Fréttablaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 06.11.2005, Blaðsíða 28
4 ATVINNA 6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR Gæða- og öryggisstjóri Í boði er áhugavert og spennandi starf sem er í mótun á þróunarsviði TR. Starfssvið: • Tekur þátt í stefnumótun í upplýsingaöryggis- og gæðamálum • Hefur umsjón með vinnslu og öryggi upplýsinga hjá TR • Stýrir innleiðingu á stjórnkerfi upplýsingaöryggis skv. staðlinum ÍST BS 7799. Í því felst m.a. skipu lagning handbókar, gerð verklagsreglna, áhættu mats og áætlana um rekstrarsamfellu í sam- vinnu við svið stofnunarinnar. • Hefur umsjón með rekstri öryggisstjórnkerfisins, eftirliti og innri úttektum • Er verkefnisstjóri gæðamála og vinnur að þróun gæðahandbóka • Verkefnastjórnun, greining, vinnsla og frágangur gagna er einnig á starfssviði öryggis- og gæða stjóra. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu, verkfræði, hagfræði, tölfræði eða sambærilegt • Þekking á upplýsingaöryggismálum, gæða- og öryggisstöðlum er æskileg • Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg • Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar veitir Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, sími 560 4400. Senda má upplýsingar rafrænt eða í pósti til starfs- mannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík, tölvupóstfang gudjonsk@tr.is. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember 2005. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Stefna Tryggingastofnunar er að vera öflug og traust stof- nun, ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. ÁLFTANES ÚTBOÐ ÍÞRÓTTAHÚS, STÆKKUN Sveitafélagið Álftanes óskar eftir tilboðum í stækkun íþróttahússins við Breiðumýri á Álftanesi. Helstu stærðir eru: Grunnflötur íþróttasalar 790 m2 Grunnflötur anddyris 21 m2 Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Ráðgjafar ehf. Borgar- túni 20, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 8. nóv- ember 2005. Gjald fyrir útboðsgögn er 5.000,- kr. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 29. nóvember 2005 kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 14:05 Page 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.