Tíminn - 23.11.1975, Page 30

Tíminn - 23.11.1975, Page 30
30 TÍMINN Sunnudagur 23. nóvember 1975 iiiiiiiiiiiiiiiii Hljómsveit- in SHER- IFF, t.f.v. Jón Pétur Jónsson, Clyde Autr- ey (með git- arinn), Ari Jónsson og Kristján B. Blöndal. Nú-tima- mynd: Gunnar Við ætlum að syna fólki hvernig á að leika ,,rock 'n roll" s: s: ■9 ss ■B ii :: ■■ ■■ ■■ :: í FYRIR réttri viku kom ] hljómsveitin SHERIFF ] i fyrsta skipti fram i I Reykjavik — i Klúbbn- j um — en hljómsveitina ] skipa fjórir velþekktir j hljóðfæraleikarar, ]] bræðurnir Ari Elfar ] Jónsson (áður Borgis j. og Roof Tops) og Jón | Pétur Jónsson (áður Roof Tops), Kristján i Bárður Blöndal (áður Borgis) og Clyde Autrey (áður Júdas). NU-timinn brá sér i heimsókn til þeirra fé- laga i vikunni og átti við þá stutt spjall. Hvernig fyrsti ágrein- ingurinn var leystur — Þegar Borgis hætti var það haft eftir þfer, Ari, að þO hygðist taka þér langt fri — en nti ert þú aftur kominn af stað eftir mjög stuttan tima.... — Mig var strax farið að klæja i puttana! (hlær). Já, það er rfett feg ætlaði að taka mfer mun lengra fri, en ástæðurnar fyrir þvi að það varð eJcki lengra er raun ber vitni eru tvær: i 1. lagi langaði migaðfara aðleika aftur og 2. lagi er fjárhagurinn ekki það beysinn að litilsháttar aukapeningur komi ekki að göð- um notum. Um tildrög þess að SHERIFF var stofnuð, sagði Ari: — Ég og Nonni bróðir vorum að gæla við þá hugmynd að stofna trió — og vorum á höttun- um eftir þriðja manni. Það end- aði með þvi að við urðum fjórir og hættum við trióhugmyndina. Helltum okkur þess i stað beint Ut i rokkið. — Nonnibróðirhafðitalað við Badda (Kristján) og Clyde hafði hringt i mig... — Hafði feg hringt i þig? spurði Clyde. — Hringdir þU ekki i mig? — Nei, feg held að þU hafir hringt i mig — eða hringdi feg i þig — Við hringdum bara i hvorn annan, sagð Ari og leysti þar með fyrsta ágreininginn innan hljómsveitarinnar. Húsgagnasmiðurinn sem geymir nagla i magnaranum sinum — Hvað ert þú búinn að vera lengi frá þessum bransa? spurði NU-timinn Jón Pétur. — Það er tæpt ár frá þvi að Roof Tops hættu og siðan hef feg . ekkert leikið i hljómsveit. ---Þfer hefur verið farið að klæja ofboðslega i puttana? — Ég veit það ekki — alla vega ekki neitt ofsalega. — ÞU fékkst nU fiðringinn þegar þU fékkst að gripa i bass- ann hjá Atla i siðasta skiptið sem Borgis komu fram, sagði Baddi og hefur tekið við hlut- verki NU-timans. (Gæti verið efnilegur blaðamaður hann Baddi). Jón svaraði þessu ekkert, en ekki er óliklegt að Baddi hafi þarna hitt naglann á höfuðið. (Baddi er nefnilega lika efnileg- ur smiður þótt hann sfe ekki eins góður og Jón, enda er hann Ut- lærður hUsgagnasmiður). — Jón — nú geymir þú nagla i magnaranum þinum. Er það i einhverjum tengslum við starf þitt? — Hver sagði þfer að ég geymi nagla i magnaranum minum? SHERIFF er tákn valdsins, sem rokkið býr yfir — Ætlið þið eingöngu að leggja áherzlu á hard-rokk lin- una? — Já, þannig tónlist verður meginuppistaðan i prógramm- inu okkar, svaraði Ari. — Við ætlum að sýna fólki hvernig á að leika „rock ’n roll”, sagði Clyde. — SHERIIi'F er öðruvisi hljómsveit en hér þekkist i Reykjavik, bæði flytj- um við efni, sem fátitt er að aðr- ar hljómsveitir leiki og svo er hljóðfæraskipun öðruvisi en hjá öðrum. Já, það eru til hljóm- sveitir með tvo gitara, en þá er yfirleitt annar gitarinn rythma- gitar en hinn sólógitar. Við Baddi leikum báðir á sólógitara. — Hvernig finnst þfer