Fréttablaðið - 06.11.2005, Side 30
6
ATVINNA
6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR
Hrafnista
Hrafnistuheimilin Lausar stöður
Hrafnista í Reykjavík
Óskum eftir starfsfólki í aðhlynningu. Dagvinna eða vaktavinna.
Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir, t.d. frá kl 8-13 eða 18-22.
Sjúkraliðar
Lausar eru stöður sjúkraliða í dagvinnu eða vaktavinnu. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag.
Hrafnista Hafnarfirði
Óskum eftir starfsfólki í aðhlynningu. Dagvinna eða vaktavinna.
Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Einnig eru í boði stuttar vaktir, t.d. frá kl 8-13 eða 18-22.
Sjúkraliðar
Lausar eru stöður sjúkraliða í dagvinnu eða vaktavinnu. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag.
Vífilsstaðir, Garðabæ
Óskum eftir starfsfólki í aðhlynningu í vaktavinnu.
Sveigjanlegur vinnutími skv. Time Care vaktaskipulagskerfi. Starfshlutfall samkomulag.
Víðines, Kjalarnesi
Óskum eftir starfsfólki í aðhlynningu.
Dagvinna eða vaktavinna. Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Bílastyrkur
Upplýsingar veitir starfsmannaþjónustan í síma 585-9529.
Einnig eru upplýsingar og umsóknareyðublöð á heimasíðu Hrafnistu: www.hrafnista.is
Dvalarheimili Hrafnistu hafa sett
sér það meginmarkmið að vera
ávallt í fararbroddi í þjónustu og
umönnun við aldraða. Fólk og
velferð þess eru í fyrirrúmi og
fagleg vinnubrögð ásamt hlýlegu
viðmóti og umhyggju eru grund-
vallarþættir í starfsemi okkar.
Á dvalarheimilum Hrafnistu er
gefandi og vinalegt starfsum-
hverfi og þar ríkir góður starfs-
andi. Við metum starfsfólk
okkar mikils og bjóðum ýmis
hlunnindi sem gera störf hjá
okkur eftirsóknarverð og skapa
Hrafnistu sérstöðu.
ÍS
LE
N
SK
A
AU
G
LÝ
SI
N
G
AS
TO
FA
N
/S
IA
.I
S
I
CE
2
99
55
10
/2
00
5
Aðhlynning - sjúkraliðar
Bílstjóri
Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða
bílstjóra til útkeyrslu á höfuðborgarsvæðinu.
Umsóknarfrestur er til 12.nóv n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir Ingibjörn Sigurbergs-
son í síma 588-7580 eða 660-6320 frá
kl. 12:00 til 17:00 virka daga.
Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á
heimsíðu þess www.ferskar.is.
Starfið
Tamningamenn sinna
fjölbreyttum störfum
tengdum hestum og hesta-
mennsku svo sem tamning-
um, þjálfun og reiðkennslu.
Annað sem nefna mætti er
störf í atvinnurekstri tengd-
um hestamennsku og
hrossarækt, til dæmis
hestaleigur, hestaferðir og
tamningastöðvar.
Námið
Námið sem er sérhæft
diplómanám er bæði bók-
legt og verklegt og tekur
tvö ár. Fyrra árið er 45 ein-
inga hagnýtt starfsnám sem
lýkur með prófgráðunni
hestafræðingur og leiðbein-
andi. Á því ári er áhersla
lögð á grunnfög búfræðinn-
ar á sviði jarðræktar, bú-
fjárræktar og bústjórnar.
Einnig er hagnýt þekking
veitt á sviði hrossaræktar
og hestamennsku.
Síðara árið er sérhæft
diplómanám og að því loknu
fæst prófgráðan tamninga-
maður. Á því ári er ítarlegri
þekking veitt á fræðilegri
þekkingu, verklegri færni
og sjálfstæðum vinnu-
brögðum ásamt kunnáttu á
sviði reksturs.
Námsgreinar
Á fyrra ári er meðal ann-
ars kennd reiðmennska,
kennslufræði og reið-
kennsla, erfðir og kynbætur
hrossa, bóklegt og verklegt
nám í fóðrun og hirðingu,
hófhirða og járningar, at-
ferlis- og tamningafræði,
fóðurfræði, heilsufræði
hrossa, líffæra- og lífeðlis-
fræði, hesthúsaðstaða og
umhverfi, saga hestsins,
tölvufræði og rekstrarhag-
fræði.
Á síðara ári er kennd
reiðmennska og þjálfun,
þjálfunarfræði, frumtamn-
ingar, járningar og fyrir-
tækjarekstur, þjálfunar-
fræði og fyrirtækjarekstur.
Inntökuskilyrði
Krafist er 65 eininga úr
framhaldsskóla til að kom-
ast í Hólaskóla og þarf við-
komandi að vera orðinn 18
ára. Ef áð-
urnefnd-
um skilyrðum er ekki full-
nægt er skólayfirvöldum
heimilt að veita undanþágu
með tilliti til aldurs og
reynslu af hestamennsku.
Umsækjendur þurfa að
þreyta inntökupróf í reið-
mennsku
og stand-
ast það
lágmarkskröfur til að fá
inngöngu í skólann.
Að námi loknu
Möguleiki er á 15 eininga
diplómanámi til þjálfara og
reiðkennara. Þá er hægt að
stunda nám til BSc gráðu
við Landbúnaðar-
háskólann að
Hvann-
eyri.
Hvernig ver›ur ma›ur tamningama›ur
Sigurbjörn Bárðarson er tamningameistari.
25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 16:01 Page 6