Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 48
16 FASTEIGNIR 25. september 2005 SUNNUDAGUR ÍBÚÐIR TIL SÖLU Á SPÁNI ALMERIA – VILLA MARTIN Stórglæsilegt parhús staðsett mitt á milli þriggja golf- valla. Öll þjónusta er í göngufæri. Borgin Torrevieja er í aðeins 7 mínútna akstursfjarlægð. Tvö svefnher- bergi og tvö salerni. Öll húsgögn fylgja og allur borðbúnaður. Glæsilegur sundlaugargarður fylgir. Verð 12.500.000 kr. – 165.000 evrur BAHIA - TORREVIEJA Altos de Bahia er rétt við fallega strönd og í göngu- færi við alla þjónustu. Sundlaugargarðurinn er mjög stór og fínn. Húsið er með tveim svefnherbergjum. Öll húsgögn eru mjög vönduð og fylgja með kaupunum. Húsið er öllum aukahlutum búið. Verð 14.500.000 kr. – 192.000 evrur AQUA MARINA – CABO ROIG Glæsileg íbúð með frábæru útsýni út á sjó. Staðsett í vinsælasta hverfi Costa Blanca. Í göngufæri við alla þjónustu. Tvö svefnherbergi. Öll húsgögn fylgja og sameiginlegar þaksvalir. 400m að strönd. Ekki láta þetta fram hjá þér fara. Verð 13.900.000 kr. – 185.000 evrur LA ZENIA – CABO ROIG Íbúðin er í lítilli raðhúsalengju og er á tveimur hæðum. Sólaríum er á þaki íbúðarinnar. Bílastæði er í lokaðri hliðargötu. Íbúðin er með þrem svefnherbergjum. Öll húsgögn fylgja. Fallegur sundlaugargarður. Í göngu- færi við alla þjónustu. Verð 16.600.00 kr - 220.000 evrur ZENIA MAR – LA FLORIDA Íbúðin er á annarri hæð sem sérinngangi. Hún er með tveim svefnherbergjum og opnu eldhúsi inn í stofu. Þvottahús er út úr eldhúsi. Svalir út úr stofu. Einka- þaksvalir með ágætu útsýni. Öll húsgögn fylgja ásamt öllum borðbúnaði. Verð 12.700.000 – 168.000 evrur VIOLETA – BLUE HILL Íbúðin er ca. 49 m2 neðri sérhæð með góðri verönd fyrir framan íbúðina. Íbúðin er með einu svefnher- bergi og öll húsgögn fylgja ásamt öllum borðbúnaði. Stutt í alla þjónustu og á sundlaugarbar. Góð eign fyrir fyrstu kaup á Spáni. Verð 6.900.000 kr. – 92.000 evrur SUN WATCH VILLA – CAMPOAMOR Stórglæsilegt einbýlishús við ströndina í Campoamor rétt fyrir utan Torrevieja. Húsið stnedur á 900 fm lóð og samtals er byggt 400 fm. Einkasundlaug og heit- ur pottur. Öll húsgögn fylgja með og allur borðbún- aður. Fyrsta flokks gæði í öllu. Hús fyrir vandláta. Verð 72.400.000 kr – 960.000 evrur LAS LOMAS – VILLA MARTIN Raðhúsið er staðsett inn í lítilli lokaðri götu þar sem öryggi er mikið fyrir íbúana og fáir um sundlaugar- garðinn. Húsið er með þremur svefnherbergjum ásamt tveim salernum. Loftkæling er í stofu á neðri hæð. Húsgögn fylgja að mestu leiti. Verð 12.500.000 kr. – 165.000 evrur Rotanda er glænýtt íbúðarhótel sem verður tilbúið til af- hendingar í júní 2006 fullbúið húsgögnum. Örugg leiga allt árið um kring. Ekki er nema 300m að sjó og öll þjón- usta er í göngufæri. Hverfið hefur verið eitt vinsælasta hverfi Costa Blanca síðustu tvö ár og er í hraðri uppbygg- ingu. Hverfið heitir Aqua Marina eða öðru nafni Cabo Roig og er rétt fyrir utan borgina Torrevieja. Fáar íbúðir eru eftir í hótelinu og má með sanni segja að fyrstir koma, fyrstir fá. Verð frá 11.200.000 kr. – 149.000 evrur TIL LEIGU RIOJA – VILLA MARTIN Stórglæsilegt einbýlishús til leigu. 3 svefnherbergi og tvö salerni. Bílskúr og góð útivistaraðstaða. Sundlaugargarður- inn gerst vart glæsilegri. Er í göngufæri við alla þjónustu og er mitt á milli 3ja golfvalla.. Verð aðeins 53.000 kr. á mánuði – 700 evrur Allar upplýsingar eru á skrifstofu Gloria Casa í Álfheimum 6. Sími 517 5280 FA S T E I G N A S A L A O G L E I G U M I Ð L U N Í S L E N D I N G A Á S P Á N I www.glor iacasa.com • Ál fhe imar 6 Sími : 517 5280, hal lur@glor iacasa.com STRANDARÍBÚÐIR Í BYGGINGU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.