Tíminn - 17.08.1975, Qupperneq 12

Tíminn - 17.08.1975, Qupperneq 12
12 TÍMINN Sunnudagur 17. ágúst 1975 Góður arfur stfórnar Ólafs Jóhannessonar Hagstæður viðskilnaður Þaö er nú oröiö óumdeilanlegt, aö rikisstjórn ólafs Jóhannes- sonar skilaöi góöum arfi I hendur núverandi rikisstjórnar, þvi aö þeir efnahagsöröugleikar, sem hún hefur þurft aö glima viö, geta ekki á neinn hátt skrifazt á reikning fyrri stjórnar. Þeir eiga rætur sinar aö rekja til versnandi viöskiptakjara og hinna ó- raunsæju kjarasamninga, sem voru geröir I febrúar 1974, en rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar varaði mjög viö þeim. Vegna þeirra byrjunaraögeröa, sem stjórn Ólafs Jóhannessonar var búin aö gera, hefur núv. rikis- stjórn oröið mun auðveldara aö fást viö efnahagsmálin en ella. Þaö hefur t.d. ekki haft litiö aö segja, aö stærsti stjórnarand- stöðuflokkurinn, Alþýðubanda- lagiö, var búinn aö viöurkenna bæði nauðsyn kaupbindingar og gengisfellingar,meöan hann sat i rikisstjórn. Hinn hagstæöi viöskilnaður rikisstjórnar Ólafs Jóhannes- sonar fólst framar öðru I tvennu, eða annars vegar I hinni miklu uppbyggingu fiskiskipaflotans, og fiskvinnslustöðvanna viös vegar um landiö, og hins vegar útfærslu fiskveiðilögsögunnar i 50 milur. Hin mikla atvinna, sem er nú viöa um land, rekur aö miklu leyti ræt- ur sinar til þessa. Þvi má þó ekki gleyma I þessu samandi, aö ef ekki hefðu komiö til efnahags- aðgerðir núverandi rikisstjórnar, heföu þessi miklu atvinnutæki stöövazt, og þá væri aö sjálfsögöu öðru visi um aö litast á útgeröar- stöðunum. Þannig eiga þessar tvær stjórnir sameiginlegan þátt i hinni blómlegu atvinnustarfsemi, sem nú blasir við augum viös vegar um land. r Arangur útfærslunnar Útfærsla fiskveiðilögsögunnar á tvimælalaust mikinn þátt i hinu hagstæða atvinnuástandi. 1 þvi sambandi má ekki aðeins hafa I huga þann samdrátt, sem hefur oröið á veiðum Breta, Vestur- Þjóðverja og Belgiumanna hér við land, heldur hitt, sem ekki er minna mikilvægt, að stórir fiski- flotar Rússa, Pólverja og Aust- ur-Þjóðverja höföu tvimælalaust orðið mikinn augastað á fiski- miðunum við Island, qn hættu við áform sin i þeim efiium, þegar fiskveiðilögsagan var Jærð út i 50 mllur. Útfærslan hefur þannig dregið miklu meira úr-veiðum út- lendinga hér við land, en hægt er að sýna með beinum ölum. Núverandi rikisstjó: n tók viö góðum arfi frá rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar á margan annan hátt, en þegar hefur verið greint. Hún hóf alhliða sókn i byggða- málum, og uppbyggipgu fiski- skipaflotans og hBaðfrysti- húsanna var aðeins einn þáttur hennar. Hún brást fljótt viö, þegar verðhækkun oliunnar kom til sögunnar, og lagði grundvöll að nýrri sókn I orkumálum. Meö þeim efnahagsraðstöfun- um, sem núverandi riliisstjórn hefur gert, hefur þessi gópi axfur vinstri stjórnarinnar komið að fullum notum, og á sinn rika þátt i þvi hagstæða atvinnuástandi, sem er hér nú. En núverandi rikisstjórn hefur gert meirg. Hún hefur reynt eftir megni að halda áfram þvi uppbyggingarsyarfi, sem hafið var i tlö rikisstjórnar Ólafs Jóhannessonar, t.d. i byggðamálum og orkumálum, þrátt fyrir miklu örðugri að- stæður. Ýmislegt nú gæti berit til bess, að brátt væri komið yfir örðugasta hjallann, en ekki má þó draga neitt úr gætninni i efna- hagsmálum, þvi að batinn getur komið seinna og hægar en menn vona. Og þess bera að minnast, að vegna arfsins frá rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar hefur verið auðveldara að fást við efnahags- málin að undanförnu en ella. Leiðir margra hafa legið eftir þessum vegi I sumar ekki siður en siðasta sumar, þegar hringvegurinn