Fréttablaðið - 06.11.2005, Síða 61

Fréttablaðið - 06.11.2005, Síða 61
 6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR 29 32 23. nóvember 2004 ÞRIÐJUDAGUR > Ekki missa af ... Xxxxxx xxxxx Xxx Kl. xx.xx Xxxx menning@frettabladid.is Xxxxxxxx xxxxx XXXXX XXXXX xxx xxx xx xxxxx ! reynum að verja þetta svæði.. passa að hér komi ekki háar 3 dálka auglýsingar HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 3 4 5 6 7 8 9 Sunnudagur NÓVEMBER � � TÓNLEIKAR � 15.00 Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari leika verk eftir Kodaly. Martinu, Enescu og Janacek í Tónlist- arhúsinu Laugarborg við Eyjafjörð. � 16.00 Færeyski sextettinn Ygg- drasil og söngkonan Eivör Pálsdótt- ir halda hljómleika í Norræna Hús- inu í Reykjavík. � 17.00 Örn Magnússon píanóleikari flytur prelúdíur eftir Debussy, síðara hefti, á tónleikum í Listasafni Sigur- jóns Ólafssonar. Tónleikarnir eru í tónleikaröð kennara Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar. � 21.00 Póstberarnir leika djass á Rökkurdögum 2005, menningarhátíð Grundfirðinga, á Krákunni, Grunda- firði. Póstberana skipa nú Andrés Þór Gunnlaugsson gítar, Eyjólfur Þorleifsson saxófón, Ólafur Stolzenwald kontrabassa og Scott Mclemore á trommur. � 21.30 Eistneska söngkonan Margot Kiis á tónleikum Múlans í Þjóðleikhúskjallaranum. Með henni leika þeir Kjartan Valdimarsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á kontra- bassa og Halldór G. Hauksson á trommur. � � SKEMMTANIR � 20.00 Sunnudagsjazz á Póstbarn- um. � � SÝNINGAR � 13.00 Richard Wagner félagið sýnir í Norræna húsinu nýútgefna upp- töku af óperu Wagners, Meistara- söngvararnir frá Nürnberg, frá sviði Metropolitan óperunnar í New York. � 15.00 Leiðsögn Þóru Kristjáns- dóttur um sýninguna Mynd á þili - íslenskir myndlistarmenn á 16., 17. og 18. öld í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands. � 15.00 Gylfi Gíslason myndlistar- maður tekur þátt í leiðsögn á Kjar- valsstöðum um Kjarvalssýninguna Essens þar sem sjónum er sérstak- lega beint að teikningum Kjarvals. � � KVIKMYNDASÝNINGAR � 20.00 Hvíldardagskvöld hið fyrra með Bob Dylan verður á Grand Rokk. Sýnd verður heimildarmynd um upphafsár Dylans í bransanum og ýmsar tónleika- og sjónvarpsupp- tökur frá 1963-66. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. slanga 5.11.2005 18:44 Page 2 Stóra svið Salka Valka Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Woyzeck Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Kalli á þakinu Í dag kl. 14 UPPSELT Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Í kvöld kl. 20 Su 13/11 kl. 20 Su 20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 UPPSELT Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Í kvöld kl. 20 UPPSELT Su 13/11 kl. 20 UPPSELT Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 UPPSELT Má 28/11 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/10 kl. 20 Fi 24/10 kl.20 Miðasala á netinu Einfalt og þægilegt er að kaupa leikhúsmiða á heimasíðu Borgarleikhússins www.borgarleikhus.is Þar er einnig að finna ým- san fróðleik um verkin sem sýnd verða í vetur. ☎ 552 3000 Föstudag 11/11 LAUS SÆTI Laugardag 12/11 LAUS SÆTI Föstudag 26/11 LAUS SÆTI VS Fréttablaðið “Frábær skemmtun!” �������� ������� ��������������������� �� � � � ������ ���������� ���� ���������� ��� ���� ������ ����� ����������������������������������������������������������������������� ����������� � �� ���������������������������� ���������������������������������������� ������������ �������������� �� ����������� ���������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������� ���������� ��������������������������� ������������������������ �������������� ������������ �� �������������������������������������� Á Hvíldardagskvöldum á Grand Rokk hefur saga rokktónlistar- innar verið rakin með sýningum á tónlistar- og heimildarmyndum þar sem víða hefur verið leitað fanga. Í kvöld er röðin komin að Bob Dylan, einum helsta læriföður rokksins og einni af helstu helgimyndum þess. Bob Dylan er eitthvert áhrifa- mesta söngvaskáld Bandaríkjanna fyrr og síðar. Í kvöld verður sýndur fyrri hluti heimildarmyndarinnar No Direction Home, sem er úr smiðju Martins Scorsese. Þar er fjallað um upphafsár Bob Dylan í bransan- um. Meistarinn rekur æviferilinn á sinn einstaka hátt, en einnig er stuðst við viðtöl við fjöldann allan af merkilegum samferðamönnum og vinum. Að því búnu verða sýndar ýmsar tónleika- og sjónvarpsupptökur frá 1963-66. Sýnt verður á risaskjá og í góðu hljómkerfi. Dagskráin hefst stundvíslega klukkan 20 á annarri hæð Grand Rokks og er aðgangur ókeypis. Annað Hvíldardagskvöld um Bob Dylan verður á dagskrá strax að viku liðinni, hinn 13. nóvember. Eftir jól er jafnvel áætlað að bæta þriðja kvöldinu við en þess ber að geta að Dylan heldur upp á 65 ára afmæli sitt þann 24. maí næst- komandi. BOB DYLAN Hvíldardagskvöld með Bob Dylan Í dag gefst tækifæri til að hlýða á tónleika með færeysku hljómsveit- inni Yggdrasil ásamt söngkonunni Eivøru Pálsdóttur í Norræna hús- inu. Hljómsveitin bræðir saman í djassútfærslu færeyskar ballöður, sálma og rímur, söngva Inúíta og þjóðlög frá Hjaltlandseyjum. Yggdrasill hefur gefið út fjölda geisladiska. Árið 2002 kom út geisla- diskur samnefndur hljómsveitinni sem er afrakstur samstarfs hljóm- sveitarinnar og söngkonunnar Eivarar Pálsdóttur. Síðustu árin hefur Yggdrasill ásamt Eivøru verið á stífum tónleikaferðum um allan heim. Hljómsveitin Yggdrasill heldur upp á tuttugu og fimm ára starfs- afmæli í janúar 2006 og á næsta ári eru áformaðir afmælistónleikar í Færeyjum og víðar. Yggdrasill og Eivör EIVøR PÁLSDÓTT- IR SÖNGKONA Syngur með fær- eysku hljómsveit- inni Yggdrasil á tónleikum í Norræna húsinu klukkan 16 í dag.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.