Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 25.09.2005, Blaðsíða 22
2 ATVINNA 25. september 2005 SUNNUDAGUR Velferðarsvið Tölvudeild Velferðarsviðs Reykjavíkur óskar að ráða starfsmann strax í tímabundið starf í notendaþjónustu. Starfssvið: • Starfið felst m.a. í notendaþjónustu, uppsetningu og rekstri vélbúnaðar. Um er að ræða fullt starf til áramóta 2005/2006. Hæfniskröfur: • Tölvunám af Tölvubraut Iðnskólans í Reykjavík eða álíka menntun æskileg. • Reynsla af notendaþjónustu, upp setningu á tölvum og vandamála greiningu á pc-tölvum er nauðsynleg. • Við leitum að starfsmanni með lipra og þægilega framkomu. Viðkomandi þarf að vera reiðubúinn til að að- stoða fólk eftir bestu getu og eiga auðvelt með að vinna undir álagi og stundum utan hefðbundins vinnu tíma. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar Vinsamlegast skilið umsóknum í Síðumúla 39, 108 Reykjavík fyrir 3. október 2005, merkt: “Umsókn um starf í tölvudeild”. Við- komandi þarf að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar um starfið gefa Dagný Einarsdóttir deildarstjóri tölvudeildar í sím- um 411-9091 og 822-3081 eða Bjarni Sveinsson kerfisfræðingur í símum 411- 9093 og 822-3083. Í Tölvudeild Velferðarsviðs Reykjavíkurborg- ar starfa 5 manns við þjónustu og rekstur upplýsingakerfa fyrir starfsstaði Velferðar- sviðs og Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkur- borgar alls um 40 staði. Droplaugarstaðir hjúkrunarheimili Hjúkrunarfræðingar Nú líður að opnun nýrrar starfseiningar, kjörið tækifæri til að taka þátt í mótun starfseiningarinnar út frá hugmyndafræði og stefnumörkun heimilisins. Einnig er unnið að breytingum á öðrum starfseiningum heimilisins til samræmis við nýja starfseiningu. Hjúkrunarfræðingar óskast á morgunvaktir. Hjúkruanrfræðingar óskast á kvöldvaktir. Hjúkrunarfræðingar óskast á helgarvaktir. Einnig óskast hjúkrunarfræðingur á nætur- vaktir 20% unnið aðra hverja viku 2 vaktir, ekki helgi. Hæfniskröfur: Viðurkennt starfsleyfi. Reynsla í öldrunar- hjúkrun æskileg. Frumkvæði í starfi, metn- aður og sveigjanleiki. Sjúkraliðar Óskast til starfa, Kjörið tækifæri til að taka þátt í mótun starfseiningar út frá hug- myndafræði og stefnumörkun heimilisins. Hæfniskröfur: Viðurkennt starfsleyfi. Reynsla af umönnun aldraðra æskileg. Stundvísi, frumkvæði í starfi, metnaður, og sveigjanleiki. Aðhlynningarstörf Lausar er stöður starfsmanna við aðhlynn- ingarstörf. Kjörið tækifæri til að taka þátt í mótun starfseiningar út frá hugmyndafræði og stefnumörkun heimilisins. Hæfniskröfur: Íslensukunnátta. Reynsla af umönnun aldraðra æskileg. Stundvísi, frumkvæði í starfi, metnaður, og sveigjan- leiki. Markmið Droplaugarstaða er veita íbúum heimilisins hjúkrun og þjónustu sem bygg- ir á sjálfræði íbúans og að koma til móts við óskir hans eftir því sem frekast er unnt. Unnið er að breytingum á skipulagi um- önnunar. Nánari upplýsingar veitir: Ingibjörg Þórisdóttir, deildarstjóri starf manna og gæðamála. Sími: 4149500 og 4149503. Veffang: ingibjorg.halla.thorisdottir@reykjavik.is Einnig er möguleiki á að senda inn umsókn frá heimasíðu heimilisins www.droplaugarstadir.is. Á heimasíðunni er að finna ýmsar upplýs- ingar um heimilið og starfsemi þess. Velferðarsvið fer með ábyrgð á velferð- arþjónustu Reykjavíkurborgar þ.m.t. barna- vernd og félagsþjónustu fyrir alla aldurs- hópa. Í því felst undirbúningur stefnumót- unar í velferðarmálum, áætlanagerð, samhæfing og samþætting á sviði velferð- arþjónustu, eftirlit og mat á árangri og þróun nýrra úrræða. Áhugaverð störf í boði Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli Íslands v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, s. 525 4000 REIKNISTOFNUN UNIX KERFISSTJÓRI Reiknistofnun Háskóla Íslands óskar eftir starfsmanni í UNIX kerfisstjórn. Starfið Starfið felst í UNIX og Linux kerfisstjórn tölvu- kerfa Háskólans. