Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 36
Undanfarið hafa erlendir aðilar gefið út skuldabréf í íslenskum krónum fyrir rúmlega fimmtíu milljarða króna en í gær var útgáfan komin alls í 57,5 milljarða króna. Skuldabréfaútgáfan vakti að vonum athygli þeg- ar hún hófst og markaðsaðil- ar velta nú fyrir sér áhrifum af skuldabréfaútgáfunni fyr- ir íslenska hagkerfið. Ekki síst velta margir fyrir sér stöðu íslensku krónunnar og áhrifum skuldabréfaútgáf- unnar á krónuna, vexti og aðra meginþætti sem þykja fyrirferðarmest- ir við hagstjórn og hafa hvað mest áhrif í ís- lensku viðskiptalífi. VEXTIR OG ÁHÆTTA Margir velta því fyrir sér hvers vegna er- lendir aðilar hafa áhuga á því að gefa út skuldabréf í íslenskum krónum og hvers vegna hún verði svo áberandi nú um stundir. Ljóst er að ýmsir þættir í íslensku hagkerfi eru útgefendum skuldabréfanna hagstæðir, einkum millibankavextir svo og gengi ís- lensku krónunnar. Skuldabréfin eru gefin út til að afla láns- fjármagns og ræðst verðmæti skuldabréfsins af framboði og eftirspurn, lánstíma, ávöxtun- arkröfu markaðarins og fleiri þáttum. Skuldabréfin sem hér um ræðir eru svokölluð markaðsskuldabréf og í raun einföld skulda- viðurkenning skuldarans til lánveitandans og ganga kaupum og sölum á verðbréfamarkaði. Vextir bréfanna ákvarðast svo af framboði og eftirspurn en einnig má færa rök fyrir því að þeir taki mið af vöxtum ríkisskuldabréfa í viðkomandi landi og verður vikið að síðar. En af hverju skyldu einhverjir gefa út skulda- bréf í íslenskum krónum? Hinir svokölluðu millibankavextir í ís- lenskum krónum (REIBOR) eru talsvert hærri en millibankavextir með Evrur (EURI- BOR). Tólf mánaða REIBOR-vextir mælast nú 9,9 prósent á meðan millibankavextir með MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2005 MARKAÐURINN12 Ú T T E K T Skuldabréfaútgáfa erlendra aðila hefur vakið athygli að undanförnu. Nokkrir af stærstu bönk- um heims eru nefndir sem útgefendur skuldabréfanna og upphæðirnar skipta tugum millj- arða. Hjálmar Blöndal kannaði hvað býr að baki. Fr ét ta bl að ið /G VA Kaupandi Upphæð Uppgjörsdagur Vextir Gengi Útgáfudagur Söluaðili Lánshæfi Skráningarstaður Eksportfinans ASA 9 7.9.2007 8,50% 100,573 7.9.2005 TD Securities Aaa/AA+ Republic of Austria 9 15.9.2006 9,00% 100,72 15.9.2005 TD Securities Aaa/AAA/AAA Lux Barclays Bank Plc 1,5 15.9.2006 9,00% 100,75 15.9.2005 Barclays Bank Aa1/AA Lux Dresdner Bank 5 15.9.2006 9,25% 99,77 15.9.2005 Dresdner Bank AG A1/A/A KfW 6 20.9.2007 8,25% 100,91 20.9.2005 TD Securities Aaa/AAA/AAA Lux Rabobank Nederland 9 22.3.2007 8,625% 100,625 21.9.2005 TD Securities Aaa/AAA Lux Íslandsbanki 1 21.9.2007 8,50% 100 21.9.2005 Deutsche Bank 5 29.9.2006 8,00% 98,55 29.9.2005 Deutsche Bank Aa3/AA- Íslandsbanki 3 4.10.2006 9,00% 100 4.10.2005 DZ Bank A1 Lux EIB 6 6.10.2008 7,00% 100,5375 6.10.2005 TD Securities Aaa/AAA/AAA Lux Kaupthing Bank 3 12.4.2007 8,00% 100,09 12.10.2005 Deutsche Bank A1 Samtals 57,5 Greitt 34,5 Eftirstöðvar 23 Heimild: KB banki S K U L D A B R É F Í Í S L E N S K U M K R Ó N U M G E N G I S S K R Á N I N G A R V O G K R Ó N U N N A R USD 23,03% GBP 12,1% CAD 1,1% DKK 8,13% NOK 6,04% JPY 3,38% EUR 41,14% CHF 1,21% SEK 3,87% Skuldabréfaútgáfan heldur GENGISSKRÁNINGARVOG ÍSLENSKU KRÓNUNNAR Evran hefur hlutfallslega mest vægi í gengisvísitölunni. Gengisvísitalan byggir á samsetningu utanríkisviðskipta ársins 2004.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.