Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 53
Frábær-aukavinna Okkur vantar hressa, jákvæða og þjón- ustulunda starfsmenn til þjónustustarfa í sal á veitingastaði okkar í Skipholti . Kvöld og helgarvinna, eða dagvinna, sveigjanlegur vinnutími við allra hæfi. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Uppl. gef- ur Skipholt Haukur í s.552 2211 eða 660 1143. Vilt þú vinna heima og byggja upp vax- andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10 klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar- fræðingur, sími 861 4019 www.Hall- doraBjarna.is Vantar fólk til starfa í samlokugerð, vaktavinna. Sómi ehf Gilsbúð 9, 210 Garðabæ. Rótgróið markaðsfyrirtæki með góð verkefni óskar eftir sölufulltrúa frá kl. 9.00-17.00. Við krefjumst ekki reynslu heldur veitum þér þjálfun. Starfið hent- ar vel þrítugum og eldri, jafnvel miklu eldri. Hringdu og fáðu upplýsingar í síma 533 4440 á daginn. Óskum eftir verkamönnum í smíða- vinnu. Góð laun í boði og mikil vinna framunda. Uppl. í síma 896 1305 & 894 6115. Óskum eftir að ráða aðstoðarmenn í byggingarvinnu í Hfj. Uppl s. 899 0909 eða 893 5114 Járnamenn! Óska eftir tveimur samhentum járna- mönnum í vetur. Uppl. í s. 895 7263. Ert þú dugleg/ur!? Við leitum að jákvæðum og þjónustu- lunduðum starfsmönnum sem vilja vinna með skemmtilegum hóp af fólki. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf í veitingasal og eldhúsi. Lágmarksaldur er 18 ár. Umsóknir á staðnum og á www.kringlukrain.is Pizzabakari og aðstoða Okkur vantar hressan, duglegan og já- kvæðan starfsmann í eldhús. Lágmar- skaldur 18 ára. Umsóknir á staðnum og á www.kringlukrain.is Ritfangaverslun Leikfanga og ritfangaverslun óskar eftir starfsfólki allan daginn. Upplýsingar í s. 698 4114. Bæjardekk Mosfellsbæ Óskar eftir hressu og öflugu starfsfólki. Upplýsingar hjá Davíð í síma 566 8188 eða á staðnum. Matsvein og háseta vantar á dragnótar- bát. Uppl. í s. 822 6664 & 893 5590. Breiðholtsbakarí Vantar starfskraft í verslun, skiptivaktir og einhver helgarvinna. Ekki yngri en 18 ára. Einnig vantar starfskraft eftir há- degi. Reyklaus vinnustaður. Uppl. í s. 895 9420. Háseta vantar á trillu sem stundar línuveiðar frá Pat- reksfirði. Möguleiki að útvega húsnæði. Uppl. í s. 898 3959 & 897 2427. Sölumaður Óskast til starfa í byggingarvöru verslun í vesturbæ R-vík. Unnið er á vöktum. Uppl. í s. 660 3193. Starfsmaður á kassa Óskast til starfa í byggingarvöru verslun í vesturbænum. Unnið er á vöktum. Uppl. í s. 660 3193. Starfsfólk óskast í kvöld og helgarvinnu í sjoppu. Þarf að vera orðinn 18 ára. Uppl. í s. 661 4524 & 553 9522. Manneskja vön símasölu óskast. Hluta- starf. Uppl. í s. 864 3580. Mikil vinna Vantar verkamenn í jarðvinnufram- kvæmdir. Mikil vinna framundan. Uppl. í síma 695 2399 & 695 0556. Vantar starfsmann til almennra af- greiðslustarfa í blómabúð. Vinnutími samkomulag, dag-, kvöld- og helgar- vinna í boði. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 551 8602, eftir kl. 20. Stýrimann vantar Stýrimann vantar á 130 tonna dragnót- arbát sem gerður er út frá Suðvestur- horninu. Uppl. í s. 847 2836 & 863 9357. Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs- fólki til ræstingastarfa á höfuðborgar- svæðinu í 50-100% störf á daginn. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 587 3111, virka daga milli kl. 9 og 12. Sjómenn!! Vana háseta vantar á bát með beitning- arvél. Uppl. í s. 852 2086 & 861 7655. Bílastjarnan óskar eftir starfskrafti til að sjá um þrif og frágang bíla eftir viðgerð- ir. Viðkomandi þarf að vera vandvirkur og stundvís. Uppl. í s. 567 8686. Rekkverk óskar eftir vönum járniðnað- armanni til starfa strax. Uppl. í s. 565 3232 og 892 3231. Þrif-Cleaning and cooking Óska eftir duglegum og heiðarlegum einstakling til þess að þrífa og hjálpa til á heimili í Garðabæ. Þarf að vera vand- virkur og kunna að elda. Framtíðarstarf. Vinsamlegast hafið samband í síma 897 7922, eða senda mail á aria@is- landia.is Hlutastarf í verslun. Óskum eftir starfsfólki í hlutastarf í tískuvöruverslun í kringlunni. 