Fréttablaðið - 06.11.2005, Side 28

Fréttablaðið - 06.11.2005, Side 28
4 ATVINNA 6. nóvember 2005 SUNNUDAGUR Gæða- og öryggisstjóri Í boði er áhugavert og spennandi starf sem er í mótun á þróunarsviði TR. Starfssvið: • Tekur þátt í stefnumótun í upplýsingaöryggis- og gæðamálum • Hefur umsjón með vinnslu og öryggi upplýsinga hjá TR • Stýrir innleiðingu á stjórnkerfi upplýsingaöryggis skv. staðlinum ÍST BS 7799. Í því felst m.a. skipu lagning handbókar, gerð verklagsreglna, áhættu mats og áætlana um rekstrarsamfellu í sam- vinnu við svið stofnunarinnar. • Hefur umsjón með rekstri öryggisstjórnkerfisins, eftirliti og innri úttektum • Er verkefnisstjóri gæðamála og vinnur að þróun gæðahandbóka • Verkefnastjórnun, greining, vinnsla og frágangur gagna er einnig á starfssviði öryggis- og gæða stjóra. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfinu, verkfræði, hagfræði, tölfræði eða sambærilegt • Þekking á upplýsingaöryggismálum, gæða- og öryggisstöðlum er æskileg • Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg • Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar veitir Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs, sími 560 4400. Senda má upplýsingar rafrænt eða í pósti til starfs- mannaþjónustu Tryggingastofnunar, Laugavegi 114, 150 Reykjavík, tölvupóstfang gudjonsk@tr.is. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember 2005. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Stefna Tryggingastofnunar er að vera öflug og traust stof- nun, ákvarða og greiða réttar tryggingabætur, veita gagnlegar upplýsingar og ráðgjöf til viðskiptavina og annast eftirlit með málefnum sem TR eru falin samkvæmt lögum á faglegan, öruggan og hagkvæman hátt. ÁLFTANES ÚTBOÐ ÍÞRÓTTAHÚS, STÆKKUN Sveitafélagið Álftanes óskar eftir tilboðum í stækkun íþróttahússins við Breiðumýri á Álftanesi. Helstu stærðir eru: Grunnflötur íþróttasalar 790 m2 Grunnflötur anddyris 21 m2 Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Ráðgjafar ehf. Borgar- túni 20, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 8. nóv- ember 2005. Gjald fyrir útboðsgögn er 5.000,- kr. Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 29. nóvember 2005 kl. 11:00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 25-36 og 45-42 (01-20) Rað-augl 5.11.2005 14:05 Page 4

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.