hann er staðsettur við Álfkonuhvarf í Vatnsendahverfum í Kópavogi og er rekinn af ÓB ráðgjöf. Í öllu starfi leikskólans verður haft að leiðarljósi að sinna þörfum og tilfinningum barnanna, með áherslu á að rækta með þeim hæfileikann að tjá sig tilfinningalega með aldur og þroskastig barn- anna að leiðarljósi. Hæfni til samskipta er grund- völlur þess að lifa, starfa og leika sér með öðrum í sátt og samlyndi. ( Hugmyndafræðingar: Dr. Jean Illsley Clarke, Urie Bronfenbrenner, Berit Bae og Piaget ). Grunntónninn í starfsmannastefnu leikskólans verður hlýja og faglegur stuðningur. Rík áhersla verður lögð á að gefa starfsfólkinu tækifæri á að vaxa faglega og persónulega. Það er gert með endurmenntun og faglegri handleiðslu fyrir starfsfólk og skipulögðu félagslífi. Þeir sem hafa áhuga á að sækja um starf vinsam- legast hafið samband við Sólveigu Einarsdóttir leikskólastjóra í síma 861-8055 eða með því að senda tölvupóst í obradgjof@obradgjof.is Sjálfboðaliða vantar í Konukot Konukot er athvarf fyrir heimilislausar konur sem er opið frá kl.19:00 – 10:00 alla daga ársins. Gert er ráð fyrir að sjálfboðaliðar starfi frá kl.19:00 – 23:00. Sjálfboðaliðar verða að vera orðnir 25 ára. Verkefnið felur í sér að taka á móti gestum Konukots, reiða fram léttan málsverð og aðstoða eins og þarf. Með sjálfboðastarfi gefst tækifæri til að láta gott af sér leiða, vera í góðum félagsskap og bæta við reynslu og þekkingu. Nánari upplýsingar í síma 545 0404 /545 0400 Netfang: brynhildurb@redcross.is Heimasíða: redcross.is/reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.