var opnaður. Hér má sjá Lómagnúp og veginn i austur frá honum. AAisheppnaður áróður- Þjóðviljinn er nú byrjaður að þylja gamlan lestur um að Fram- sóknarflokkurinn sé stefnulitill og sveiflist þvi milli hægri og vinstri eftir ástæðum. Þetta er ekki nýr áróður, heldur hefur þetta verið tuggið jafntiblöðum kommúnista og Ihaldsmanna áratugum saman. Með þessu hefur átt að kveða Framsóknarflokkinn niður. En það hefur ekki tekizt betur en svo, að Framsóknar- flokknum hefur á siðustu tveim áratugum ekki aðeins tekizt að halda fylgi sinu i sveitunum held- ur að ryðja sér svo rækilega til rúms I kaupstöðum og kauptún- um, að hann er nú annar stærsti flokkurinn þar. Þannig hafa kjós- endur metið hina frjálslyndu um- bótastefnu hans. Framsóknarmenn geta þvi látið sér þennan áróður and- stæðinganna i léttu rúmi liggja. Framsóknarmenn viðurkenna fullkomlega að flokkur þeirra er ekki sérkredduflokkur. Hann trúir ekki á eitt úrræði, eins og Alþýðubandalagið segist trúa á þjóðnýtinguna, og Sjálfstæðis- flokkurinn á haftalausa sam- keppni. Bæði Alþýðubandalagið og Sjálfstæðisflokkurinn hafa lika^ orðið að reka sig, á, að stefna þeirra er iðulega ekki raunhæf i framkvæmd. Hvað eftir annað hefur reynslan neytt Sjálfstæðis- flokkinn til að vikja frá stefnu sinni um algert frelsi, og Alþýðubandalagið frá trú sinni á rikisreksturinn. Æskan hafnar kreddunum Afstaða Framsóknarflokksins hefur frá upphafi verið sú, að beita ætti hinum þremur rekstrarformum: einkarekstri, samvinnurekstri og rikisrekstri, eftir þvi, sem bezt hentaði á hverjum vettvangi og sums staðar gætu öll þessi form komið til greina. Menn ættu ekki að vera haldnir neinni ófrávikjanlegri stefnu fyrirfram i þessum efnum. Bezt væri, að hægt væri að tryggja sem mesta samvinnu og forðast þannig skaðleg átök og deilur, en til þess að ná þvi marki mætti ekki binda sig við of þröng sjónarmið. Þannig hefur Framsóknar- flokkurinn unnið og mun halda áfram að vinna. Hann mun ekki binda sig við neina einsýna stefnu, heldur kappkosta að leggja raunhæft mat frjálslynds umbótaflokks á hin einstöku vandamál. Hann mun leggja kapp á að vera viðsýnn og fram- sýnn, en binda sig ekki við meira og minna úreltar kreddur. Þessi stefna er i fullu samræmi við hinn nýja tima og nýju kynslóð, sem er á margan hátt minna kreddu- bundin, óháðari og frjálslyndari en fyrri kynslóðir voru. Sú upp- reisn æskunnar, sem nú ber mest á, beinist fremur öðru gegn kreddustefnum, eins og kapitalismanum og kommúnismanum. Æskan vill ekki vera bundin i viðjar þröng- sýnnar kreddutrúar. AAargþæft sundrung Það er bersýnilegt, að Alþýðubandalagið unir sér illa i stjórnarandstöðunni. Ein ástæðan er sú sundrung, sem ríkir innan þess, og m.a. kom glöggt i ljós á Alþingi siðastl. vetur. Við afgreiðslu frum- varpsins um fjáröflun til viðlaga- sjóðs greiddi Eðvarð Sigurðsson atkvæði á annan veg en hinir þingmenn flokksins. 1 sambandi við gengisfellinguna snerust tveir viðurkenndustu fjármálamenn flokksins, Guðmundur Hjartar- son og Ingi R. Helgason, gegn stefnu flokksforustunnar. 1 sam- bandi við frumvarp um happdrættislán vegna hring- vegarins snerist Ragnar Arnalds i efri deild hatramlega gegn þeirri stefnu, sem Lúðvik Jósefs- son fylgdi i neðri deild, ásamt öðrum þingmönnum banda- lagsins þar. 1 hitaveitumálinu greiddi Sigurjón Pétursson at- kvæði ineð hækkun, sem Magnús Kjartansson var búinn að stimpla siðleysi i Þjóðviljanum. í málm- blendiverksmiðjumálinu var Magnús svo neyddur til að snúast gegn þeirri stefnu, sem hann hafði forustu um að móta sem ráðherra og allir þingmenn bandalagsins voru fylgjandi þá, nema Lúðvik Jósefsson og Jónas Árnason. Þá