18 ára og eldri. Umsækjendur sendið tölvupóst á sjsk@simnet.is Verkstjóri óskast í byggingavinnu (inni- vinna) í vetur. Uppl. í s. 869 9814. Au pair til Köben Dönsk fjölskylda óskar eftir íslenskri au pair. Við eigum 3 börn (2, 7 og 9 ára) einnig þarf að hjálpa til við heimilis- haldið. Viðkomandi verður að vera eldri en 18 ára, barngóð og jákvæð, þarf að tala ensku og/eða dönsku. Sendið svör- in skriflega með nauðsynlegum upplýs- ingum á warming@dadlnet.dk fyrir 6. okt. 2005. Verkamenn. Vantar duglega menn í vinnu nú þegar. Ekki yngri en 25. ára. Góð laun. Uppl. í 896 9507 Bakaríið Hraunbergi 4 óskar eftir að ráða starfskraft í ræstingar. Vinnutími ca 3 tímar á bilinu 13-18. Nánari uppl. í s. 897 8101 & 863 8009. Smiður, 55 ára, leitar eftir atvinnu (launþegi). Uppl. í s. 863 3012. Janus er týndur og er sárt saknað. Ómerktur. Hafið samband við Kristínu í s. 567 1647 eða 895 3813. Viltu kynnast fólki? Fólk með sömu þarfir og þú er akkurat núna að að spjalla saman á einkamal.is. Einfalt og skemmtilegt að kynnast góðu fólki. Einkamal.is Einkamál Tapað - Fundið Vantar þig starfsfólk? In- tJob útvegar erlend starfsfólk Sjáum um allar skráningar til yfir- valda og ferðatilhögum. Leggjum áherslu á fagmennsku. IntJob sími 517 4530 in- tjob@intjob.is Atvinna óskast Næturvinna - Subway Ártúnshöfða Vantar fólk á næturvaktir, 100% starf. Leitum að jákvæðu og lífs- glöðu fólki með mikla þjónustu- lund. Hægt er að sækja um á subway.is. Góð laun í boði. Furðufiskar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fiskborðin í Hag- kaupum og Osta og sælkeraborð- ið í Hagkaupum kringlunni. Leitar eftir manneskju í Osta- og Sæl- keraborðið í Hagkaupum Kringl- unni. Nauðsynlegt er að umsækj- endur hafi mikinn áhuga á mat og matargerð Áhugasamir sendið tölvupóst á kokkarnir@kokkarnir.is eða hringið í síma 511 4466 milli kl 9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski- slóð 81a 101 Reykjavík Öflugur starfsmaður Flotlagnir ehf. óska eftir að ráða öflugan starfsmann til framtíða- starfa. Starfið felst í gólfslípunum og flotun gólfa. Reynsla æskileg. Upplýsingar í símum 862 1600 og 896 9604. Píparar óskast ! Duglegir menn óskast í framtíðar- störf hjá Handlaginn. Mikil vinna og góð laun fyrir rétta fólkið. Uppl. í síma 511 1707 eða sendið umsóknir á handlag- inn@handlaginn.is Múrari óskast (vanur flísalögnum)!! Duglegir menn óskast í framtíðar- störf hjá Handlaginn. Mikil vinna og góð laun fyrir rétta fólkið. Uppl. í síma 511 1707 eða sendið umsóknir á handlag- inn@handlaginn.is Smiðir óskast ! Duglegir menn óskast í framtíðar- störf hjá Handlaginn. Mikil vinna og góð laun fyrir rétta fólkið. Uppl. í síma 511 1707 eða sendið umsóknir á handlag- inn@handlaginn.is Þrif og umhirða. Fyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til þrifa og umhirðu vinnubúða í nágrenni reykjavíkur. Vinnutími 4 tímar á dag, virka daga. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 664 5080. Hellulagningaraðilar og verkamenn Vana aðila vantar í hellulagnir einig verkamenn. Uppl. í síma 822 2661. Rauðará steikhús Vantar framleiðslumann, barþjón og aðstoð í sal kvöld og helgar. Upplýsingar í síma 699 2363 & 562 6766. Ræsting/afleysing Tímabundna ræstingu vantar í leikskólann Austurborg v. forfalla. Áhugasamir hafi samband í s. 588 8545. Austurborg Háaleit- isbraut 70 (bakvið Austurver). Góð aukavinna! Við getum bætt við okkur fólki í símasölu frá klukkan 18-22. Tvö til fimm kvöld í viku. Góðir tekju- möguleikar. Ístal ehf. S. 511 4501. Afgreiðslufólk! Afgreiðslufólk vantar á Mangó grill, Grafarvogi. Upplýsingar í síma 577 1800 Anna. Pizzabakara vantar. Pizzubakara vantar á Mangó Pizzu Grafarvogi. