Fréttablaðið - 06.11.2005, Page 51
19
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 6. nóvember 2005
Sigrún Gissurardóttir, löggiltur fasteignasali
Opið hús — Opið hús
Dalseli 11 - íbúð 0302
Í dag frá kl 15.00 til 17.00 er opið hús í Dalseli 11, Reykjavík
Mikið endurnýjuð 76,7 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð með
stæði í bílageymslu. Hús og sameign vel viðhaldið.
Axel tekur vel á móti gestum.
B o ð a g r a n d i .
T r y g g v a g a t a - L a u s .
G r e t t is g a t a .
A t v i n n u h ú s n æ ð i
L y n g á s - G a r ð a b ær .
L e i g a
T j a r n a r g a t a - L e ig a .
3 j a h e r b .
L a u g a r n e s v e g u r - L a u s .
E n g ih j a l l i - Ú t s ý n i .
L a u f r imi - L a u s .
K j a r r h ó l mi - K ó p .
2 j a h e r b .
V e s t u r v ö r - L a u s .
J ö k l a s e l - L a u s .
S é r b ý l i
L a n g h o l t s v e g u r .
4 r a t i l 5 h e r b .
A u s t u r b ær - K ó p .
V e s t u r b ær - L a u s .
L u n d u r - K ó p a v o g u r .
L j ó s h e ima r - Ú t s ý n i .
L a u f á s v e g u r - E n d a íb ú ð .
B á r u g a t a .
B a r ð a s t a ð i r
K á r s n e s b r a u t - B íl s k ú r .
B r a g a g a t a .
K i r k j u s t é t t - A ð e in s e i t t h ú s e f t i r .
HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI
Skólavörðustíg 13
SÍMI 510 3800
FAX 510 3801
www.husavik.is
Reynir Björnsson
Lögg. fasteignasali
Opið hús í dag frá kl. 15-17
Hamravík 28 - Eign í sérflokki
Stórglæsileg 124,3 fm 4ra herb. íbúð á 3.hæð(efstu) í fallegu
fjölb.húsi með sér inngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, 3 góð
herb. m/skápum og fallegu útsýni. Stór stofa og opið fallegt eld-
hús. Suður svalir. Þvottah. í íbúð. Hlynur “rustica” parket og flís-
ar á gólfum. Fallegar samstæðar sérsm. innr. úr kirsuberjaviði.
Göngustígur í skóla og leikskóla. Verð 26,7 millj.
Guðbjörg tekur á móti gestum milli kl. 15 og 17.
Íbúðin er á 3.hæð til hægri.
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Kristnibraut 75 - Útsýni
Glæsileg og nýleg 4ra herbergja ca 125 fm íbúð á 2. hæð í mjög
fallegu, litlu fjölbýlishúsi. Innan ibúðar er m.a. sjónvarpshol og
björt stofa og borðstofa með út. út á stórar suður og vestur
svalir sem liggja í L. Fallegar Flísar og parket á gólfum. Baðher-
bergi með baðkari og sturtuklefa. Mjög fallegt útsýni er til norð-
urs. Verð 26,9 millj.
Jón Óskar býður gesti velkomna í dag að skoða frá kl. 14 - 16.
Teikningar á staðnum. Bjalla merkt 3-01.
Opið hús í dag frá 14-16
Fannborg 5 - Laus - Mikið útsýni
Rúmgóð 3ja herb. 83 fm íbúð á 3. hæð (efstu). Íbúðin skiptist í
flísal. anddyri með skáp, 2 rúmg. herbergi með skápum, hol,
opið eldhús, bjarta borðstofu og stofu m/parketi. Baðherb. nýl.
endurgert, flísalagt m/sturtuklefa og tengi f. þvottavél. Stórar
sólríkar svalir með fjallasýn til suðurs. Stór bílageymsla er undir
planinu. Frábær staðsetning, stutt í Gjábakka, strætó, MK,
skóla, heilsugæslu, félagsstarf og verslanir. Íbúðin er laus! Gott
brunabótamat! Verð 16,9 millj.
Þórey og Gunnar taka á móti gestum milli kl. 14 og 16 í dag.
Bjalla merkt “Gunnar”.
Opið hús í dag frá kl. 14-16
Safamýri 36 - Útsýni - Falleg blokk
Mjög góð ca 94 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu og
nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Fallegt
parket á gólfum. Eldhús með ca 8 ára innréttingu og baðher-
bergi með flísum og glugga. Björt stofa með útgangi út á vestur
svalir með fallegu útsýni. Hjónaherbergi einnig með útgangi út á
svalir til austurs. Verð 18,9 millj.
Kjartan býður gesti velkomna í dag að skoða frá kl. 14 - 16.
Teikningar á staðnum. Bjalla merkt 4.H.H.
OPIÐ HÚS - ARNARHRAUN 32 HAFNARF.
Mjög fallegt ca 200 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Arnarhraun í
Hafnarfirði, ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist þannig. 1. hæð:
forstofa, hol, snyrting, stofa, borðstofa, eldhús og þvottahús. Innan-
gengt er í bílskúr sem er notaður að hluta sem sjónvarpsherbergi. Efri
hæð: fjögur herbergi, baðherbergi, hol og gangur. Stór og fallegur suð-
urgarður með nýlegri ca 50 fm timburverönd út af borðstofu. Eignin
verður til sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 13-15. V. 43 m. 5401
OPIÐ HÚS - GRETTISGATA 57A
Falleg 3ja herb. 89 fm íbúð í gömlu steinhúsi. Íbúðin sem er björt og
snyrtileg skiptist í tvær stofur ( önnur stofan er notuð sem svefnher-
bergi), svefnherb., eldhús og baðherbergi. Svalir eru útaf stigapalli. Stór
sér geymsla ( 16,4 fm) fylgir í kjallara ásamt sameignar þvottahúsi. Búið
er að skipta um skólplagnir undir húsinu og út á götu. Eignin verður til
sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 16-18. Guðbjörg á bjöllu. V.
