Tíminn - 23.11.1975, Síða 16

Tíminn - 23.11.1975, Síða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 23. nóvember 1975 Nýborg h.f. býöur yður allar vörur i baöher- bergið, m.a.: Hreinlætistæki, f lísaúrval á gólf og veggi, mosaik, blöndunartæki, Tylo sauna- ofna, baðherbergisskápa og margt fleira. Nýborgarverö: Baðker frá kr. 21.900. WC frá kr. 22.900. Vaskur frá kr. 4.500. Sturtubotn frá kr. 10.800. GÓÐAR VÖRUR Á GÓÐU VERÐI Nýborg c§D BYGGINGAVORUR ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755 GJORIÐ SVO VEL OG LITIÐ INN VERZUÐMRSEM ÚRVAUÐ ER MESTOfi Stóraukið teppaurval Og enn aukum við úrvalið. Nú sýnum við hverju sinni um 60 stórar tepparúllur — og ekki nóg með það— þér getið þar fyrir utan valið úr yfir 100 sýnishornum af hinum þekktu dönsku WESTON teppum, sem við útvegum með tveggja til fjögurra vikna fyrirvara. — Við bjóðum einnig skozkar ryamottur og indverskar, kínverskar og tékk- neskar alullarmottur. Við sjáum um máltöku og ásetningu. Teppadeild * Hringbraut 12 1 • Sími 10-603 FISKAUGU GERA BLINDA SJÁANDI í furstadæminu Dubai,sem einkum er þekkt fyrir oliuframleiðslu er gerð tilraun i læknisfræði, sem vekur undrun sérfræðinga um allan heim: Pakistanskur læknir græðir horn- himnu úr fiski i augu fólks, sem hef- ur orðið blint af völdum veirusjúk- dóma — fram til þessa alltaf með góðum árangri. RASHID HOSPITAL DUBAI Fiskurinn fluttur á sjúkrahúsið i sjúkrabil. Varfærnislega er augað numið úr fiskinum. Hér liggur augað á geriisnauðum dúk.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.