Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 28
8 ATVINNA 25. september 2005 SUNNUDAGUR Stöðvarstjóri Olíufélagi› ehf. er kraftmiki› fljónustufyrirtæki. Hlutverk fless er a› sjá fólki og fyrir- tækjum fyrir orku, rekstrarvörum og flægindum me› ánægju vi›skiptavina a› lei›arljósi. ESSO skólinn veitir starfsmönnum nau›synlega starfsfljálfun en mikil áhersla er lög› á endurmenntun til a› auka samkeppnishæfni fyrirtækisins. Starfsmannafélag ESSO er kröftugt og lifandi. Nánari uppl‡singar um esso á www.esso.is. Olíufélagið ehf. leitar að einstaklingi til að stýra einni af þjónustustöðvum félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Leitað er að metnaðarfullum og hörkuduglegum aðila til að leiða stöðina. Um er að ræða krefjandi starf í skemmtilegum starfsmannahópi og góð laun. Notuð eru nýjustu verkfæri og aðferðir á sviði vöru- og verslunarstjórnunar. Umsækjendur skulu hafa haldgóða menntun og /eða reynslu, stjórnunarreynslu og vera liprir í mannlegum samskiptum. Reynsla af verslunarstörfum er kostur en ekki skilyrði. Ef þú telur þig uppfylla ofangreind atriði og ert metnaðarfullur einstaklingur, sem hefur áhuga á að starfa hjá framsæknu fyrirtæki, þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Vakin er athygli á því að starfið hentar jafnt konum sem körlum og eru konur í meirihluta stöðvarstjóra hjá Olíufélaginu hf. Upplýsingar veita Kolbeinn Finnsson og Ingi Þór Hermannsson alla virka daga í síma 560-3300. Umsóknum þar sem fram kemur aldur, menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 3. október nk., merkt: Olíufélagið ehf. Bt. Kolbeins Finnssonar Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Við hjá Atóm/Núlleinum erum að leita að liðsmönnum í öflugt lið sérfræðinga. Megináherslur fyrirtækisins eru þróun Disils vefstjórnarkerfisins í .net, þjónusta, sérforritun, vef- og hugbúnaðarráðgjöf auk hönnunar og vinnslu margmiðlunar- og markaðsefnis fyrir fjölmörg fyrirtæki. Fyrirtækið leggur metnað sinn í góða þjónustu við viðskiptavini og vinnur náið með þeim. Okkur vantar vefforritara og .net snilling með ríka þjónustulund. Verksvið Smíði sérlausna Uppsetning vefsvæða Greining og ráðgjöf Þróun á Disil og kerfiseiningum Hæfniskröfur .net og góð þekking á Microsoft-kerfum Þekking á gagnagrunnum Öguð og vönduð vinnubrögð Rík þjónustulund Tveggja ára starfsreynsla eða háskólagráða á sviði tölvunarfræði Okkur vantar líka frábæran html-ara og vefara með ríka þjónustulund. Verksvið Hönnun og endurgerð vefsíðna Hönnun vefauglýsinga Ráðgjöf Viðmótshönnun Hæfniskröfur Vönduð vinnubrögð Reynsla í vefhönnun Rík þjónustulund Góð þekking á css og aðgengisvænu og töflulausu html’i Söluráðgjafi Leitum að öflugum sölumanni til að selja lausnir okkar og veita viðskiptavinum ráðgjöf. Hér leitum við að aðila sem hefur frumkvæði, er dugmikill og fylginn sér. Menntun eða reynsla í viðskiptum æskileg. Rík þjónustulund og góðar hugmyndir kostur. Umsóknir með ferilskrá óskast sendar fyrir 30. september með tölvupósti á job@atom01.is eða á vef okkar á slóðinni http://www.atom01.is Garðabær auglýsir eftir starfsfólki til starfa við Íþróttamiðstöðina Mýrina við Skólabraut. Um er að ræða 2 stöður kvenna og eina stöðu karls við almenn störf í íþróttamiðstöðinni. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveit- arfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristján Hilmarsson í síma 517-6600 eða kristjanh@gardabaer.is Starfsmaður óskast – Framtíðarstarf Pólýhúðun ehf óskar eftir starfsmanni til iðnaðar- starfa. Starfið felst í uppsetningu og frágangi verk- efna fyrir og eftir húðun. Góð laun og mikil vinna í tölvuvæddu fyrirtæki. Upplýsingar í síma 544 5700 eða á staðnum Pólýhúðun ehf • Smiðjuvegi 1 • 200 Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.