18,4 m. 5402
OPIÐ HÚS - RAUÐARÁRSTÍGUR 38 2. H.
3ja herbergja um 61,4fm íbúð á 2. hæð sem skiptist m.a. í 2 svefnher-
bergi, eldhús og baðherbergi. Suðvestur svalir. Sérbílastæði.EIGNIN
VERÐUR TIL SýNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 16-18. Petría á bjöll-
unni. V. 14,0 5287
OPIÐ HÚS - BREIÐAVÍK 27 - LAUS FLJÓTL.
Falleg 2ja herbergja 74 fm íbúð á 3. hæð til hægri í litlu fjölbýli með sér
inngangi af svölum.Íbúðin skiptist í forstofu, hol, svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi, stofu og sér þvottahús/geymslu. Á jarðhæð er sérgeymsla
og hjólageymsla. Eignin verður til sýnis og sölu í dag (sunnudag) á milli
kl. 13-15. Dröfn og Þorkell á bjöllu. V. 16,8 m. 5364
OPIÐ HÚS - KELDULAND 5
Mikið endurnýjuð og falleg 86 fm 4ra herbergja með glæsilegu útsýni.
Eignin skiptist m.a. í hol, stofu/borðstofu, eldhús, þrjú herbergi og bað-
herbergi. Sér geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús. Húsið er í
mjög góðu ástandi að utan. Stórar suður svalir. Eignin verður til sýnis og
sölu í dag (sunnudag) á milli kl. 16-18. Jóna á bjöllu. V. 20,9 m. 5405
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
OPIN HÚS Í DAG, SUNNUDAG.
KRISTNIBRAUT, REYKJAVÍK. NÝTT.
Sérlega falleg 4ra herbergja 129,1 fm. Íbúð á jarðhæð í þriggja hæða
fjöleignahúsi byggðu 2001. Eignin skiptist í parketlagt eldhús með fal-
legri viðarinnréttingu, flíslagt baðherbergi með innréttingu, baðkari og
sturtu, flísalagt þvottaherbergi, þrjú parketlögð svefnherbergi með
skápum, stofu og borðstofu með útgangi út á stóra timburverönd með
skjólveggjum. Toppeign. Verð kr. 28.700.000,-
BOGAHLÍÐ, REYKJAVÍK. NÝTT.
Mjög góð 3ja herbergja 79,8 fm. Íbúð á 3. hæð í góðu fjöleignahúsi
,,Sigvaldablokk”. Íbúðin í parketlagt hol með skáp, flísalagt eldhús
með góðri eldri innréttingu, flísalagt baðherbergi með baðkari og glug-
ga, tvö dúklögð svefnherbergi, skápur í öðru, parketlagða stofu og
borðstofu með útgangi út á svalir. Ágætis útsýni. Frábær staðsetning.
Verð kr. 18.200.000,-.
HRINGBRAUT, REYKJAVÍK. NÝTT.
Góð tæplega 60 fm. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla
stað. Íbúðin skiptist í hol, tvö herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi.
Íbúðin var gerð upp fyrir nokkrum árum í sem upprunalegasta mynd,
rafmagn endurnýjað sem og gluggar og gler. Eldhúsið með gömlu
góðu innréttingunni. Í íbúðinni eru upprunalegar hurðir og skápar sem
og listar í loftum. Línolíumdúkar á gólfum. Sérlega stór geymsla í kjall-
ara sem bíður upp á ýmsa möguleika. Verð kr. 15.500.000,-.
HJALLAHLIÐ, MOSFELLSBÆR
Glæsileg 116,5 fm. neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 24,5 fm. bílskúr.
Hæðin skiptist í forstofu/hol, þvottaherbergi, þrjú svefnherbergi, bað-
herbergi, eldhús, stofu og borðstofu. Baðherbergi er með innréttingu
og hornbaðkari og flísalagt. Háglans hvít fulningarinnrétting í eldhúsi
og flísar á milli skápa. Merbauparket á gólfum. Sérgarður með tilbur-
verönd og skjólveggjum. Bílskúrinn er með heitu og köldu vatni og
sjálfvirkum hurðaopnara. Geymsluris er yfir bílskúrnum. Hús í góðu
ástandi á góðum stað í lokuðum botnlanga. Toppeign.
Verð kr. 30.500.000,-
Lindasmári, Kópavogur LAUS FYRIR JÓL
Virkilega góð tæplega 100 fm 4ra herbergja íbúð í litlu fjöleignarhúsi
neðst í dalnum. Inngangur er sameiginlegur með fjórum íbúðum um
teppalagðan snyrtilegan stigagang. Íbúðin skiptist í hol, gang, þrjú
herbergi, baðherbergi, stofu og borðstofu, eldhús, þvottaherbergi og
geymslu. Parket og dúkur á gólfum. Skápar í öllum herbergjum, skáp-
ur á baði og hillur í þvottaherbergi og geymslu. Sér bílastæði fyrir
framan húsið. Verð kr. 22.900.000
25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 16:11 Page 19