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem sjálfstæði og skipulags- hæfileikar fá að njóta sín. Reiknistofnun er vel staðsett þjónustustofnun í mjög fjölbreyttu rekstrarumhverfi. Hugbúnaðarumhverfi eru Unix, Linux, Windows og MacOSX. Áhersla er lögð á hátækni og símenntun í starfi. Reiknistofnun er í miklu samstarfi við hliðstæð- ar stofnanir á Norðurlöndum. Hæfniskröfur Leitað er að áhugasömum tölvunar- eða kerfis- fræðingi með reynslu og menntun í UNIX kerfisstjórn, rekstri og viðhaldi tölvukerfa. Lögð er áhersla á hæfileika í mannlegum sam- skiptum, sjálfstæð vinnubrögð og hópvinnu. Góð íslenskukunnátta er áskilin. Umsóknarfrestur er til 10. október n.k. Umsóknum með náms- og starfsferilskrá ásamt afrit af prófskírteinum skal skila til starfs- mannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Magnús Gíslason, deilarstjóri netfang (magnus@hi.is). Sjá nánar á www.hi.is/page/storf og www.starfatorg.is SJÚKRAHÚSIÐ VOGUR Hjúkrunarfræðingar Samtök áhuga fólks um áfengis- og vímuefnavandann óska eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa. Um er að ræða blönduð starfshlutföll. Á Sjúkrahúsinu Vogi er starfrækt afeitrun og meðferð áfengis og vímefnasjúklinga fólk. Góð vinnuaðstaða, gott umhverfi. Góð kjör í boði Við hvetjum þá hjúkrunarfræðinga sem eru að hugsa um að breyta til í starfi þessa dagana að hafa samband við okkur og líta á aðstæður og ræða málin. Frekar upplýsingar veitir Þóra Björnsdóttir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum, síma 824 7615, netfang: thora@saa.is DEILDARSTJÓRI Óskum eftir samstarfi við manneskju í starf deildar- stjóra búsáhaldadeildar. Starfið felst í almennri sölu- mennsku, vöruframsetningu, innkaupum og sam- skiptum við birgja. Viðkomandi þarf að vera jákvæð og drífandi, með ríka þjónustulund og frumkvæði. Reynsla af sölumennsku æskileg. Ágæt laun fyrir rétta manneskju, sem þyrfti að byrja sem fyrst. Einnig leitum við manneskju, með sömu eiginleika, til að sjá um afgreiðsluborð ásamt því að selja vörur í og við borðið. Í boði fullt starf eða hluta. Vinsamlega hafið samband við Hallgrím 893-8303 eða Elly 896-6212. Sendið okkur E-mail: elly@byggtogbuid.is eða sendið inn umsókn: Byggt og búið, Kringlunni 4-12, 103 Reykjavík. Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R Leikskólinn Mánabrekka Mötuneyti Laust er til umsóknar starf í eldhúsi í Leikskólanum Mánabrekku Seltjarnarnesi Leikskólinn leggur sérstaka áherslu á umhverfis- og náttúruvernd og er einn fárra leikskóla sem hlotið hafa Grænfánann. Vinnutími er frá kl. 8:00 til 16:00. Starfsmaður þarf að geta leyst matreiðslumann af í fjarveru hans. Áhugasamir hafi samband við Guðbjörgu Jónsdóttur leikskólastjóra í síma 5959-281, gudbjorgjo@seltjarnarnes.is, eða Otta Kristinsson matreiðslumann í síma 5959-280, sem veita allar nánari upplýsingar. A ug l. Þó rh ild ar 2 20 0. 28 2 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.