hefur Ragnar Arnalds verið neyddur til að breyta stórlega fyrstu frásögn sinni af viðræðunum um myndun nýrrar vinstri stjórnar á siðastliðnu sumri. Sundurlausir hópar Ástæðan fyrir þessum klofningi og sundrungu innan Alþýðu- bandalagsins er næsta augljós. Hún stafar af þvi, að Alþýðu- bandalagið var á sinum tima myndað af sundurlausum hópum, sem fylgdu mjög ólikum skoðun- um, eða allt frá Maóistum til hægrisinnaðra sósialdemókrata. Uppistaðan i bandalaginu er Kommúnistaflokkurinn gamli, og enn mynda þeir, sem fylgja stefnu hans kjarnann i bandalag- inu. Forustumenn hans sáu fljót- lega, að hann myndi aldrei ná miklu fylgi, ef þeir kæmu til dyr- anna eins og þeir væru klæddir, og þvi var gert bandalag við klofningslið úr Alþýðuflokknum árið 1938, breytt yfir nafn og núm- er og hin nýju samtök skirð Sam- einingarflokkur alþýðu-Sósial- istaflokkurinn. Þetta breikkaði grundvöll flokksins um sinn og aflaði honum aukins fylgis, en gerði hann að ýmsu leyti ósamstæðari en áður. Fljótlega tóku kjósendur lika að átta sig á nafnbreytingunni og þvi var gert bandalag við nýtt klofningslið úr Alþýðuflokknum árið 1956, og flokknum gefið nafnið Alþýðubandalag. Þetta virtist gefa góða raun um stund, en bráðlega sótti i fyrra horf. Grundvöllurinn hafði aðeins verið breikkaður, en flokkurinn varð ósamstæðari, og þessu lauk þvi með brottför þeirra Hannibals Valdimarssonar og Björns Jóns- sonar úr honum. En brottför þeirra hefur bersýnilega ekki nægt til að koma á einingu i flokknum. Þótt róttæku öflin myndi enn kjarnann i flokknum, eru þau ekki nógu sterk til að halda honum saman. Þvi kemur nú óeiningin stöðugt betur I ljós. Nýtt nafn Framangreint ástand i Alþýðubandalaginu er ekkert nýtt fyrirbrigði, heldur á sér margar hliðstæður erlendis, þar sem reynt hefur verið að mynda flokka á svipuðum grundvelli og Alþýðubandalagið. Svona hefur þetta gengið til hjá Sósialiska þjóðarflokknum i Danmörku, Vinstri flokknum-kommúnista- flokknum i Sviþjóð, og svona ætlar þetta einnig að verða hjá Sósialiska kosningabandalaginu I Noregi. Mikið má þvi vera, ef for- ustumenn Alþýðubandalagsins eru ekki farnir að hugleiða, hvort ekki sé timi til kominn að breyta enn einu sinni um nafn, einkum þó ef hægt væri að fá þá Karvel Pálmason og Olaf Ragnar Grimsson með i nýjan feluleik. Hækkun lífeyrisbóta Hér I blaðinu var nýlega skýrt frá þvi, að ellilifeyrir einstaklings, sem ekki hefur aðrar tekjur hefur hækkað siðan 1. janúr 1974 úr 15.108 kr. 1 29.222 kr., eða um 93%. Ellilifeyrir hjóna, sem likt er ástatt um hefur hækkað úr 27.195 kr. I 51.169 kr., eða um 88%. A sama tima hafa laun samkv. II flokki Iðju ekki hækkað nema um 77%, en hann er sambærilegur við 6. taxta Dags- brúnar. Þannig hefur rikisstjórnin sýnt í verki, að hún hefur reynt að tryggja hag lífeyrisþega eftir þvi, sem kostur hefur verið. En þetta hefur að sjálfsögðu kostað rikis- sjóð aukin útgjöld, eða um 2200 millj. króna á ársgrundvelli. Af þessu hefur það leitt, að leggja hefur orðið á aukna skatta, t.d. nýja vörugjaldið. Hart er til þess að vita, að flokkar stjórnar- andstæðinga og Alþýðusam- bandið skyldu mótmæla skatt- hækkun, sem var að miklu leyti óhjákvæmileg vegna hækkunar lifeyrisbótanna. Þegar á hólminn kemur er öll umhyggjan vegna lifeyrisþega ekki meiri en þetta. Loks er þess að geta, að ýmsar breytingar hafa verið gerðar á greiðslum lifeyrisbótanna, sem eru til hagsbóta fyrir lifeyrisþega frá þvi, sem áður var. Núverandi rikisstjórn hefur þannig ekki sið- ur en vinstri stjórnin, reynt að tryggja haglifeyrisþega, þrátt fyrir miklu erfiðari aðstæður. — Þ.Þ.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.