Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 65
SUNNUDAGUR 25. september 2005 1.999 1.999 2.999Vélmenni og Ísöld saman DVD Vélme nni Vélmennin er mætt á DVD . Fylgstu með S indra þar sem hann ferðast til borgarinna r í leit að draum um sínum. Þar sem hann kynnist fullt að skemmtile gum vélmennum. DVD Ísöld Frá hinum sömu og gera Vélmenni. Snilldarmynd þar sem við fylgjumst með hvernig dýrin fyrir 20.000 árum berjast við að lifaÁ ísöld. Bráðfyndin tölvuteiknimynd. Varú›! N‡ sería af Lífsháska frums‡nd Þið sem eruð Lost-aðdáendur ættuð þið að fletta yfir á næstu blaðsíðu. Látið þessa frétt algjörlega í friði og ekki kvarta yfir því að við segjum frá næstu seríu. Þið hafið verið vöruð við. Nýjasta serían af Lost hófst í Bandaríkjunum á miðvikudaginn. Eins og við mátti búast gaf fyrsti þátturinn til kynna að eyjan dular- fulla sem áhorfendur RÚV kynnt- ust á mánudagskvöldum í sumar væri enn dularfyllri. Í fyrsta þættinum kemur í ljós hvað býr handan við haftið sem var sprengt í síðasta þættinum, auk þess sem spurningar vakna um heilindi Walt. Sem sagt, fyrsti þátturinn í nýju Lost-seríunni svarar nákvæmlega engu og skilur Lost-fíklana eftir í enn meiri óvissu. Daniel Dae Kim, sem leikur kóreska harðjaxlinn, lýsir þessu best: „Handritshöfund- ar þáttanna eru svo sniðugir að þegar þeir koma með svar við einni spurningu bæta þeir fimm nýjum við.“ Miðað við fyrsta þátt- inn má segja að Kim hitti þarna naglann á höfuðið. Rapparinn Paul Wall fráHouston er að gera allt vitlaust vestanhafs ásamt félaga sínum Mike Jones. Plata hans The Peoples Champ seldist í 176.800 eintökum fyrstu vikuna sem hún kom út og plötu- fyrirtækið Asylum Records ætti því ekki að sjá eftir því að hafa boðið þeim fé- lögum samning. Ný fatalína söng-konunnar Beyoncé Knowles og móður hennar Tinu Knowles, The House of Dereon Fashion Label verð- ur kynnt í næsta mánuði. „Fata- lína okkar verð- ur ólík fatalín- um annarra þekktra einstak- linga úr skemmtana- bransanum á þann hátt að það erum við sem raunveru- lega hönnum fötin,“ segir Tina Knowles. Fata- línan mun ná yfir gallabuxur, skó, handtöskur, kjóla og pelsa. Kvenkyns rapparinn Foxy Browner á leiðinni í aðgerð vegna heyrnargalla. Hún deildi því með aðdáendum sínum að hún væri að vinna að nýrri plötu en gaf ekki upp neina ákveðna dagsetningu. Hún sagði að hún myndi meðal ann- ars fá rapp- arann Big Daddy Kane til að vera með sér á nýju plöt- unni, sem margir eru eflaust spenntir að fá að heyra. LÍFSHÁSKI Nýjasta þáttaröðin af Lost var frumsýnd í Bandaríkjunum á miðvikudaginn. Óhætt er hægt að segja að þátturinn hafi vakið fleiri spurningar en þær sem fyrir voru. FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.