Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 28.09.2005, Blaðsíða 19
HALI Í SUÐURSVEIT Á slóðum meistara Þórbergs. BLS 3 [ AFTUR Í NÁMNámskeið fyrir lesblinda. BLS 2 ] SMÁAUGLÝSINGAR Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar Góðan dag! Í dag er miðvikudagur 28. september, 271. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 7.28 13.18 19.07 AKUREYRI 7.13 13.03 18.51 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Njáll Vikar Smárason dreif sig á hrað- lestrarnámskeið í sumar og þakkar því það að hann komst inn í lækna- deild í fyrstu tilraun. „Ég kemst yfir að lesa miklu meira en áður og fór úr 230 orðum á mínútu upp í 1500 orð á mínútu með því að fara á námskeið í Hraðlestrarskólanum. Þá á ég einkum við auðveldan texta eins og til dæmis skáldsög- ur,“ segir Njáll Vikar Smárason, lækna- nemi. Hann segir öðru máli gegna um texta skólabókanna sem þurfi að meðtaka með meiri eftirtekt. „Ég les ekki anatómíu og efnafræði með þessum hætti, en hraðlestr- arkunnáttan verður til þess að ég hef tíma til að lesa líka annað efni, mér til skemmt- unar,“ segir hann brosandi. Hann lýkur miklu lofsorði á kennsluna í hraðlestrar- skólanum og kveðst meðal annars hafa náð að tileinka sér sérstaka skimunartækni sem honum komi að góðu gagni. „Ég skima alltaf námsefni dagsins áður en ég fer á fyrirlestrana og næ að átta mig aðeins á efninu.“ Njáll komst inn í læknadeildina nú í haust í fyrstu tilraun og þakkar það hrað- lestrarnámskeiðinu. „Þetta var útpælt. Ég fór á námskeiðið gagngert til að undirbúa mig undir inntökuprófið í læknadeildina og það bjargaði mér því þá gat ég skimað allt námsefnið úr framhaldsskólanum. Það reyndist mér vel.“ ■ Les fimmtánhund- ru› or› á mínútu Ferðafélagsskálum hefur núflestum verið lokað fyrir vetur- inn. Búið er að loka fyrir vatn og læsa skálunum. Skálarnir eru þó opnir að því leyti að hægt er að nálgast lykla á skrif- stofum Ferðafélags Íslands eða hjá viðkomandi félagi og greiða gistigjöld þar. Námstækni Í upphafi skóla- árs er gott að hafa vaðið fyrir neðan sig og undirbúa sig vel. Á vef Námsgagna- stofnunar má finna leiðbeiningavísi um námstækni fyrir elstu bekki grunnskólans. Með þessu geta nemendur kynnt sér árangurs- ríkar aðferðir í námi, endur- skoðað námsvenjur sínar og sett sér raunhæf markmið fyrir komandi skólaár. Útivistarræktin stendur fyrir göngum á hverju fimmtudags- kvöldi. Lagt er af stað klukkan 18 frá bílastæðinu- þar sem Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur var í Fossvogi og geng- ið vestur með Öskjuhlíð, um Naut- hólsvík og út með Skerjafirði að norðan út undir Ægisíðu. Farið er sömu leið til baka og göngu- ferðin tekur rúma klukkustund. Njáll Vikar les ekki skólabækurnar á undrahraða, en áður en hann fer í tíma skimar hann námsefni dagsins. LIGGUR Í LOFTINU [ FERÐIR - NÁM ] KRÍLIN Í Ameríku gengur klukkan á eftir okk- ar og þess vegna koma allir of seint þar! SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI: 550 5000 ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.