Baddi, að leika með öðrum gitarista? — Það er ofsalega skemmti- leg tilbreyting. Ég hef alltaf al- izt upp með hljómborð við hlið- ina á mfer i þeim hljómsveitum sem feg hef verið i, og þvi fannst mfer þetta hálfskrytið i byrjun — en þetta venst mjög vel. Hins vegar getum við ekki haldið i sömu musiklinu og Borgis, þvi þar byggðist tónlistin svo mikið upp á hljómborði. — Þótt SHERIFF leiki mest- megnis hard-rock munum við einnig leika nokkur country-lög og vangalög, skýtur Ari inn i. — Af hverju nefnið þið ykkur SHERIFF? — Af hverju ekki? — Afþvibara.... — Okkur finnst nafnið dálitið táknrænt fyrir kraftinn i rokk- inu, vald rokksins — SHERIFF er sá sem valdið hefur. — Nafnið kom þannig til, að Ari sagði bara „sheriff” og við hinir gripum það á lofti. 1 byrj- un var það alls ekki hugsað sem ; frambúðarnafn á hljómsveit- ; inni, hins vegar lékum við i fyrstu skiptin uppi á Kefla- vikurflugvelli og fengum þá mjög góða auglýsingu i Utvarp- inu þar. t gegnum það frétti fólk ; hér af þessu nafni og það var farið að siast almennt Ut, svo okkur þótti ekki ástæða til að ■ breyta þvi. — Það er okkar skoðun, að i ■ raun skipti það sáralitlu máli, S hvort nafn hljómsveitar sé af ■• erlendum toga spunnið eða is- lenzkt. Það sem skiptir höfuð- SS Framhald á bls 39 ■; ^^^"^^^^^^^""""""""""""""■"""""""""""""""""""""""""""■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■5■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Starry Eyed & Laugh- ing-Thought Talk Columbia-PC 33837/FACO ★ ★ ★ + HLJÓMSVEITIN Starry Eyed And Laughing er oft kölluð í brezku tónlistarblöðunum efni- legasta hljómsveit Bretlands ásamt hljómsveitinni Ace. Hljómsveitina skipa fjórir ungir Bretar, sem allir eiga það sam- eiginlegt að vera góðir söng- og hljóðfæralcikarar og miklir að- dáendur Roger Mc’Guinn og Byrds. Þeir hafa gefið út tvær plötur, og heitir sú nýjasta „Thought Talk”. Tónlistin sem þeir flytja er létt og fjörugt rokk, sem hef- ur á sér Byrdsblæ enda nota þeir gamlan tólf strengja gitar, sem McGuinn átti og á köflum likja þeir eftir söng hans og raddbeitingu. En þó svo að Byrdsblær sé á tónlist þeirra, er langt f frá að um sá að ræða hreina Byrdstónlist. Þá v.antar t.d. þessi miklu gæði, fágun og yfirvegun sem Byrds höfðu. Eigi að siður er hér á ferðinni athyglisferð hljómsveit. „Thought Talk” er hin áheyri- legasta rokkplata, sem gefur góð fyrirheit um hljómsveitina og þætti mér ekki ótrúlegt að nafn þeirra eigi oft eftir að bera á góma —■ G.G. New Riders OfThe Purple Sage — Oh, What A Mighty Time Columbia — PC 33688/FACO ★ ★ ★ SJÖUNDA plata New Riders Of The Purple Saga er einkennilegt samsafn. Sjö af ellefu lögum plötunnar eru i New Riders stil þ.e.a.s. léttir country rokkarar., sem eru fluttir af stakri snilli, hráir, grófir og frumlegir. Hin fjögur lögin eiga ekkert erindi á New Riders plötu. Þar er um að ræða lagið „Mighty Time” sem Sly Stone syngur (sem gestur) ásamt ein- hverjum kirkjukórum, „Take A letter Maria” lag, sem drukkn- ar i kvennavæli, „La Bamba”, sem á heima á Spánarkvöldi, og „Over And over”, sem er svo sem snoturt lag en á ekkert er- indi hér. Þessi fjögur lög eyðileggja plötuna og er það miður, þvi hin sjö lögin eru það góð að hefði öll platan verið þannig hefði hún fengið fimm stjörnur. Samt sem áður ættu allir sannir New Riders aðdáendur að eignast þessa plötu, þeir fá allavega sjö mjög góð lög — G.G.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.