Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 39
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 INNFLUTNINGUR MEÐ DHL EITT FYRIRTÆKI EINN GJALDMIÐILL EINN REIKNINGUR EINU ÁHYGGJUEFNINU FÆRRA Kannaðu málið á dhl.is eða í síma 535 1100. Innflutningshraðsendingar DHL auðvelda innflutning Innflutningur hefur venjulega í för með sér fjölmörg símtöl, marga reikninga, fleiri en einn gjaldmiðil og mörg höfuðverkjarköst. En ekki með innflutningshraðsendingum DHL. Allt sem þarf er eitt símtal. Við sjáum um restina, allt frá því að sækja vöruna, þangað til við afhendum hana viðtakanda. Auk þess færðu fullt verð uppgefið fyrirfram. Og aðeins einn reikning í íslenskum krónum. Engu skiptir hvort þú ert að flytja inn þungan farm frá Sjanghæ eða sýnishorn frá San Francisco, þú getur alltaf treyst á DHL. fla› er til til a› afrita gögnin skynsamari lei› – sjálfvirk, örugg netafritun SecurStore SecurStore afritunarlausnin er örugg afritunar- og endurheimtarfljónusta fyrir netkerfi fyrirtækja og stofnana. SecurStore geymir öll gögn fyrirtækisins í öruggri gagnami›stö› og tryggir um lei› hra›virka endurheimt fleirra. Engar spólur Hrö› endurheimt gagna Enginn stofnkostna›ur Háflróu› dulkó›un Vöktun 24/7 www.securstore.is575 9200 M IX A • f ít • 5 0 8 3 4 Síminn hefur sett á markað OpenHand fyrir farsíma sem hentar viðskiptavinum fyrirtækisins í atvinnu- lífinu. Þeir eiga þess nú kost að geta sótt bæði nýjan og eldri tölvupóst auk þess sem þeim stendur til boða að upp- færa dagbók og tengiliði. Í tilkynningu frá Símanum segir að einn höfuðkostur OpenHand sé sá að lausnin virki á ferða- og lófatölvur (PDA) og nýja kynslóð farsíma, snjallsíma, frá öllum helstu símaframleiðendum heims, og því þurfi ekki að nota sérfram- leidd tæki. Kerfið vinnur með öllum helstu tölvupóstkerfum, til dæm- is MS Exchange, Lotus Domino og IMAP póstkerfum. Mikið er lagt upp úr öryggi þess og eru öll samskipti símans við miðlarann dulkóðuð auk þess sem gögnin sjálf eru ekki geymd í símanum. Notand- inn fær svo aðgang að gögnunum eftir þörfum. Ef tæki týn- ist eða því er stolið þá eru viðkvæm gögn ekki í hættu. Í tilkynningunni segir ennfremur að OpenHand hafi verið í notkun hérlendis í tvö ár og eru notendur þess mörg hund- ruð. Tölvudeild Landsbankans hefur meðal annars valið kerfið vegna stífra öryggiskrafna bank- Nýjung frá Símanum OpenHand er komið í farsíma. Árni Mathiesen tók við embætti fjármála- ráðherra á ríkisráðs- fundi í gær. Mikið mun mæða á honum á næstunni þar sem hans fyrsta verk verð- ur að leggja fram fjár- lagafrumvarpið í upp- hafi þings nú í byrjun október. Mikill þrýst- ingur er á ríkisstjórn- ina að taka virkari þátt í að halda verðbólgu í skefjum með því að slá á eftirspurnina og þannig aðstoða Seðlabankann við framkvæmd pen- ingamálastefnunnar. Því hefur verið sett fram sú skoðun að skera þurfi niður ríkisútgjöld. Hvort af því verði kemur í ljós þegar fjár- lagafrumvarpið verður lagt fram. Nýr fjármálaráðherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.