Tíminn - 12.12.1975, Side 1

Tíminn - 12.12.1975, Side 1
Gsal-Reykjavlk — islenzka rikis- stjórnin ákvað i gærkvöldi að kæra ásiglingu brezks dráttar- báts á varðskipið Þór i gær fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna og Atlantshafsráðinu. i gærkvöldi barst frétt frá forsætisráðuneytinu um þessa ákvörðun: ,,A rlkisstjórnarfundi siðdegis i dag og i samráði við utanrikis- málanefnd Alþingis, var i kvöld, tekin ákvörðun um það, að kæra ásiglingu brezks dráttarbáts á varðskipið Þór, innan viður- kenndrar landhelgi islands, 1,9 sjómilur frá landi, fyrir öryggis- ráði Sþ og Atlantshafsráöinu.” Einar Agústsson utanrikisráð- herra mun flytja þetta mál á fundi Atlantshafsráðsins I dag, og Ingi Ingvarssonar, sendiherra is- lands hjá Sameinuðu þjóðunum mun bera fram kæru fyrir Öryggisráðinu I framhaldi af orð- sendingu um landhelgismáliö, sem hann afhenti formanni ráðs- ins i gær segir i frétt forsætis- ráðuney tisins. Að sögn Þórarins Þórarinsson- ar formanns utanrikismálanefnd- arkom fram fullkominn skilning- ur allra nefndarmanna við áður- nefnda ákvörðun rikis- stjórnarinnar. Þórarinn sagöi, að á fundinum i gærkvöldi hefði jafnframt verið rætt um frekari aögerðir, en ákvarðana I sam- bandi við þær væri ekki að vænta fyrr en eftir að Einar Agústsson, utanríkisráðherra væri kominn heim. Utanrikisrábherra er væntanlegur til landsins um helg- ina. TVÍVEGIS sigldi dráttarbát- urinn tloydsman á varðskip- ið Þór i gær. Mvndin hér að neðan sýnir fyrri ásiglinguna og það er dráttarbáturinn Star Aquarius, sem er fjærst á mvndinni. Sjá frá- sögn á blaðstðu 3. dagar til jóla

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.