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Upplýsingar í staðnum eða í síma 660 7750. Pítan Skipholti Óskar eftir starfsfólki í fullt starf í vaktavinnu. Góð laun í boð fyrir rétt fólk. Framtíðarstarf. Einnig vantar á kvöld og helgarvaktir. Umsóknareyðublöð á staðnum og einnig á www.pitan.is Bakaríið Austuveri. Starfsmaður óskast í pökkun. Vinnutími 05-12 S. 860 7222 Devitos pizza Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu á dagvaktir og kvöldvaktir. Uppl. í s. 692 4327. Dagvinna - Subway Hringbraut og Austurstræti. Vantar fólk í fullt starf, vaktavinna, sveig- anlegur vinnutími. Leitum að já- kvæðu og lífsglöðu fólki með mikla þjónustulund. Hægt er að sækja um á subway.is Leikskólinn Sólborg. Óskar eftir áhugasömu samstarfs- fólki til starfa. Bjóðum góða leið- sögn í skemmtilegu vinnu um- hverfi. Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri í síma 551 5380. Bakaríið hjá Jóa Fel Bakaríið Jóa Fel Kleppsvegi og Smáralind óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu í fullt starf. Tvískiptar vaktir. Uppl. á fást hjá Lindu í síma 863 7579 eða á staðnum. Bak- aríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152 og Smáralind. 11 SMÁAUGLÝSINGAR MIÐVIKUDAGUR 28. september 2005 SAMLESNAR AUGLÝSINGAR Auglýstu þar sem markhópurinn þinn er að hlusta - á þremur stöðvum í einu. 83% íslenskra kvenna undir fimmtugu stilla á Bylgjuna, Létt 96,7 eða Talstöðina á viku og heyra því samkeyrðar auglýsingar. KONUR HLUSTA Eitt símtal – meiri útbreiðsla – lægra verð Hringdu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna þína lesna samdægurs á BLT (Bylgjunni, Létt og Talstöðinni) og birta í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á vísir.is Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna þína á einfaldan og ódýran hátt. Kynntu þér KB Tekjuvernd- Pantaðu ráðgjöf á KBbanki.is eða hringdu í síma 444-7000. KB banki Kauptu notaðan bíl hjá Brimborg Enn meiri verðlækkun, komdu strax. Brimborg, notaðir bílar. Jeppakerrur, Víkurvagnar Taktu notaðan bíl strax í Brimborg. Enn meiri verðlækkun. Komdu núna í Brimborg. Brother prentarar; allt að 50% afsláttur. Penninn Hallarmúla og Akureyri. Kápur fyrir veturinn. Debenhams. Stígvél í úrvali. Iljaskinn Háaleitisbraut. Höfum opnað fullkomn- ustu bílaþvottastöð á Ís- landi. Ný gerð af silkimjúkum svampburstum. Tilboðsverð 1000 krónur. Löður Bæjarlind-2, kjallari. Sláturmarkaður S.S. og Hagkaupa er í Hagkaup- um, Skeifunni. Sláturmarkaður S.S. Bónusvinningurinn stefnir í 29 milljónir og hefur aldrei verið stærri. Víkingalottó. Dráttarbeisli, Víkurvagnar Kauptu notaðan bíl hjá Brimborg. Það eru brjáluð tilboð á notuðum bílum núna hjá Brimborg. Komdu strax í Brimborg. Takið mikið slátur og sparið. Sláturmarkaður S.S. og Hagkaupa í Skeifunni. Ársalir Fasteignamiðlun, 533-4200. Hleðslurafhlöður. Rafborg. Hjólbarðaskipti. Gúmmívinnustofan Skipholti_35 Grænmetispíta. Pítan Skipholti. Baðmottur, 50% afsláttur. Baðheimar, Fosshálsi. Glerslípivélar, glerskerar, bræðsluofnar. Gler-í-gegn. Villeroy&Boch hreinlætis- tæki. Baðheiamar Fosshálsi. Frábær hádegistilboð. Grillhúsið Tryggvagötu. Belladonna. is Allt til víngerðar. Áman. Líttu við! Belladonna. is Ókeypis lyfjaskömmtun og fríar heimsendingar. Lyfjaver, Apótekið Suðurlandsbraut. Kalkúnapíta. Pítan, Skipholti. Heilsársdekk. Gúmmívinnustofan Skip- holti. Nikótínlyf á heildsöluverði. Lyfjaver apótekið Suður- landsbraut. Fjölbreytt úrval. Gler_í_gegn. Veldu góða skó. Iljaskinn Háaleitisbraut. Gerðu sjálfur þitt gæðavín. Áman. Símarafhlöður. Rafborg. Yfirhafnir í miklu úrvali. Debenhams. Baðkör í úrvali. Baðheimar, Fosshálsi. Ársalir Fasteignamiðlun, www.arsalir.is Haustið er komið. Belladonna Góður matur, góð stemning. Grillhúsið Tryggvagötu. Buffpíta. Pítan Skipholti. GP-alkaline. Rafborg. Inniskór í úrvali. Iljaskinn Háaleitisbraut. Glerlist.is Gler_í_gegn Lopahúfur og indversk sjöl- Alvöru búðin-Selfossi Víngerðarnámskeiðin eru að byrja. Áman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.